Rakel Adolphsdottir
banner
rakelar.bsky.social
Rakel Adolphsdottir
@rakelar.bsky.social
Yikes.
Historian. Archivist.
Programme Director, Women’s History #Archives, National and University Library of Iceland
Að vera ekki ein að vinna á Kvennasögusafni 😭

Er að networka á Erasmus+ kvöld-vinnustofu-viðburði og er eina landið sem er með bara eina manneskju að vinna þar…

(Es. það er allskonar gott fólk á Landsbókasafni sem vinnur með mér tbf)
May 14, 2025 at 6:01 PM
Þetta gerist svo hratt allt, ætla að gera tilraun til að þræða hér á Bluesky, líka svo ég muni sjálf.

Núna er ég á málstofunni HER*STORY ALS DEMOKRATIEARBEIT á þýskri á ráðstefnu þar sem kollegar mínir hjá DDF (Digitales-Deutsches-Frauenerarchiv) eru í panel.
May 14, 2025 at 11:39 AM
Netverkið verður formlega stofnað í kvöld og manifestó-ið okkar gefið út. Ég hef hér skundað um borgina með kollegum mínum frá m.a. Spáni, Belgíu, Ítalíu, Lettlandi, Kýpur, Sviss, Þýskalandi, Svíþjóð, Tékklandi og Austurríki að heimsækja mismunandi femínísk skjalasöfn.
May 14, 2025 at 11:39 AM
Halló halló og góðan daginn frá Berlín. Ég er hér á ERASMUS+ vinnustofu femínískra, kvenna og hinsegin bóka-og skjalasafna að stefna evrópskt netverk sem ætlar að bjóða fleiri minningastofnunum, félögum og sérfræðingum að vera með.
May 14, 2025 at 11:39 AM
Var líka að hugsa um þessa ljóðabók í dag. Lásum hana svo fyrir heimanám 9 ára sem valdi eitt ljóð til að skrifa upp ⚡️
February 5, 2025 at 9:18 PM
Jæja þetta hefur verið ágætur klukkutími á þessu appi en segið mér frekar hvernig ég skora á ykkur á explo
August 15, 2023 at 9:06 PM
August 15, 2023 at 8:11 PM