ragnavil.bsky.social
@ragnavil.bsky.social
Reposted
Hér má sjá upphaf eldgossins sem hófst 09:43, úr vefmyndavél okkar við Þorbjörn. Myndbandið er á fimmföldum hraða. Þyrla Landhelgisgæslunnar fer í loftið innan skamms til þess að staðfesta nákvæma staðsetningu og stærð eldgossins.
April 1, 2025 at 9:59 AM