Raggi Ey
banner
raggiey.bsky.social
Raggi Ey
@raggiey.bsky.social
Ég bý til sjónvarp. Stöndum saman gegn hatri.
FYI: Spinal Tap II er óvænt lent í bíó bara í eitt kvöld... og það er í kvöld...
Og það er þriðjudagstilboð.
www.smarabio.is/kvikmyndir/s...
Smárabíó
www.smarabio.is
October 7, 2025 at 7:20 PM
Hissa að það séu enn lausir miðar á Fortune Feimster á morgun. Heyrði svo RVK Pride væri að flytja hana inn sjálf þannig því miður var ekki stórt auglýsa budget. Frétti af komu hennar fyrir tilviljun þegar ég var að skoða pride dagskrána.
Mikið væri gaman að hlæja í fullum sal
tix.is/en/event/198...
Taking Care of Biscuits
Háskólabíó • 8 August
tix.is
August 7, 2025 at 3:37 PM
Smartland: Justin Timberlake sjúkur í límónur. Notar þær á allt...
August 1, 2025 at 4:10 PM
Stolið af Facebook...
July 23, 2025 at 2:37 PM
You’ve inherited a movie theater, what’s your first double feature?
July 21, 2025 at 9:21 AM
Fánýtur fróðleikur:
Íslenski sæhesturinn er þekktur fyrir sínar fimm ólíku sundegundir; fit, busl, sökk, tölt og skreið.
June 24, 2025 at 2:32 PM
Sá æsispennandi franskan spurningaþátt þar sem menntaskólanemendur áttu að þekkja muninn á allskonar snittubrauði...
Baguette-u betur
June 17, 2025 at 10:25 AM
Fiska supermarket appreciation færlsa.
Fór þangað til að kaupa eina sósu og kom út með 4 fulla innkaupapoka af góðgæti sem maður finnur nær hvergi annarsstaðar á landinu.
May 25, 2025 at 6:00 PM
Ég verð með Saturday Night Live pubquiz á Mícrobar í Kópavogi í kvöld klukkan 21:09. Endilega kíkið við og sötrið bjór hvort sem þið vitið eitthvað um SNL eða viljið bara hlusta á mig í míkrafon.
May 24, 2025 at 11:27 AM
Búið að rebranda töff, fullorðins, heilsusamlega Weetabix protein morgunkornið mitt í Stitch umbúðir...
Stærsti gallinn við nýja kassann er það er ekkert leikfang með, bara völundarhús á bakhliðinni sem ég gat klárað á nokkrum dögum.
May 22, 2025 at 9:40 AM
Það er veri0 að gatekeep-a mig úr Brask og Brall... Fæ aldrei aðgang þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Er það því ég bralla meira en ég braska?
April 5, 2025 at 8:14 PM
Svo á morgun er bara dagurinn lengri en nóttin...
March 23, 2025 at 7:32 PM
Spaghetti Carbonara úr reyktum magál...
Bannað að hringja í pasta pópó!
March 22, 2025 at 6:40 PM
Nýjasta kvikmynd Hugh Grant.
March 20, 2025 at 3:11 PM
Hjuts es heimsfrægi, lasagna-elskandi innandyra kötur sem
hatar mánudaga...
Kötturinn Gústaf!
March 15, 2025 at 7:33 PM
Ma eg pliis fa kegs?
-Nei!
March 12, 2025 at 6:58 PM
Svona í tilefni að Amazon er komið með creative control á Bond
February 22, 2025 at 9:21 PM
Í öllum umræðum um Manneskju ársins hef ég hvergi séð talað um þá manneskju sem fann upp Ópal Toppinn. Veit ekki hver það er. Sumar hetjur kjósa bara að lifa í skugganum.
December 28, 2024 at 8:19 PM
Svart geimbroddgölturinn sagðist hafa verið í dvala í 50 ár en svo í flashback senu var hann að hlusta á lag frá 1988.
Hversu ótrúverðug getur Sonic 3 eiginlega verið...?
December 28, 2024 at 1:06 AM
Prófaði í fyrsta sinn að skilja börnin mín eftir alein heima eftirlitslaus hálfa kvöldstund, enda næstum táningar.
Kem heim eftir 2 klst og hvað sé ég ? Þau eru rétt að ljúka við að horfa á myndina White Chicks!
OK, þetta er í síðasta sinn sem þau eru ein heima fram yfir brúðkaup sitt.
December 29, 2023 at 10:48 PM
Nú þegar jólaserían er komin í gluggann og skín gegnum gardínurnar er eins og geimskip sé fyrir utan svefnherbergið allar nætur frekar en bara sumar.
December 12, 2023 at 1:08 AM
Keypti jóla-Collab fyrir 2 vikum. Lakkrís- og hindberjabragð.
Hef hvergi fundið síðan þrátt fyrir leit i mörgum búðum.
Það getur varla verið svona vinsælt. Hef sterkan grun þetta var tekið úr umferð því þetta sé baneitrað.
December 11, 2023 at 8:05 PM
Maður rembist við að fá börnin sín til að smakka e-ð nýtt sem maður eldar af ást og þarf að svara þúsund spurningum rétt til þess, en svo fórum við í Costco og þau hoppa til allra ókunnugra með eitthvað óþekkjanlegt úr airfryer eða öðru og moka í munninn án sér án efasemda.
December 10, 2023 at 3:48 PM
Til að minnka nammineysluna á heimilinu útbjó ég upplifunardagatal fyrir börnin mín í desember.
Þetta eru svartar tölur á hvítum kassa með ekkert í neinum glugga svo krakkarnir upplifa vonbrigði á hverjum degi.
Velkomin í raunveruleikann!
December 4, 2023 at 9:28 AM
Kjáninn ég. Var ekki fyrr búinn að kaupa svona lokk slípaðan af baguette á Laugaveginum á 999.999 kr. þegar Costco sendir mér þetta tilboð í morgun.
December 4, 2023 at 9:26 AM