Ragnar
banner
raggi89.bsky.social
Ragnar
@raggi89.bsky.social
Just here for shits and giggles 😅
Hann/He/Him 🌈(bi)
Hvernig er það með þetta fjárans strætó app... er í alvöru ekki hægt að láta fólk vita í appinu þegar það er FRÍTT í strætó, í staðin fyrir að teipa eitthvað blaðsnifsi yfir skannan sem enginn sér fyrr en það er löngu búið að kaupa miða og virkja hann... Nei ég bara spyr ????
September 22, 2025 at 8:01 PM
Reposted by Ragnar
Í dag, 17. maí, er hinn árlegi alþjóðlegi dagur gegn hinsegin fordómum (IDAHOBIT). Við Íslendingar erum heppin að því leyti að Ísland þokast enn áfram í áttina að auknum lagalegum réttindum. Betur má þó ef duga skal, eins og Kári fer vel yfir í þessari grein í tilefni dagsins.

❤️🧡💛💚💙💜
Við munum aldrei fela okkur aftur - Vísir
Neikvæð umræða og aðgerðir stjórnvalda gagnvart hinsegin fólki, í löndum sem við höfum almennt borið okkur saman við, hafa ekki farið fram hjá neinu okkar.
www.visir.is
May 17, 2025 at 2:35 PM
Skitustingur í Skeifunni
Kvíðakast í Kópavogi
Þunglyndi í Þorlákshöfn
March 30, 2025 at 9:18 PM
Hata mánudaga... af öllu hjarta, enn sérstaklega mánudaga eftir að hafa verið veikur rúmlega vikuna á undan... það er eitthvað next level dæmi
March 3, 2025 at 8:37 PM
Ég verð nú seint talin sérfræðingur í bakstri... enn ég held að snjóruðningstæki séu almennt ekki heppileg til kökugerðar
December 27, 2024 at 8:11 PM
Mikið er ég heppinn, snar heiðinn maðurinn, að fá að heyra tvisvar jólamessuna... fyrst í útvarpinu inni í eldhúsi og svo aftur 15sek seinna inni í stofu... allt á fullu blasti...
December 24, 2024 at 6:31 PM
Fór í ríkið áðan (Heiðrúnu) fann þar 3 stk. af grænum Bara, sem ég keypti... síðustu þrjá... Þá eru bara til 46 stk. á Vopnafirði, 6 stk. á fFúðum og 22 stk. á Hellu... samkvæmt heimasíðu ÁTVR @haframjolk.bsky.social
October 25, 2024 at 8:45 PM
Vinsamleg ábending til tónlistarfólks almennt, ekki taka framm hvaða ár þið gáfuð út lagið ykkar... ég þarf ekki að vita það séu ca. 15 síðan að ég var að tjútta við nýútgefna lagið ykkar
October 25, 2024 at 7:59 PM
Omg.... Ég var að uppgvöta samsæri aldarinnar... þau vilja ekki lim
October 12, 2024 at 11:48 PM
Hey, krakkar, rétt tæpar 3 vikur í hrekkjvökuna, ákvað að kíkja í Costo og Ikea... þar eru kominn jól... missti af hrekkjavökunni... skítur skeður I guess...
October 12, 2024 at 9:24 PM
Uuuuu... halllóóó, hver mætir með... tilboð aldarinnar á ferðinni hérna, hver er memm?
October 1, 2024 at 9:55 PM
Las þetta sem "Ótrúlegt að lögregla skuli halda áfram að strá sesamfræjum"... mér fannst það soldið ótrúlegt, þannig að ég ákvað að lesa fyrirsögnina aftur...
September 26, 2024 at 10:25 PM
Ég fer einmitt líka alltaf að hugsa um fjölda bólfelaga þegar ég þarf að telja hluti.... @fannarapi.bsky.social
September 26, 2024 at 9:50 PM
Reposted by Ragnar
September 25, 2024 at 10:44 AM
Reposted by Ragnar
Happy Bi Visibility Day! Interesting fact for you... bisexuality was first discovered in 1995, thanks to the hard-hitting investigative journalism of Newsweek
September 23, 2024 at 6:54 PM
Eitt af mínum toxic traits er að geyma tómataósubréf og kartöflukrydd sem ég fæ með heimsendum mat, í þeirri von um að ég muni nota þetta seinna... en ég á betri krydd og sósur heima... þannig að eftir að hafa geymt þetta í nokkra mánuði endar þetta í ruslinu...
September 5, 2024 at 9:35 PM
Þegar maður ætlar að skutla skítugum buxum inn í þvottavélina, til þess eins að finna rúmfötin enþá í vélinni síðan í gær...
September 3, 2024 at 8:59 PM
Quote this with who you would be in Star Trek.

Ég kann ekki heldur hvernig á að vera venjuleg manneskja 😅
December 4, 2023 at 10:34 AM
Strætó alltaf með puttan á púlsinum, frítt í strætó á bíllausa deginum 🙃, datt þeim í að láta vita af þvi í klappinu áður enn ég keypti og virkjaði miðann minn ........

Stutta svarið er .....

Nei... 🫠🫠
September 22, 2023 at 11:26 PM
Var að kaupa nýja tölvu, er búinn að vera síðasta hálftímann að reyna að setja upp prentaran þráðlaust........ til þess eins að komast að þvi að ég gleymdi að kveikja á prentaranum... 🙀😿
September 21, 2023 at 9:15 PM
Ég var beðinn um að koma fagnandi hingað á bláa skýið, þannig að hér kem ég fagnandi 🥳
September 14, 2023 at 9:11 PM