Olga Björt
banner
olgabjort.bsky.social
Olga Björt
@olgabjort.bsky.social
Áhugamanneskja um betri heim. Femínisti og mamma.
Ég er 51 árs og var í fyrsta skipti að lesa og skilja textann við Down under með Men at work. Búin að tralla þetta með óskiljanlegri áströlsku í 40 ár.
September 8, 2023 at 10:39 AM
Þessar lægðir mega vinsamlegast bara hoppa upp í himinhvolfið á sér, takk fyrir.
September 3, 2023 at 8:33 PM
Mjög peppuð í þetta haust. Jákvæð sálfræði, réttarlæknisfræði fyrir rithöfunda og endalaust skemmtileg verkefni í vinnunni. Lífið er gott og ég þakklát.
August 18, 2023 at 12:08 PM
FYI þá er maðurinn á cover myndinni faðir minn (f. 1941) í ballettbúning sem hann klæddist fúlskeggjaður á árshátíð slökkviliðs Varnarliðsins á 8. áratug síðustu aldar. Þrír félagar tóku afar metnaðarfullt og vel æft atriði úr Svanavatninu. Sævar Karl saumaði búningana.
August 14, 2023 at 8:36 PM