Kristján Hrannar
kristjanhrannar.bsky.social
Kristján Hrannar
@kristjanhrannar.bsky.social
Geri alls konar #orgel rugl. Organisti, kórstjóri o.s.frv.
9 ára sonur: Ha er Kenny G til í alvörunni? Ég hélt hann væri bara til í Svampi Sveinssyni
November 25, 2025 at 4:48 PM
Var að finna mynd af mér úr síðasta partýinu áður en ég hætti að drekka fyrir 11 árum
November 16, 2025 at 8:14 PM
Borðspilið Undir sólinni fangar þetta næntís andrúmsloft betur en flest
November 15, 2025 at 9:55 AM
Ok vinningshafinn í orgelóskalagakeppninni er Glytta með Sandstorm. Verður geggjað. Set inn vídjó um helgina.
November 6, 2025 at 2:03 PM
2 dagar eftir og in the garden of eden er í efsta sæti. Plís má ég taka eitthvað annað
Ókei, orgel-óskalagaþráður, kommentið það sem þið viljið heyra á tryllta orgelið sem ég er svo heppinn að fá að vinna með í Hjallakirkju. Það sem fær flest læk vinnur. Reynið að láta mig sjá eftir þessu krakkar
November 4, 2025 at 3:38 PM
Ókei, orgel-óskalagaþráður, kommentið það sem þið viljið heyra á tryllta orgelið sem ég er svo heppinn að fá að vinna með í Hjallakirkju. Það sem fær flest læk vinnur. Reynið að láta mig sjá eftir þessu krakkar
November 3, 2025 at 8:57 PM
Þegar ég verð gamall og minnislaus í nanótæknihjólastól undir teppi árið 2085 mun ég enn geta þulið upp "Táningafræðarinn" sketsana orðrétt
November 3, 2025 at 1:22 PM
Reposted by Kristján Hrannar
Abduction of Proserpina, by Giambologna, 1579 (from the @NortonSimon Museum in Pasadena), 📸 by @nturchiarophoto
November 2, 2025 at 3:13 PM
Edrú í ellefu ár. Var í grín-sumarbúning vegna hrekkjavökunnar með sólarvörn og (óáfengan) bjór í glasi þegar rúv rekur fram myndavél framan í mann og spyr hvort það sé ekki gaman.
October 31, 2025 at 7:23 PM
Ég fór á káboj mynd í gær
Spennan var gífurleg, ég varð ær
October 31, 2025 at 8:03 AM
Þegar kalt er í veðri og stormur úti
October 24, 2025 at 7:27 PM
Stef sem hafa verið notuð á RÚV gegnum tíðina 1: Lee Ritenour - San Juan sunset

m.youtube.com/watch?v=GWZT...
San Juan Sunset - Lee Ritenour(1979)
YouTube video by VINYL LOUNGE
m.youtube.com
October 20, 2025 at 9:45 AM
Reposted by Kristján Hrannar
Photo of Salvador Dalí, by Charles Hewitt, 1955, 📸 by @ctm_visualz
October 18, 2025 at 5:55 PM
Chaplin var geggjað fjör, fullt af fólki sem mætti. Elska að spila svona en núna ætla ég að drepast af þreytu uppí rúmi
October 17, 2025 at 11:11 PM
Íslenskir samsæriskenningasmiðir hafa enn ekki kveikt á því að nafn forseta okkar afturábak er Allah. Gera betur!
October 17, 2025 at 8:41 AM
Orgelbíó annað kvöld í Digraneskirkju kl. 20. The Circus eftir Chaplin sýnd og ég leik hljóðsporið undir. Ókeypis inn, sjáumst
October 16, 2025 at 11:12 PM
Ber maður fram rall-hálf radl-hálf?
October 12, 2025 at 4:59 PM
Vel spilað hjá Guardian
October 10, 2025 at 12:41 PM
Reposted by Kristján Hrannar
The EU has a secret weapon to counter Trump’s economic bullying. It’s time to use it | Johnny Ryan
The EU has a secret weapon to counter Trump’s economic bullying. It’s time to use it | Johnny Ryan
The anti-coercion instrument, or ‘trade bazooka’, is designed to shield against foreign pressure, says civil liberties campaigner Johnny Ryan
www.theguardian.com
October 9, 2025 at 5:27 AM
Manni var alltaf kennt að blái liturinn í íslenska fánanum táknaði sjóinn en svo er það víst fjallabláminn? www.stjornarradid.is/verkefni/stj...
Saga fánans
www.stjornarradid.is
October 8, 2025 at 9:28 AM
Reposted by Kristján Hrannar
Broken Eggs, by Jean-Baptiste Greuze, 1756
October 6, 2025 at 2:38 AM
Er að lesa Egils sögu þar sem móðurbróðir hans lét drepa hundrað kylfinga í Noregi bara af því hann rakst á þá uppi á heiði. Róa sig aðeins sko
October 5, 2025 at 10:02 PM
Hrafnista væri geðveikt töff nafn á blackmetal hljómsveit ef hjúkrunarheimilið hefði ekki stolið því fyrst
October 4, 2025 at 10:14 PM
Hæ ég heiti Maria Ana do Carmo Henrique Teresa Adelaide Joana Carolina Inês Sofia Eulália Leopoldina Isabel Bernardina Micaela Gabriela Rafaela Francisca de Assis e de Paula Inácia Gonzaga en þú mátt bara kalla mig Maríu
October 4, 2025 at 12:35 AM