Kristján Atli
banner
kristjanatli.bsky.social
Kristján Atli
@kristjanatli.bsky.social
Vitleysingur með lyklaborð.
Nýr Krummafótur! Í síðasta þætti ársins 2025 ræða strákarnir um mikilvægi jóla- og áramótahefða. Þá velta þeir fyrir sér lit ársins, notkun fánastanga á Íslandi, bestu tökulögin, pólitík á stórviðburðum áður en þeir gera upp og velja besta hljómsveitarnafnið. www.krummafotur.fm/e/232-jola-o...
2.32 - Jóla- og áramótahefðir, pólitík á stórviðburðum, litur ársins og besta hljómsveitarnafnið | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um mikilvægi jóla- og áramótahefða í sínu lífi. Þá velta þeir fyrir sér lit ársins og litum í fatavali, notkun fánastanga á Íslandi, bestu tökulögin, pólitík á ...
www.krummafotur.fm
December 8, 2025 at 9:45 AM
"Hver ertu?", ný smásaga eftir undirritaðan, er komin út á Storytel. Sagan er ein af sex úr samkeppninni um Gaddakylfuna í fyrra sem var valin til útgáfu af Storytel og nú er hægt að hlusta á hana og hinar fimm frábæru sögurnar. www.storytel.com/is/books/hve...
Hver ertu? - Hljóðbók - Kristján Atli Ragnarsson - ISBN 9789180896511 - Storytel
Maður á miðjum aldri sér á eftir vini sínum fyrir eigin hendi. Fljótlega eftir andlát vinarins fær ungi maðurinn undarlegar símhringingar og tölvupósta.
www.storytel.com
December 2, 2025 at 9:17 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræða strákarnir meðal annars um pylsu-kapphlaup, miðjaðar kvikmyndastiklur, rappara á þingi, gervigreindarhöfunda, tölvuleikjatíðindi og jötunsteina. Hlustið! www.krummafotur.fm/e/230-pylsuh...
2.30 - Pylsuhlaup, miðjaðar kvikmyndir, rapparar á þingi, Steam Machine og Jötunsteinar | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli velta fyrir sér hvort miðjaðar kvikmyndakitlur séu komnar til að vera og hver myndi sigra í kapphlaupi með pylsuáti, Usain Bolt eða Joey Chestnut. Kristján veltir fy...
www.krummafotur.fm
November 25, 2025 at 8:23 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar gerðum við upp snjódaga á Höfuðborgarsvæðinu, ræddum um auknar vinsældir ólöglegs niðurhals, ofnæmi fyrir ákveðnum hljómsveitum og völdum bestu lög hljómsveitarinnar Dr Hook. Hlustið!
2.27 - Snjódagar, ólöglegt niðurhal, ofnæmi fyrir tónlist og bestu lög Dr Hook | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um fyrstu snjóviku komandi vetrar áður en þeir velta fyrir sér hvort streymisveiturnar hafi gengið of langt í ljósi nýlegra vinsælda ólöglegs niðurhals. Þá ræða...
www.krummafotur.fm
November 3, 2025 at 8:44 AM
Nýr Krummafótur! Í þessari hrekkjavökuviku fórum við yfir allt sem tengist hrekkjavökunni og hrollvekjum almennt. Hljómsveitarnafn dagsins er einnig á sínum stað. www.krummafotur.fm/e/226-hrollv...
2.26 - Hrollvekjuþátturinn mikli | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða hrollvekjuna frá öllum mögulegum hliðum. Kristján spyr hvaða hefðir þeir hafa í kringum hrollvekjuna á meðan Eyvindur veltir fyrir sér hvers vegna við höfum svo...
www.krummafotur.fm
October 27, 2025 at 2:38 PM
Nýr Krummafótur! Þemaþáttur! Í þessum þætti ræða strákarnir um tvær nýjar kvikmyndaaðlaganir eftir sögum Stephen King, The Long Walk og The Life of Chuck. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað að venju. Hlustið! www.krummafotur.fm/e/223-the-lo...
2.23 - The Long Walk og The Life of Chuck | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli taka fyrir tvær nýlegar kvikmyndaaðlaganir á sögum Stephen King, The Long Walk í leikstjórn Francis Lawrence og The Life of Chuck í leikstjórn Mike Flanagan. Þá róa ...
www.krummafotur.fm
September 29, 2025 at 8:27 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræðum við meðal annars um ritskoðun vestan hafs, useful idiots, íslenskar þýðingar á erlendum kvikmyndaheitum og margt fleira. Hlustið! www.krummafotur.fm/e/222-ritsko...
2.22 - Ritskoðun í Bandaríkjunum, nytsamlegir kjánar á Íslandi, íslenskar þýðingar á kvikmyndanöfnum | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um ótrúlegar nýlegar vendingar í bandarískum stjórnmálum og ritskoðun stjórnvalda, sem og hvernig þessar vendingar hafa skilað sér til Íslands síðustu daga. Kri...
www.krummafotur.fm
September 22, 2025 at 9:13 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræðum við m.a. um látlausa siðblindu, spyrjum hvort hægt sé að hafa of mikla samkennd, veltum fyrir okkur hvort Brandon Sanderson sé vanmetinn og veljum bestu lög Nick Cave. Hlustið! www.krummafotur.fm/e/221-latlau...
2.21 - Látlaus siðblinda, samkenndarvandinn, Brandon Sanderson og bestu lög Nick Cave | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli velta fyrir sér dæmum um látlausa siðblindu áður en Eyvindur spyr sig hvort hægt sé að hafa of mikla samkennd. Þá ræða þeir bandaríska rithöfundinn Brandon Sanderson...
www.krummafotur.fm
September 15, 2025 at 9:02 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræddum við meðal annars um nýlega tónleika Smashing Pumpkins í Laugardalshöll, epíska hjólaferð Eyvindar á Reykjanesi, rangar skoðanir og NFL-deildina. Hljómsveitarnafn dagsins var einnig á sínum stað að venju. Hlustið!
2.20 - Pumpkins-tónleikar, svaðilför Eyvindar, rangar skoðanir og NFL-tímabilið | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um veikindi Kristjáns. Kristján segir frá tónleikum The Smashing Pumpkins í Laugardalshöll í ágúst og Eyvindur segir frá hjólatúr um Reykjanesið sem fór næstum ...
www.krummafotur.fm
September 8, 2025 at 10:24 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar spjöllum við m.a. um Menningarnótt, tilhlökkun sem lykil að lífshamingju, skemmtilegar nýjar staðreyndir og loks kvöddum við meistara Brent Hinds með virktum. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. Hlustið!
2.19 - Menningarnótt, tilhlökkun, gleðin við að læra nýja hluti, Brent Hinds kvaddur | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um menningarnótt og velta fyrir sér hvort tilhlökkun sé forsenda hamingju. Eyvindur segir Kristjáni frá ýmsum áhugaverðum staðreyndum sem hann hefur lært nýlega...
www.krummafotur.fm
August 25, 2025 at 8:44 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræðum við meðal annars Eymd Stephen King, fantasíudoðranta, ofurhetjuþreytu og The Biggest Loser. Hljómsveitarnafnið er á sínum stað að venju. krummafotur.fm/e/218-eymd-k...
2.18 - Eymd Kóngsins, fantasíudoðrantar, ofurhetjuþreyta og The Biggest Loser | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða Misery eftir Stephen King og bera bókina saman við kvikmyndina. Þá ræða þeir um fantasíubókmenntir og velta fyrir sér hvers vegna bækurnar eru jafnan svona lang...
https://krummafotur.fm/e/218-eymd-kongsins-fantasiudoðrantar-ofurhetjuþreyta-og-the-biggest-loser/
August 18, 2025 at 8:24 PM
Nýr Krummafótur! Í þessum þætti ræðum við meðal annars um svefnpoka og útihátíðir, ströng dýralög á Íslandi, fasíska gagnrýnisumræðu, bestu lögin í jarðarförum og margt fleira. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. Hlustið!
2.17 - Verslóhelgin, lög um dýrahald á Íslandi, fasískar umræðuhaftir og bestu jarðarfaralögin | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um veðrið og Verslunarmannahelgina, svefnpoka og útihátíðir, áður en Eyvindur býsnast yfir ströngum lögum um dýrahald á Íslandi. Kristján veltir fyrir sér fasís...
krummafotur.fm
August 4, 2025 at 8:36 AM
Nýr Krummafótur! Eftir sumarfrí snýr tvíeykið magnaða aftur með spjall um Lundúnir, hundúnir, erfið listaverk, Bítlahobbita og ýmislegt fleira. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað. Hlustið!
2.16 - Lundúnir, hundúnir, erfið list og nýju sterarnir | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um ferð þess fyrrnefnda til Lundúna og hvernig hún tengdist hundahaldi þeirra beggja. Þá veltir Kristján fyrir sér hvort erfið list sé að einhverju leyti betri ...
krummafotur.fm
July 28, 2025 at 8:50 AM
They Reminisce Over You
They Reminisce Over You
Diogo Jota forever.
distancecovered.substack.com
July 4, 2025 at 9:38 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræðum við meðal annars um hundahald, hvalreka, Charles Manson og eitt alræmdasta spunaspil allra tíma. Hljómsveitarnafn vikunnar er á sínum stað að venju.
2.15 - Hundar og menn, hvalreki, Charles Manson og F.A.T.A.L. | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um hundahald og samskipti mannfólks við ýmis dýr áður en þeir velta sögu Charles Manson fyrir sér og Kristján spyr hvenær orð bera ábyrgð. Eyvindur segir frá hö...
www.krummafotur.fm
June 30, 2025 at 9:08 AM
Reposted by Kristján Atli
Vonnegut was a humanist. His satire wasn’t based on sarcastic ridicule, but rather upon a disappointed recognition of humanity’s monstrous imperfection. His books are filled with gentle, rueful humor. He argued that compassion, knowledge, and whimsy were transformative in an age of nihilism.
June 21, 2025 at 12:07 PM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræðum við meðal annars um sund í Salalaug, bókun 35, svikaraheilkenni, afmælisskrúðgöngu Bandaríkjaforseta, lögleiðingu hnefaleika og loks veljum við uppáhalds furðuheimana okkar. Hljómsveitarnafn vikunnar er á sínum stað. Hlustið!
2.14 - Sund í Salalaug, fasismi og hnefaleikar á Íslandi, topp 5 furðuheimar | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða meðal annars um afmælisskrúðgöngu Trump, normalíseringu fasisma á Íslandi, lögleiðingu hnefaleika og svikaraheilkenni í stútfullum þætti. Loks velja þeir uppáha...
www.krummafotur.fm
June 16, 2025 at 8:23 AM
Nýr Krummafótur! Við hyllum nýafstaðinn maímánuð áður en Eyvindur segir frá þátttöku sinni í Melodica festival. Við ræðum einnig um sýningu Eyvindar í Þjóðleikhúsinu á laugardag og veltum fyrir okkur hversu vanmetin Pamela Anderson er. Loks rifjum við upp rithöfundaferla okkar.
2.12 - Maímánuður hylltur, Melodica festival, 39 Þrep í Þjóðleikhúsinu, Pamela Anderson og skáldsögurnar okkar | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli hylla nýafstaðinn maímánuð áður en Eyvindur segir frá þátttöku sinni í Melodica festival. Þeir ræða um sýningu Eyvindar á stóra sviði Þjóðleikhússins kvöldið áður og...
www.krummafotur.fm
June 2, 2025 at 8:57 AM
Nýr þáttur af Krummafæti! Í þætti vikunnar ræðum við m.a. um Júróvisjón-stigagjöfina umdeildu, 90s plötur Bowie, Sparklehorse og Mansun, hype-hættur og spunaspil og veljum uppáhalds Stephen King-bækurnar okkar. www.krummafotur.fm/e/211-juro-o...
2.11 - Júró og tónlist, ofhlaðið lof, spunaspil og bestu bækur Stephen King | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um nýafstaðna Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og aðra nýlega tónlistarhlustun. Eyvindur spyr hvort það geti skemmt fyrir upplifun ef einhver hefur lofað ...
www.krummafotur.fm
May 19, 2025 at 1:00 PM
Reposted by Kristján Atli
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræðum við meðal annars um vampírur, bongó blíðu og garðatiltekt, fantasíur vs sci-fi og loks segi ég Eyvindi frá þráhyggju minni fyrir 90s rokkplötunni Six með Mansun. Hlustið!
2.10 - Garðtiltekt, vampírur, fantasíur vs sci-fi og Leitin að Six | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um bongóblíðu og tiltektardaga. Eyvindur veltir fyrir sér hrifningu fólks á vampírusögum og þeir ræða ýmsar vampírusögur. Þá velta þeir fyrir sér muninum á fant...
www.krummafotur.fm
May 12, 2025 at 9:13 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti vikunnar ræðum við meðal annars um vampírur, bongó blíðu og garðatiltekt, fantasíur vs sci-fi og loks segi ég Eyvindi frá þráhyggju minni fyrir 90s rokkplötunni Six með Mansun. Hlustið!
2.10 - Garðtiltekt, vampírur, fantasíur vs sci-fi og Leitin að Six | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um bongóblíðu og tiltektardaga. Eyvindur veltir fyrir sér hrifningu fólks á vampírusögum og þeir ræða ýmsar vampírusögur. Þá velta þeir fyrir sér muninum á fant...
www.krummafotur.fm
May 12, 2025 at 9:13 AM
Nýr Krummafótur! Í þætti 2.08 ræðum við meðal annars sumarbyrjun, mikilvægi félagsskapar, comedy roasts og veljum uppáhalds R.E.M.-lögin okkar. www.krummafotur.fm/e/208-mikilv...
2.08 - Mikilvægi félagsskapar, tæknirisar Bandaríkjanna, grínristanir og bestu lög R.E.M. | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli fagna sumrinu með því að ræða bestu hliðar sumarsins og mikilvægi félagsskapar. Eyvindur veltir fyrir sér framtíð tæknirisa Bandaríkjanna á tímum Trump og Kristján r...
www.krummafotur.fm
April 29, 2025 at 10:11 AM
Nýr þáttur af Krummafæti er farinn í loftið! Við ræðum endurgerðarþreytu Hollywood, skemmdarverk á Teslum, viðskiptakúltúr menningar og flótta sérfræðimenntaðs fólks frá Bandaríkjunum. www.krummafotur.fm/e/207-endurg...
2.07 - Endurgerðaþreyta Hollywood, skemmdarverk á Teslum, viðskiptakúltúr menningar og flótti sérfræðinga frá BNA | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða stöðu stórmynda í Hollywood og Kristján pirrar sig á viðskiptakúltúr menningar á Íslandi og ytra. Eyvindur veltir fyrir sér flótta sérfræðinga frá Bandaríkjunum...
www.krummafotur.fm
April 14, 2025 at 10:41 AM
Nýr þáttur af Krummafæti er kominn í loftið! Við tölum meðal annars um tolla Trump, vetrar- og sumartíma, erfiða tölvuleiki og mannhvelið á Íslandi. Fæst hvar sem hlaðvörp eru streymd. www.krummafotur.fm/e/206-sta%c3...
2.06 - Staðan í Trumplandi, vetrar- og sumartími, erfiðir tölvuleikir og mannhvelið á Íslandi | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli taka stöðuna í Bandaríkjum eftir 75 daga af seinni valdatíð Trump. Kristján spyr hvort Ísland þurfi að færa klukkuna á veturna og vorin, Eyvindur ræðir um gildi kref...
www.krummafotur.fm
April 7, 2025 at 8:44 AM
Nýr Krummafótur! Þáttur 2.05, í þessum þætti ræðum við um óperuferð í Tjarnarbíó, 80/20-regluna, gervitónlistarmenn og pabbabrandarahúmor. Hlustið hvar sem hlaðvörp finnast. www.krummafotur.fm/e/205-operuf...
2.05 - Óperuferð, 80/20-reglan, gervitónlistarmenn og pabbabrandarar | Krummafótur
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um nýafstaðna ferð á íslensku óperuna Brím í Tjarnarbíó. Þá ræða þeir 80/20-regluna svokölluðu, svo spilar Eyvindur nýtt gervigreindarlag þáttarins fyrir Kristj...
www.krummafotur.fm
March 31, 2025 at 9:20 AM