Kristinn JÓ
Kristinn JÓ
@kristinnjo.bsky.social
Aha, það var brunalyktin sem ég var að reyna þefa uppi 🤥
December 1, 2024 at 4:34 PM
Reposted by Kristinn JÓ
Tl;dr af svari KF:

Hvalveiðar: „Það eru skiptar skoðanir innan breiðfylkingar eins og Samfylkingarinnar um hvalveiðar“
Fiskeldið: atvinnufrelsi fólks trompar dýravernd.

Til gamans má rifja upp að Samfylkingin var hvorki með á frumvarpi Pírata um bann við hvalveiðum né sjókvíaeldi.

#kosningar24
November 29, 2024 at 9:16 PM
Reposted by Kristinn JÓ
hinn stærsti glæpur er þjóðarmorð. Við ættum að beita okkur eins og við höfum beitt okkur gegn Rússlandi, þar sem við höfum verið öflug rödd með friði og talað fyrir réttarfarslegum stuðningi.
Það þarf að stofna sérstakan dómstól út af glæpum gegn friði, vegna Úkraínu og Palestínu.

#kosningar24
November 29, 2024 at 9:26 PM
Reposted by Kristinn JÓ
Píratar vilja fá alla að borðinu, lífeyrissjóðina og verkalýðsfélögin.
Mikilvægt að við förum að huga að því hvernig samsetning þjóðarinnar er að breytast, við erum fleiri að fara búa ein, við gætum byggt kjarnasamfélög þar sem rýmum er deilt.

Við þurfum fjölbreyttar lausnir.

#kosningar24 #x24
November 29, 2024 at 8:40 PM
Reposted by Kristinn JÓ
Venjulegt fólk hefur þurft að búa við okurvexti í óratíma til að sporna við verðbólgunni.
Píratar vilja byggja umhverfisvæn einingahús sem hægt er að byggja upp hratt til að bregðast við því neyðarástandi sem nú ríkir.
Við viljum byggja almennt íbúðarhúsnæði öllum almenningi til bóta.
#kosningar24
November 29, 2024 at 8:38 PM
Reposted by Kristinn JÓ
Það væru afhroð að missa 6 vinstrimenn út (næstum 10% af þingi!)

xJ og xP eru á mörkunum að fá 3 þingmenn hver.

Samfylking er alls ekki slæmur kostur, en munar ekki um 0,2% af 21,8%.

Þessa 6 vinstri þingmenn munar hins vegar um ~0,1%.

Þetta verður eina kosningateikið sem þið fáið frá mér. Lofa.
November 28, 2024 at 3:48 PM
Reposted by Kristinn JÓ
þar sem erlendir aðilar eru að ásælast okkar dýrmætu auðlindir. T.d. stóriðjustefnuna sem mengar gríðarega mikið, sem mun kosta okkur til lengri tíma í skertum lífsgæðum og verra ástandi í loftslagsmálum.
Fiskeldi í opnum sjókvíum er að leggja lífríki sjávar í gríðarlega hættu.
#kosningar24
November 28, 2024 at 9:40 PM