Kristinn þór sigurjónsson
banner
kristinn.bsky.social
Kristinn þór sigurjónsson
@kristinn.bsky.social
Fyrrverandi: Grafartaki, Gröfukall, Járnsmiður og fyrirsæta.
Núverandi Gagnahönnuður með fullt af skoðunum og trú á að allir séu að gera sitt besta á þeirra stað í lífsbrekkunni.
Pöddufullur kl 4:13 með kjúklingabát í kjaftinum, appelsín á kantinum að lesa gamalt andrésar andarblað
#TakkNonni (fyrir umburðarlyndið)
December 14, 2023 at 7:02 PM
Dóttir mín er ljóshærð....svo náttúrulega sem góður pabbi keypti ég sjampú og næringu fyrir ljóshærða... las svo restina þegar ég kom heim...
Af hverju er ekki búið að cancella þessu vörumerki?
November 11, 2023 at 4:55 PM
Það sem blessuð börnin verða nú ánægð með þessar hrekkjavökukökur á morgun...
October 30, 2023 at 10:22 PM
#bleikidagurinn tekinn á tene þetta árið....
October 20, 2023 at 12:25 PM
Það er nú gott að það er bara rétt svo mögulega snefilmagn af hnetum í þessum hnetupoka...
October 12, 2023 at 9:52 PM
Þetta er svo mikið mynd um mig...
October 3, 2023 at 3:01 PM
Það er verið að blekkja 8 ára dóttur mína og telja henni trú um að hún geti keypt rauðvín í sömu búðaferð og hún kaupir brauðið...
September 28, 2023 at 10:47 PM
Bara gó hardcore til baka og banna allt nema blýant og stílabók.. þessi framþróun er bóla sem þarf að sprengja.
Kv. Persónuvernd
September 28, 2023 at 11:56 AM
Sé svo sem ekkert athugavert við þetta.... eða lítið allavega.
Best að opna linkinn og skrá það sem beðið er um bara...
September 25, 2023 at 1:38 PM
Vindvélin er eitthvað biluð - hver lagar, er hún í ábyrgð?
September 25, 2023 at 11:27 AM
Rauðavatn bauð uppá haustlistaverkið í dag...
Hugmynd til Reykjavíkur að setja hreinsibúnað upp í vatnið þannig að maður geti með góðu móti tekið sundsprett - kannski fljótandi heita potta líka?
September 18, 2023 at 8:12 PM
Ég er nokkuð viss um að dóttir mín hafi verið lifandi þegar hún hjólaði í skólann í morgun.. svo flettir maður henni óvart upp undir mínum síðum á Island(.)is og fær þessar fréttir....
Annaðhvort er kerfið ROSALEGA skilvirkt eða ROSALEGA rangt.
September 14, 2023 at 12:36 PM
Menn leggja ýmislegt misjafnt á sig til að verða maður ársins og komast í Áramótaskaupið á sama ári
September 5, 2023 at 8:20 PM
Vantar alveg metnað í myndaval hjá fjölmiðlum landsins..
Þetta er mun skemmtilegra
September 4, 2023 at 5:20 PM
Er í tíunda skipti á þessu ári að horfa á scooby-Doo myndina með dóttur minni. Hún hefur enn þörf fyrir að útskýra hvert einasta atriði fyrir mér.
September 2, 2023 at 8:25 PM
Held að mbl sé að reyna að starta borgarastyrjöld...
August 29, 2023 at 10:51 PM
Þessi virkjunaráform eru farin að ganga of langt! Hvað næst? Virkja messenger skilaboð??
August 29, 2023 at 7:26 PM
Sniðugt að safna rigningu sumarsins svona saman og losa svo bara á einum degi.. meira svona.
August 26, 2023 at 2:44 PM
5 ár í dag frá skrítnum og góðum degi...
August 24, 2023 at 3:54 PM
Hoppaði í tímavél og lenti á 1997... sé ekki eftir því!
August 24, 2023 at 11:40 AM