Júlíana Dauðyfli ☠️🗡️
banner
julianakrjo.bsky.social
Júlíana Dauðyfli ☠️🗡️
@julianakrjo.bsky.social
Vertu sundirbúin
July 12, 2025 at 12:08 AM
Popp í kvöldmat og rokk og ról í morgunmat 🤘
November 17, 2024 at 8:24 PM
Sum lögin sem ég spila þegar ég Dja eru lengri en sum sett með hljómsveitunum mínum.
February 13, 2024 at 10:26 PM
Ég sakna háteigsbúðarinnar svo mikið 😭😭😭
February 6, 2024 at 6:52 PM
Keypti mér vegan sushi í kvöldmat. Kettinum mínum fannst hún illa svikin.
February 2, 2024 at 9:31 PM
Hvaða lög syngið þið fyrir gæludýrin ykkar?
Ég er sjálf soldið að vinna með litla jólabarn nema breyti textanum í litla kisubarn
January 27, 2024 at 5:34 PM
Ég vil heimsendingu á brauðtertum takk. Bisnesshugmynd.
January 27, 2024 at 3:37 PM
Hver ákvað það að það yrðu 31 dagur í janúar???

Mitt fyrsta kosningaloforð er að færa þennan aukadag fram í júní sem yrði þá 31 dagur og janúar 30.
January 26, 2024 at 7:57 PM
Stíg inn í sánuna í Sundhöllinni
"oj hvað það er mikil spítulykt hérna"
January 26, 2024 at 7:13 PM
Þegar ég var yngri þá skildi ég ekki afhverju það væri alltaf verið að halda þetta Skeiðarárhlaup fyrst það væri svona mikið vesen í kringum það.
January 21, 2024 at 12:10 AM
Hvað gera konur á fertugsaldri í bústað? Drekka hvítvín? Jájá. Slúðra? Alveg smá. Leika sér með prumpuslím? HELDUR BETUR!
January 20, 2024 at 10:25 PM
Var komin upp í rúm þegar ég heyrði að kæró var að poppa svo auðvitað fór ég í slopp, fór fram og borðaði næstum allt poppið frá honum. Hehehhee
January 15, 2024 at 11:21 PM
Ég væri til í að búa í Bólstaðarhlíð, það er svo kósí götuheiti... Eða Kúrlandi það er líka afskaplega huggulegt
December 9, 2023 at 6:19 PM
Ég hef fundið draumavinnuna mína. Að dja á kaffibarnum. Er til í að dja víðar. Ef ykkur vantar dj fyrir alls konar eventa þá hmu. Ég spila bara skemmtilegt og allskonar.
December 5, 2023 at 11:27 PM
Mmm jógúrthúðaðar barnatennur
November 30, 2023 at 3:49 PM
Ég þú sérð þetta þarftu að deila mynd úr símanum þínum án útskýringar
November 29, 2023 at 6:22 PM
Kartöflur. Namm.
November 29, 2023 at 12:50 PM
Elska tilla
November 25, 2023 at 4:46 PM
Hvaða lag eruði með á heilanum?
November 22, 2023 at 6:14 PM
Hvers vegna er fólk alltaf að hringja í fyrirtæki á meðan það er að borða??? Ég skil alveg að fólk nýti matarpásur í þetta en hvers á símsvörunarfólk að gjalda að fá allt þetta smjatt beint inn í eyrun?
November 22, 2023 at 2:38 PM
ÞAÐ ER SVO DIMMT ÞEGAR ÉG FER Í VINNUNA OG DIMMT ÞEGAR ÉG FER HEIM 😫😫😫🥲
November 21, 2023 at 4:25 PM
Hvort borðiði þetta eins og snakk eða eins og hrökkex?
November 15, 2023 at 2:27 AM
Varð lightheaded í gufunni í sundi því ég borðaði síðast í hádeginu en er núna að borða sikk núðlur svo allt er gott
November 14, 2023 at 8:07 PM
Driftkóngur lífs míns
November 13, 2023 at 10:49 PM