Jóna Kristjana
banner
jonakristjana.bsky.social
Jóna Kristjana
@jonakristjana.bsky.social
Með bráðaofnæmi fyrir barnalæsingum
Þessir bollar hafa verið eini fasti punkturinn í tilveru minni sl 10 ár
October 16, 2023 at 2:30 PM
kaffisaga dagsins: Alltaf þegar ég helli upp á kaffi á morgnana finnst mér ég vera heima hjá ömmu. Ég erfði kommóðu eftir ömmu og ég sver að það var kaffilykt af henni þegar ég fékk hana. Amma mín var mjög lítil enda sagðist hún alltaf hafa byrjað að drekka kaffi þriggja ára.
September 21, 2023 at 9:11 AM