johannesproppe.bsky.social
@johannesproppe.bsky.social
Reposted
when I was young, i used to wonder how people like this would fare in life, as they didn't seem suited for gainful employment. it turns out, the internet allowed them to accumulate a massive audience of similar idiots, enriching them and turning them into a presidential advisor
November 20, 2025 at 12:58 AM
Ég tek þessari kvefpest af æðruleysi, öfugt við hundanna sem eru að brjálast á göngutúraleysinu.
November 13, 2025 at 3:55 PM
Það fer kannski heill dagur í að græja uxahala almennilega, en það er fátt sem gleður mig jafn mikið að éta
November 1, 2025 at 6:32 PM
Ég vildi að ég ætti vinkonu sem reddaði mér 160 milljón króna giggi að skreppa stundum út í búð, spjalla við Eygló og pæla í píluspjaldi.
October 28, 2025 at 9:23 PM
Næringafræðiáfanginn í matreiðslunáminu hefði auðvitað átt að heita Skammtafræði 103
October 21, 2025 at 11:35 AM
Það virðist vera töluverð fylgni milli þess að vera samsærisnöttari og að kunna ekki að setja upp íslenskt lyklaborð.
October 21, 2025 at 11:16 AM
Ég gæti aldrei skemmt mér í spilavíti. Ég er týpan sem kaupir lottómiða á margfaldan pott og er tapsár þegar ég vinn ekki.
October 19, 2025 at 10:13 AM
Í næstu sveitarstjórnarkosningum ætla ég ekki að pæla í bílastæðum, leikskólum eða þéttingu.
Ég ætla að kjósa hvern þann flokk sem setur bidet sem staðalbúnað í baðherbergi í byggingarreglugerðir.
October 15, 2025 at 2:47 PM
Mér fannst Laxness alltaf hundleiðinlegur, frábær í að beita tungumálinu en ég nennti ekki að lesa á milli línanna um einhverja upskáldaðar smásálir þegar það er ekki þverfótað fyrir þeim raunverulegum hérna.
October 9, 2025 at 10:12 PM
Nýja útgáfan væri að hæst bylji í vondum bluetooth
October 9, 2025 at 11:36 AM
Ef SUS hefði ályktað um að það ætti að tjá sig í bundnu máli hefði ég ekki fengið þennan aulahroll af því að lesa um hvað þeir eru miklir lúðar með skoðanir frá 1980
October 7, 2025 at 9:35 PM
Endurkoma Ali Baba stendur undir væntingum og vel það.
October 4, 2025 at 1:17 PM
Temu Charlie og smjörkúkathinktankarnir eru allir að frussa í brækurnar yfir nokkurhundruð miljónum í listamannalaun sem skila sér margfalt til baka, en minnast ekki orði á milljarða í sóknargjöldin sem kirkjan vill hækka um 60%.

Hvernig nenna þeir alltaf að vera með svona shit takes á öllu?
October 3, 2025 at 3:19 PM
Við flugum heim fyrir helgi, pabbi og mamma aftur á móti hafa núna fína afsökun til að gerast formlega ellilífeyrisþegar á tene.
September 29, 2025 at 9:57 AM
Reposted
not true
September 27, 2025 at 1:46 AM
Á þessu hótelhlaðborði eru einstaka spænskir réttir sem eru virkilega góðir, en restin er óttalega bresk og matreitt eins og þau séu ennþá sár yfir Trafalgar.
September 23, 2025 at 6:13 PM
Það ætti að vera áfangi á fyrsta ári í menntaskóla þar sem farið er yfir öll skiptin sem Sjálfstæðisflokkurinn kosningalýgur því að setja vín í búðir og lækka áfengiskaupaaldurinn niður í 18
September 23, 2025 at 2:59 PM
Ég sá þetta lógó þegar við komum á fimmtudaginn og vissi að ég myndi koma hérna áður en yfir liði og það yrði stórkostlegt.
September 22, 2025 at 7:06 PM
Verst að frúin lokaði bandarísku bankareikningunum, við hefðum kannski getað fengið aðeins klikkaðara frændfólkið til að millifæra á okkur til að sjá fyrir gæludýrunum eftir himmelfartið sitt.
September 22, 2025 at 5:34 PM
Ég held að ég hafi síðast farið í sólarlandaferð '88, en þessu má alveg venjast.
September 21, 2025 at 7:01 PM
Ég hef ekki fundið ljótari skyrtu. Enn sem komið er.
September 21, 2025 at 5:02 PM
Það fer svo í taugarnar á mér þegar fólk er að væla yfir þjónustu á veitingastöðum.
Já, þú fórst á skyndibitastað með ólærðu staffi á lágmarkslaunum. Kaupir þetta sama fólk ódýrasta flugmiða sem þau finna og búast við saga class upplifun?
September 20, 2025 at 3:47 PM
Shit hvað ég þekki margt miðaldra fólk
September 18, 2025 at 1:44 PM
Shit hvað þetta haust kom bara allt í einu og kýldi mig í kinnholurnar.
September 9, 2025 at 9:41 AM
Okkur fannst sólbekkurinn í stofunni svo ljótur, svo ég klæddi hann með kopar, það er svona í stíl við ljósin virkar með bláa litnum.
September 6, 2025 at 8:07 PM