Íslendingafélagið í Chicago
banner
icelandchicago.bsky.social
Íslendingafélagið í Chicago
@icelandchicago.bsky.social
Hlaðvarpið úr Íslendingafélagið í Chicago, Viðtöl: Ferðalag nemanda í samtali. The podcast of the Icelandic Association of Chicago. Are you ready to tell your story... á íslensku https://icelandchicago.org/podcast
Sigrún segir frá ⁠Critique Circle⁠, alþjóðlegu samfélagi fyrir rithöfunda. Við ræðum hvernig vefurinn varð til, hvernig hann virkar og hvaða áskoranir og gleði fylgja því að reka hann. Hún deilir einnig sögum um höfunda sem hafa þróað skrif sín, myndað vináttu og gert ritun að atvinnu.

#52
Icelandic Association of Chicago Critique Circle, alþjóðlegt samfélag til að bæta skrif
Gagnrýnishringurinn [Critique Circle] er vefsíða þar sem fólk sýnir fram á ritverk sín á netinu og aðrir rithöfundar geta komið með tillögum. Í dag erum við að tala við Sigrúnu sem er vefstjóri og …
icelandchicago.org
January 1, 2026 at 4:07 PM
Jólasmákökur frá Michigan
December 20, 2025 at 5:31 PM
Gleðileg jól. Jólatré í Union Station-lestarstöðinni.
December 19, 2025 at 11:00 PM
Ever noticed the price difference between þorrablót tickets for members and non-members? Maybe it’s time to join!

icelandchicago.org/home/members...
Membership - Icelandic Association of Chicago
Thank you for becoming an IAC member. Please fill out the form* and make your payment below. *If the submission is slow to load, you may have to scroll up to solve the Google ReCAPTCHA. ⓵ Fill out …
icelandchicago.org
November 21, 2025 at 6:14 PM
Emma’s Artist’s Residency in Skagaströnd: A Film Artist’s Experience

IAC:Góðan daginn allir. Viltu segja okkur aðeins um dvölina?Hvernig hafði umhverfið þar á Norðurlandi áhrif á listina þína?Og geturðu sagt frá dæmigerðum degi?Og vinsamlegast kynntu þig og list þína. Emma Geiger:Okay, that’s a…
Emma’s Artist’s Residency in Skagaströnd: A Film Artist’s Experience
IAC:Góðan daginn allir. Viltu segja okkur aðeins um dvölina?Hvernig hafði umhverfið þar á Norðurlandi áhrif á listina þína?Og geturðu sagt frá dæmigerðum degi?Og vinsamlegast kynntu þig og list þína. Emma Geiger:Okay, that’s a lot of questions.My name is Emma Geiger, and I'm an artist in a few different forms. I make music, and at the residency I was focusing on some film and photography work I was doing, as well as a little bit of natural dyeing and knitting.
icelandchicago.org
November 3, 2025 at 3:23 PM
@emmageiger.bsky.social shares her residency in Skagaströnd, Iceland, and its impact on her work. She reflects on daily activities, community interactions, and key takeaways.

podcasts.apple.com/us/podcast/e...
Emma's Artist's Residency in Skagaströnd: A Film Artist’s Experience
Podcast Episode · Viðtöl: Ferðalag nemanda í samtali · 11/03/2025 · 10m
podcasts.apple.com
November 3, 2025 at 2:56 PM
Samtal við íslenskukennarann ​​Dagbjört Felstead

IAC: Góðan daginn, allir. Við erum Íslendingafélagið í Chicago. Í dag erum við að tala við Dagbjört. Hún er rithöfundur og kennari á italki. Hún skrifar bækur fyrir börn á aldrinum fjögra til átta ára. Þær fjalla um strák sem heitir Gummi. Hann fer…
Samtal við íslenskukennarann ​​Dagbjört Felstead
IAC: Góðan daginn, allir. Við erum Íslendingafélagið í Chicago. Í dag erum við að tala við Dagbjört. Hún er rithöfundur og kennari á italki. Hún skrifar bækur fyrir börn á aldrinum fjögra til átta ára. Þær fjalla um strák sem heitir Gummi. Hann fer í ævintýri og upplifir spennandi hluti. Í einni bókinni fer Gummi með afa sínum á veiðar og kynnast sjávardýrum.
icelandchicago.org
October 29, 2025 at 9:22 PM
Frá Andrési Önd til Laxness: Haukur Ingvarsson um gerð rithöfundar

Við erum svo heppin að fá tvo frábæra gesti. Fyrst á svið er Jenna Grace Sciuto, prófessor í bókmenntum við Massachusetts College of Liberal Arts í North Adams. Hún rannsakar og kennir bókmenntir frá Íslandi og suðurhluta…
Frá Andrési Önd til Laxness: Haukur Ingvarsson um gerð rithöfundar
Við erum svo heppin að fá tvo frábæra gesti. Fyrst á svið er Jenna Grace Sciuto, prófessor í bókmenntum við Massachusetts College of Liberal Arts í North Adams. Hún rannsakar og kennir bókmenntir frá Íslandi og suðurhluta Bandaríkjanna og hefur mikinn áhuga á því hvernig menning og tungumál fléttast saman í bókmenntum. Haukur Ingvarsson, rithöfundur og ljóðskáld – sannur tungumálalistamaður – er einnig með okkur.
icelandchicago.org
October 29, 2025 at 1:32 AM
Dagbjört, íslenskukennari & rithöfundur, ræðir um barnabækur sínar. Bækurnar eru innblásnar af náttúrunni og bernsku lesandans og eru undir áhrifum frá íslenskum þjóðsögum. Hún er með nýja bók, næstum tilbúna til útgáfu, um gæsapabba, gæsamömmu, og baráttu Veturs konungs gegn Prinsessu vorsins.
Samtal við íslenskukennarann ​​Dagbjört Felstead
Podcast Episode · Viðtöl: Ferðalag nemanda í samtali · 10/15/2025 · 29m
podcasts.apple.com
October 15, 2025 at 2:57 PM
Við tölumst við Skottu sem vinnur sem mannfræðingur á Klaustrinu. Gestavinnustofa listamanna er hvar listamaður kemur og gestir vinna listaverk sín. Við viljum læra meira um Klaustrið. Hvað gerist þar? Hvað gera listamenn þar? Hvernig hjálpar Ísland listafólki?

open.spotify.com/episode/6Mmj...
Spotify – Web Player
open.spotify.com
October 14, 2025 at 1:03 AM
Emma Geiger traveled to Iceland to reconnect with her family's past. Her great-great-grandmother, Sólveig Guðnadóttir, had emigrated to the US in 1888. Emma's project documents the evolving relationship between people and the land, exploring themes of identity and belonging.
tv1.is/emma-fra-haga/
October 12, 2025 at 2:09 PM
Odd Fish (Ljósvíkingar): childhood friends Björn and Hjalti navigate Björn’s transition to Birna with warmth and humor.

Wed, Sep 24, 2025
8:15 PM CDT
Landmark's Century Centre Cinema, Theater 6, Chicago.

reeling2025.eventive.org/schedule/odd...
August 24, 2025 at 3:21 PM
Scandinavian Day Festival 2025: 45th annual celebration at Scandinavian Park, Sept 7th, 10am-5:30pm.

www.scandinaviandayil.com
August 20, 2025 at 1:23 PM
Knitters. Flik ehf., an Icelandic development shop, has created the Flík knitting calculator - designed to help keep count of patterns and plan out projects.

Currently available on the App Store for iPhone with Android version forthcoming.

apps.apple.com/app/apple-st...
‎Flík - Knitting calculator
‎Always wanted to customize existing knitting patterns using the yarn of your choice or design your own knitwear from scratch? Look no further. Flík’s knitting calculators and project management tool...
apps.apple.com
August 9, 2025 at 11:59 AM
Á eldbrúninni – Samtal við Julian Lozos

INTRO Hæ allir. Við erum Íslendingafélagið í Chicago og i dag erum við að tala við Julian Lozos, PhD sem vinnur á California State University Northridge. Hann er lektor í jarðeðlisfræði á California Rikis Háskólum í Northridge. Hann fá doktorsgráðu í 2013 úr…
Á eldbrúninni – Samtal við Julian Lozos
INTRO Hæ allir. Við erum Íslendingafélagið í Chicago og i dag erum við að tala við Julian Lozos, PhD sem vinnur á California State University Northridge. Hann er lektor í jarðeðlisfræði á California Rikis Háskólum í Northridge. Hann fá doktorsgráðu í 2013 úr UC-háskólanum í Riverside. Hann hefur útgefið grein í Bulletin of the Seismological Society of America og…
icelandchicago.org
July 5, 2025 at 8:34 PM
Gríma sýnir kvikmynd sína í kvöldið. @nupress.bsky.social
June 12, 2025 at 11:41 PM
Leikritið byrjar í nokkrar mínútur. Ertu hérna?
June 7, 2025 at 7:49 PM
Í dag og á morgun!
June 7, 2025 at 7:37 PM
Við erum á Theatre Wit leikhús til að sjá Rewind.
June 7, 2025 at 7:28 PM
Gríma Irmudóttir shows “Minningaspor" (Memory Traces, 19 min) DocMedia MFA Showcase 2025, June 12th, The Block Museum

Amid landscapes marked for disappearance, a ritual of remembrance unfolds as grief surfaces for a loved one long lost to illness and a world now returned to only in memory.
May 31, 2025 at 5:03 PM
Þegar ég kom til 25% í bók tek ég eftir því að ég skil meira og það er auðveldara að lesa hana.

miSter einSam eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur.
May 31, 2025 at 1:32 PM
Come see Iceland's Eyglo Belafonte in REWIND, by the Ephemeral Ensemble, a show about memory, resistance, and truth, using live music and physical theatre.

🎭https://www.physicalfestival.com/rewind
📍Theater Wit, 1229 W Belmont Avenue
🚋Belmont CTA Red/Purple/Brown
🗓️ June 5–7
May 23, 2025 at 3:53 PM
Intonation in Icelandic
ylhyra.is/intonation
Intonation • Ylhýra – Learn Icelandic
ylhyra.is
May 20, 2025 at 4:53 PM
Við fengum veður í gærkvöld í Chicago. Tréfall á bil.
May 17, 2025 at 3:58 PM