Eygló
heyglo.bsky.social
Eygló
@heyglo.bsky.social
Tónskáld með PMDD, ADHD, GDD og GAD, dyslexíu. Mestmegnis cis en á erfitt með að heimurinn sjái mig sem konu þó svo mér finnist það eiga ágætlega við mig
Hvar eru bestu nytjamarkaðirnir utan höfuðborgarsvæðisins sem gætu selt vínyl plötur? Er á leið í smá missjón.
August 10, 2025 at 1:46 PM
Ég er komin á þann aldur að vinir mínir eru farnir að tala um asbest
July 11, 2025 at 9:12 AM
Ég sótti um eitthvað með sinfóníuverkið mitt Lo and Behold og ég er í top 25% í Evrópu…
June 20, 2025 at 11:12 AM
Magnús Gefins
June 3, 2025 at 5:04 PM
Ég er að útskrifast úr sviðslistum og er einnig að halda upp á það að ég útskrifaðist með Master í tónsmíðum 2020. Ég hef 25 stafi (án bila) til að skrifa eitthvað á köku. Hvað læt ég standa á kökunni?
June 3, 2025 at 10:56 AM
Ég elska fólk sem hlær að öllu. Vildi óska þess að vera kona sem hlær að öllu.
May 19, 2025 at 11:45 AM
Sjötta karókí lagið mitt, Rode Alone, er fullt af spennu og drama. Fjallar um það þegar ég þurfti að setja rodalon í þvottinn minn af því að það var komin svo vond lykt í hann. Njótið!
Alter Eygló - Rode Alone - Karaoke Version
YouTube video by Alter Eygló
youtu.be
April 16, 2025 at 1:00 PM
Hugsanlega versta lagið sem ég hef samið á mínum ferli kemur á youtube klukkan 12:00 í dag!
Alter Eygló - Bad Song - Karaoke Version
YouTube video by Alter Eygló
youtu.be
April 11, 2025 at 10:56 AM
Fjórða karókílagið mitt komið í loftið!
Alter Eygló - Too Many Steps - Karaoke Version
YouTube video by Alter Eygló
youtu.be
April 9, 2025 at 4:39 PM
Þriðja lagið mitt “Baked Tofu” verður live eftir hálftíma!! youtu.be/Cw5HJ-ArfgQ?...
Alter Eygló - Baked Tofu - Karaoke Version
YouTube video by Alter Eygló
youtu.be
April 4, 2025 at 11:31 AM
Það er live! Setjið inn myndbönd af ykkur syngja lagið! Búin til smá stemningu!
Alter Eygló - Stimulus Check - Karaoke Version
YouTube video by Alter Eygló
youtu.be
April 1, 2025 at 12:01 PM
PSA: klukkan 12 í dag frumsýni ég annað karókí lagið mitt Stimulus Check
April 1, 2025 at 10:04 AM
Sólarhringur í Stimulus Check
March 31, 2025 at 12:07 PM
Klukkan 12 í dag frumsýni ég karókíútgáfuna af laginu Two Cups of Coffee sem partur af útskriftarverkefninu mínu úr Listaháskóla Íslands. Vonandi reynið þið að syngja þetta fallega lag, sem fjallar um einhvern sem hellir upp á kaffi, nóg í tvo bolla. youtu.be/qFwVqg3a2vo?...
Alter Eygló - Two Cups of Coffee - Karaoke Version
YouTube video by Alter Eygló
youtu.be
March 28, 2025 at 11:46 AM
Hvernig fær man gigg? Ég spyr í einlægni. Langar svo að fleira fái að heyra Alter Eygló en ég kann ekkert á þennan bransa.
March 14, 2025 at 12:24 PM
Mig langar svo að Gísli Marteinn viti af Alter Eygló. Heild að hún yrði fullkomin til að vera með númer í lok þáttar.
February 21, 2025 at 9:59 PM
Er búin að sækja um tvennt í dag.
Eitt af áhugamálum mínum er að sækja um dót. Ég æfist í því að fá neitun en stundum fæ ég já eins og í gær þegar ég fékk ókeypis á einhverja Forbes 30/50 ráðstefnu í Abu Dabí.
February 14, 2025 at 12:15 PM
Eitt af áhugamálum mínum er að sækja um dót. Ég æfist í því að fá neitun en stundum fæ ég já eins og í gær þegar ég fékk ókeypis á einhverja Forbes 30/50 ráðstefnu í Abu Dabí.
February 14, 2025 at 10:36 AM
Kæri Bláskjár

Ég sýni útskriftar verkið mitt úr Sviðslistum frá LHÍ á Ölveri þessa viku. Væri gaman að sjá einhver andlit af skjánum í salnum. Ókeypis er inn en það þarf að panta miða.
Eygló Höskuldsdóttir Viborg // Alter Eygló - frumsamin karókítónlist, fjárfesting til framtíðar
Ölver • 3 viðburðir
tix.is
January 28, 2025 at 11:03 AM
Er fólk ekkert að vinna með polls á Facebook lengur?
September 9, 2024 at 3:35 PM
Smá gúgl á föstudagskvöldi og ég er farin að íhuga doktorsnám. Hvað er að mér?
September 6, 2024 at 11:32 PM
Langar svo að vera týpan sem fær sér bjór í Leifsstöð þegar ég ferðast ein.
June 15, 2024 at 11:38 PM
Ég er á milli úlpa þessa dagana
April 16, 2024 at 9:53 AM
Kötturinn minn dröslaði hrossagauk með sér heim.
April 2, 2024 at 10:46 AM
Ég þarf að vera aðeins ókurteisari.
March 14, 2024 at 1:30 PM