Hr. Rifnar Buxur
helgibadelgi.bsky.social
Hr. Rifnar Buxur
@helgibadelgi.bsky.social
bing bong
January 12, 2026 at 11:16 PM
Mér finnst alveg afskaplega skemmtilegt að bera saman hversu löng sambönd mín hafa verið við hversu virkur skáti hinn aðilinn er
December 23, 2025 at 2:09 PM
Hver er skemmtilegasta talan?
Fjör-tíu
December 4, 2025 at 11:39 PM
Maður hefði haldið að 16 þúsund kr gallabuxur myndu endast í meira en þrjá mánuði
November 30, 2025 at 4:13 PM
Hata þegar fólk kemur í búðina stuttu fyrir lokun (2 klst)
November 29, 2025 at 3:28 PM
Mér finnst að áður fyrr hafi strætó hætt að hleypa fólki inn þegar hann var orðinn of fullur. Er það bull eða er bara búið að breyta?
Kemst merkilega oft ekki einu sinni fram hjá bílstjóranum.
November 7, 2025 at 4:15 PM
Strætó fastur, allir út að ýta
October 28, 2025 at 12:29 PM
Komst að því í dag hvað Dutch oven er ... trúi ekki að það hafi verið Hollendingur alla þessa tíð....
July 30, 2025 at 4:35 PM
Fattaði ekki hversu svangur ég var af því ég var með skítugt hár, cringe
July 28, 2025 at 2:39 PM
Taka ofnæmislyfin með ofnæmisvaldinum og sjá hvað virkar fyrst
July 24, 2025 at 1:03 PM
Af hverju eru rauður og grænn jólalitr ef maður sér þá miklu oftar sem salat liti
July 24, 2025 at 1:15 AM
Grunnskólinn í Búðardal er frekar góður að sofa í
July 19, 2025 at 3:06 PM
Enn einn hluturinn sem mér finnst létt óþolandi eru parka auglýsingar því leiðin sem þú borgaðir fyrir stæðið hefur engin áhrif á hversu vel þú lagðir og "hvar er best að leggja? Með parka appinu!" Angrar mig óendanlega.
June 27, 2025 at 2:08 PM
I dag rifnuðu fjórðu buxurnar mínar á þessu ári. Buxnaguðirnir virðast eitthvað óánægðir með mig
June 26, 2025 at 5:43 PM
Helgi prestur ? Eru þeir það ekki flestir?
June 26, 2025 at 4:32 PM
Er að brjálast yfir því hvað fólk er farið að nota 'artistar' mikið, þetta eru listamenn, listakonur, og/eða listafólk
Artisti finnst mér vera forljótt og óþarfa orð
June 23, 2025 at 1:41 PM
Draumastarfið mitt er að vera bbno$ costume guy
June 17, 2025 at 12:15 AM
Er með milljón skrilljón flugnabit, líður eins og bishops itchington
June 16, 2025 at 1:35 PM
Samt betra að fyrr um daginn labbaði ég fram hjá leikskóla og það var barn sem hljóp upp að grindverkinu alveg heillað "váááá" "váááááááá"
May 27, 2025 at 10:12 AM
Var úti að labba í gær og einhverjum krakka á hopp hjóli datt ekkert almennilegt í hug til að kalla á mig svo hann sagði bara "UUUUUUUU"
May 27, 2025 at 10:10 AM
Það er ekkert "upp" við þessa þvottavél
May 17, 2025 at 1:24 AM
Snorri Máson var á sömu hundrað metrum og ég í dag, ömurlegt
April 24, 2025 at 7:42 PM
Át epli sem var alveg afskaplega gott á bragðið og auk þess var það á stærð við hnefann á mér
April 7, 2025 at 5:25 PM
Reposted by Hr. Rifnar Buxur
Gender is a playground. Sometimes you've gotta swing on the monkey bars.
February 26, 2025 at 2:03 PM