Helga Edwardsdóttir
banner
helgaedwards.bsky.social
Helga Edwardsdóttir
@helgaedwards.bsky.social
Chairman of the Icelandic ME association #MEawareness #MEwarrior
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Á æskuheimili mínu kom það fyrir að tólið var tekið af símtæki heimilisins þegar við vildum ekki ónæði. Nú kemur það fyrir að ég hafi einfaldlega ekki orku til að lyfta því upp...

#LifidmeME #Vitundarvakning #ME #MyalgicEncephalomyelitis #MEAwareness #LongCovid #LongCovidAwareness
January 4, 2026 at 10:00 AM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Vissir þú...
að það er hægt að styrkja starfsemi félagins á ýmsa vegu?

Til dæmis:
✔️ Gerast félagsmaður buff.ly/eyypEKW
✔️ Styrkja fjárhagslega buff.ly/Ahl5X9u
✔️ Gerast sjálfboðaliði buff.ly/OtG2Z4F
✔️ Líka við efni á samfélagsmiðlum
✔️ Deila efni á samfélagsmiðlum

#Vitundarvakning
October 14, 2025 at 4:03 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
„Það mikilvægasta til að forðast slæm köst með ME er að gera ekki of mikið. Það er verra að þurfa að útskýra fyrir fólki hvað of mikið er orðið ofsalega lítið. Það er betra að hætta við en hætta of seint.“

#Vitundarvakning #ME #MyalgicEncephalomyelitis #MEAwareness #LongCovid
#LongCovidAwareness
October 19, 2025 at 10:20 AM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Vissir þú að...
það er til hópur á Facebook sem heitir POTS Íslendingar?
buff.ly/NKP37I9

#PotsAwareness #ME #MyalgicEncephalomyelitis #MEAwareness #LongCovid #LongCovidAwareness
October 23, 2025 at 4:04 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
“ME er ósýnilegur sjúkdómur sem mörgum þykir erfitt að útskýra enda standa læknavísindin að einhverju marki ráðalaus frammi fyrir vandanum.

#lífiðmeðme #myalgicencephalomyelitis #meawareness #longcovidawareness
October 26, 2025 at 10:01 AM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
October 12, 2025 at 11:09 AM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Upptaka frá útgáfuhófi Óskar Þórs Halldórssonar, vegna bókarinnar Akureyrarveikin, er nú aðgengileg á YouTube.

Er óhætt að segja að margt sem kom þar fram gefi tilefni til bjartsýni í málefnum fólks með ME og Long Covid.

🔗 á myndbandið buff.ly/tXxgzzw

#Vitundarvakning #Akureyridisease
September 29, 2025 at 1:04 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Ný bók Óskars Þórs Halldórssonar, Akureyrarveikin, var kynnt 5. september í sal Læknafélagi Íslands.

ME félag Íslands þakkar höfundi kærlega fyrir þetta mikilvæga verk.

#Akureyrarveikin #Akureyrarklinikin #AkureyriDisease #IcelandDisease #ME #MEAwareness #LongCovidAwareness #Vitundarvakning
September 6, 2025 at 5:27 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Reposted by Helga Edwardsdóttir
💜 8. ágúst er alþjóðlegur dagur alvarlegs ME 💜

Víða um Evrópu þjást þúsundir einstaklinga af alvarlegu ME (Severe Myalgic Encephalomyelitis) í þögn – einangruð frá samfélaginu, gleymd af heilbrigðiskerfum og ósýnileg þegar kemur að stefnumótun.
#MEvitundarvakning #UtsynidMittAllaDaga #SevereMEday
August 8, 2025 at 7:46 AM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
„Ég hef sama metnað og áður en því miður ekki sömu orku eða einbeitingu til að fylgja honum eftir. Það er orkan til framkvæmda sem er hér takmarkandi þáttur, ekki metnaðurinn.”

#lífiðmeðme #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #millionsmissing #MEer #LongCovid
July 8, 2025 at 5:21 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
„Ég hleyp til styrktar ME félaginu vegna þess að ME sjúkdómurinn er lítt þekktur og misskilinn. Fólk með ME er oft ekki greint fyrr en eftir mörg ár af veikindum. Þetta þarf að laga.”
Takk 💙

#EkkiGefastUpp #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #MEer #reykjavíkurmaraþon

www.rmi.is/hlaupastyrku...
Guðmunda Þórunn Þorvarðardóttir
Hleypur fyrir ME félag Íslands
www.rmi.is
June 29, 2025 at 5:27 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
„Ég hleyp fyrir ME félag Íslands af því
svo mörg þeirra sem lifa með ME geta ekki farið úr húsi.

Ég hleyp af því þúsundir á Íslandi búa við skelfilegan sjúkdóm, og fá lítinn stuðning frá samfélaginu.”

Takk 💙

#MEvitundarvakning #reykjavíkurmaraþon

www.rmi.is/hlaupastyrku...
June 29, 2025 at 5:32 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
June 30, 2025 at 5:49 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
July 5, 2025 at 4:03 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
„Ég hleyp 10 km fyrir ME félag Íslands”

Innilegar þakkir fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu Lovísa 💙

Til að heita á Lovísu www.rmi.is/hlaupastyrku...

#reykjavikmarathon #lífiðmeðme #MyalgicEncephalomyelitis #myalgicencephalomyelitis #EkkiGefastUpp #LCer #MEer #meawareness
July 5, 2025 at 4:05 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Samantekt: fólk með ME (og með LC) hefur færri hvatbera í vöðvum en er eðlilegt. Þetta er ekki meðfætt, heldur fækkar hvatberum eftir upphaf sjúkdómsferlis. Eftir því sem rannsókninni vindur fram, fæst betri innsýn í hvað gerist í vöðvum fólks með ME við líkamlega áreynslu.
#MEawareness #LongCovid
Update: A Muscle Biopsy Study to Understand the Molecular Mechanisms of PEM
YouTube video by Open Medicine Foundation - OMF
m.youtube.com
July 4, 2025 at 12:59 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Við þökkum þér kærlega fyrir að hlaupa í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir okkur og vekja athygli á ME sjúkdómnum Helga Kristín 💙

Heita á Helgu Kristínu www.rmi.is/hlaupastyrku...

#myalgicencephalomyelitis #EkkiGefastUpp #reykjavikmarathon #MEawareness #LCer #MEvitundarvakning #MEer
July 2, 2025 at 5:17 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Takk kærlega Sara Ósk fyrir að hlaupa fyrir okkur og taka þátt og berjast þannig fyrr auknum skilningi, greiningu og þjónustu 💙

Heita á Söru: www.rmi.is/hlaupastyrku...

#myalgicencephalomyelitis #EkkiGefastUpp #reykjavikurmarathon #MEawareness #LCer #MEer #reykjavikmarathon
July 1, 2025 at 6:18 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
June 21, 2025 at 8:29 PM
Reposted by Helga Edwardsdóttir
Unnar Erlingsson, hefur gefið félaginu góðfúslegt leyfi til að birta myndir sem hann hannaði fyrir ME vitundarvakningu 2025.

Myndmálið er einkennandi fyrir sjúkdóminn með áhrifaríkum textum.

#MEvitundarvakning #myalgicencephalomyelitis #MEawareness #MEer #meawareness #MEvitundarvakning
June 20, 2025 at 5:50 PM
#MEer að búa við skort á skilningi og stuðningi, sem hefur áhrif á alla fjölskylduna.

#meawareness #mevitundarvakning #MEis #millionsmissing
May 9, 2025 at 7:45 PM
#MEer eins og að vera alltaf með tóman tank og ganga á varaafli 😥

#MEis
May 9, 2025 at 12:21 PM