Halldóra Hafsteinsdóttir
banner
halldora.bsky.social
Halldóra Hafsteinsdóttir
@halldora.bsky.social
Venjulegir drónar geta ekki flutt mat og drykk, þannig drónar eru stærri og kosta nokkrar milljónir. Það er líka flugbann yfir miðbænum og mikið af bylgjum sem trufla flugið, isavia þyrfti að slökkva á einhverjum tækjum.
September 5, 2023 at 10:25 AM