Stefan Hrafn Hagalin
hagalin.bsky.social
Stefan Hrafn Hagalin
@hagalin.bsky.social
Afi, sælkeri, íþróttafrík // Grandpa, foodie, sports fanatic
Hvers vegna er fundarstjórinn með hjálm? Þarf stafræna liðið að pæla í sjálfbærni? Hvernig mætast þessir tveir heimar og hvar er hægt að gera betur? Á snörpum hádegisfundi Ský í næstu viku verður leitað að svörum við þessum knýjandi spurningum og fleirum!

www.sky.is/index.php?vi...
2024 Stafræn sjálfbærni
Þarf stafræna liðið að pæla í sjálfbærni? Hvernig mætast þessi tveir heimar og getum við gert betur? Litið hefur verið á stafrænar lausnir sem svar við vanda tengdum sjálfbærni. Við spörum pappír, mi...
www.sky.is
February 29, 2024 at 6:13 PM
#lifi Þróttur!
Takk fyrir martraðaefnið
February 27, 2024 at 7:48 PM
Stóri Nespresso-skandallinn ætti ekki að snúast um upphæðir heldur kaffið sjálft. Lapþunnt uppþvottavatn með gervilegu duftkaffisbragði. Afhverju kjósa tugþúsundir Íslendinga að drekka þessi ósköp? Ég vil sjá afhjúpunarviðtal við Sonju Grant. Fólk veldur mér svo miklum vonbrigðum! ☕ #nespressogate
January 12, 2024 at 2:15 PM
Lásarnir á göngubrúnni yfir Kringlumýrarbraut við Borgartún eru alveg drepfyndið dæmi.
December 26, 2023 at 10:53 PM
Erum ein heima á aðfangadagskvöld. Ætla að elda bara eitthvað bull. 10-15 mismunandi rétti. Kominn með tætta hoisin önd með vorlaul og spergli, bakað rótargrænmeti í mole-súkkulaðisósu, fennelsalat, vindaloo-kjúlla, egg með kavíar og lamb með bernaise og frönskum. Fleiri ruglaðar pælingar?
December 22, 2023 at 12:12 PM
Indírokkstjörnubarnið mitt Bjartur Steinn Hagalín spilar á gítar og syngur í hljómsveitinni Diamond Dolls. Bandið var að senda frá sér sína fyrstu plötu í fullri lengd. Heitir "Slow Melt". Útgáfutónleikar á Kex laugardaginn 25. nóv kl. 20. Ég er að fíla þetta!

open.spotify.com/album/7i82BR...
Slow Melt
Diamond Dolls · Album · 2023 · 11 songs.
open.spotify.com
November 15, 2023 at 6:26 PM
Ég var gríðarlegur jólabjórsmaður. Keypti dagatöl, sankaði að mér, mætti í smakkanir og ég veit ekki hvað. Kominn með smávegis leiða núna á þessum krydduðu stælum -- nema í þeim allra sterkustu -- og sestur á Tuborg-vagninn. Sá er geggjaður í ár! Hvar stendurðu í þessu, @sveinnbirkir.bsky.social ?
November 7, 2023 at 10:59 AM
Psa: 1. Nýja platan hans Sampha er ekkert minna en stórkostfokkinglegt meistaraverk! 2. Munið síðan að endurlesa "Það er til fólk" hans Bergs Ebba reglulega.

open.spotify.com/album/5GuWww...

www.visir.is/g/2018180219...
November 3, 2023 at 11:12 AM
Í gær gerði ég sölsu fyrir grænmetistacos. Um kvöldið græjaði ég roast chicken með gravy. Þegar ég kom heim áðan höfðu (siðlaus) eiginkona mín og sonur fengið sér tortillupizzur með sölsunni og kjúlla í brúnni sósu í kvöldmat og lofuðu eigin verknað í hvívetna. Ég er búinn að hringja á lögregluna.
October 2, 2023 at 11:51 PM
Nú hafa algrímin gengið of langt. #neteinelti
September 28, 2023 at 10:18 PM
Ég sem ætlaði bara að horfa á QPR-leikinn í dag... Frá vinstri eru Vala, Úlfhildur, Aþena og Artemis. Sú veislan. Ég er einn ríkur gæi. #afasky
September 2, 2023 at 9:53 PM
Mættastur í miðborgina sem holdgervingur miðaldra klisju millistjórnenda á málþing Betri samgangna um Samgöngur og sjálfbært skipulag. Hótelstarfsfólkið á Parliament leit mig vissulega hornauga þegar að ég læsti rafhjólið við fína handriðið í anddyrinu, en lagði skiljanlega ekki til atlögu.
August 29, 2023 at 2:58 PM
Við @gogn.in fórum í göngutúr fyrir 7 árum. Erum ekki ennþá komnir til baka, en höfum samt ekkert gengið síðan
August 22, 2023 at 2:28 PM
Í hverfisbakaríinu mínu, Origo (!!!) í Barcelona, er hægt að kippa með sér súrdeigshleif (Brauð & co gæði) og náttúruvíni. Enda eru allir hérna í Graciahverfinu alltaf fullir! #helvítisesb
August 20, 2023 at 3:00 PM
Ég er harðasti vermúðmaður (negro) meginlandsins í kvöld. Kalt mat. Fullkominn endurheimtardrykkur eftir 10k skokk í 35 gráðum. 😉
August 13, 2023 at 9:05 PM
Flautaði 30 fótboltaleiki á 4 dögum og skítlúkkaði allan tímann. #reycup #fótbolti
August 9, 2023 at 7:09 PM
Verslunarmannahelgin mín í hnotskurn.
August 7, 2023 at 7:40 PM