Gisli Olafsson
banner
gislio.bsky.social
Gisli Olafsson
@gislio.bsky.social
MP Iceland Pirate Party. Humanitarian. LGBTQ+ ally. Anti-GBV champion. Father. Husband.
Reposted by Gisli Olafsson
„Við mótmælum þegar okkur misbýður stríðsrekstur út í heimi þar sem alþjóðalög eru mölbrotin og þjóðarmorð er daglegt brauð sem við neyðumst til að fylgjast með í beinni án þess að ráðamenn segi orð.“
„Mætum á kjörstað, tökum þátt í stjórnmálum og tökum okkar sæti við samningaborðið."
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 9:08 PM
Reposted by Gisli Olafsson
„Með því að byggja stjórnmál landsins á hugmyndafræði frelsis og mannréttinda, er krafa um að stjórnmálin standi vörð um borgararéttindi fólks. Við látum í okkur heyra þegar gengið er á slík réttindi."
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 9:07 PM
Reposted by Gisli Olafsson
„Það er á ábyrgð alls stjórnmálafólks að endurheimta traustið og auka þátttöku. Að vera góð fyrirmynd og sýna fólki að það er hægt að vera í pólitík af heilindum.“
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 9:05 PM
Reposted by Gisli Olafsson
„Ríkisstjórnin hefur týnst í hneykslismálum, stólaleikjum, spillingu, óskhyggju í umhverfis- og loftslagsmálum og vangetu til að ná nokkrum málum í gegn vegna störukeppni milli stjórnarflokkanna. Píratar eru í liði með fólkinu í landinu sem er fyrir löngu orðið þreytt á þessu.“
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 9:04 PM
Reposted by Gisli Olafsson
„Það er orðið vel þreytt að horfa yfir feril þessarar ríkisstjórnar sem virðist hafa verið búin til um það eitt að gera ekkert, fagna fortíðinni og kæfa allar tilraunir til jákvæðra breytinga.“
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 9:04 PM
Reposted by Gisli Olafsson
„Píratar munu efla lýðræði, gagnsæi og þátttöku almennings. Með því að auka ábyrgð og minnka hagsmunagæslu hins háværa minnihluta í stjórnmálum, stefna Píratar að því að endurheimta traust almennings á stjórnkerfinu og tryggja að stjórnvöld starfi í þágu fólksins, ekki sérhagsmuna.“
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 9:04 PM
Reposted by Gisli Olafsson
„Píratar auka gagnsæi því að völdum fylgir ábyrgð. Píratar tryggja öflugan stuðning til náms. Fjölskylduvænt samfélag. Fjölbreytt og grænt atvinnulíf. Við viljum öll gott líf, í góðu og grænu landi. Það er vel hægt því það er #Píratabyltingin“.
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 8:29 PM
Reposted by Gisli Olafsson
„Píratar eru ekki í stjórnmálum til að breyta smáatriðum. Píratar vilja kerfislægar breytingar. Breytingar eru tímafrekar & kalla á mikla samvinnu. Einmitt þess vegna er mikilvægt að við trúum á framfarir & umbætur og sættum okkur ekki við stöðnuð & veikluleg stjórnmál íhaldsflokkanna.“
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 8:29 PM
Reposted by Gisli Olafsson
„Forsetakosningarnar eru forskrift af því sem koma skal. Ungt fólk flykktist á kjörstað og hafnaði áhrifaleysi og stöðnun. 1. júní réðust kosningarnar á atkvæðum ungra kjósenda. Þegar ég hugsa til framtíðar Íslands sé ég fyrir mér samfélag þar sem hlustað er á allar raddir."
#eldhúsdagur
June 12, 2024 at 8:27 PM
Doing good!! Enjoying being back in Iceland close to family!
August 10, 2023 at 2:17 PM
Glad to see you are enjoying Iceland!!
August 5, 2023 at 7:17 PM
Bráðum verðum við öll komin hingað þar sem #12stig myndi lenda á múrnum hans Musk eftir 2 mínútur…
July 2, 2023 at 8:21 AM
Thank you @patrickmeier.bsky.social for your kind introduction and for inviting me into BlueSky! Look forward to great discussions on here!
June 2, 2023 at 7:28 AM
Hello Beep boop boop!

First we need to stop whale hunting! We are trying to get the government to ban it - see https://www.change.org/p/ban-whaling-in-iceland
June 1, 2023 at 12:40 PM