Gulla G.I.M.B.
gimbur.bsky.social
Gulla G.I.M.B.
@gimbur.bsky.social
Þjóðfræðingur og sveitalubbi sem getur talað endalaust um sauðfé // Folklorist and hillbilly who can talk forever about sheep
Veistu hvað er geggjað að setja með þessu? Smá kakóduft. Bananakakóís!
March 10, 2025 at 3:06 PM
Stundum held ég að ég sé úr öðrum heimi en restin af landinu, því heima eru svið bara basic kvöldmatur 😅
January 27, 2025 at 9:53 AM
Gat skráð mig inn í fyrstu tilraun! Vúhúú!
January 14, 2025 at 8:46 PM
Meira #meme fyrir ykkur. Mæðgurnar Krúna og Kvika eru forystukindur, og því aldar fyrir gáfnafar, en ekki kjötframleiðslu. Forystufé finnst eingöngu á Íslandi, fyrir utan það sem er útflutt. Hæfileikar þess að skynja veðurbreytingar og leiða hópa erfast á milli kynslóða.
November 19, 2024 at 9:26 AM