Gerður Sif
gerdursif.bsky.social
Gerður Sif
@gerdursif.bsky.social
Illa sofin, pirruð, og þreytt á fólki
AuDHD af, trans rights are human rights, none of us are free until Palestine is free
Öll á heimilinu gjörsamlega búin á því eftir vikuna og engin getur borðað sömu tegund af ís.
(Já ég veit að það er miðvikudagur en þetta er AuDHD household við vorum búin á því eftir vikuna á mánudaginn, eitt okkar var done with the year 10. jan)
January 22, 2025 at 5:40 PM
Ef ykkur langar að vita hversu langt "lack of masculine energy" Zuckie-boy er upp í rassgatinu á appelsínugula viðrininu og nasistagenginu hans skuluð þið prufa að leita að þessum tveim myllumerkjum á insta

#fuckmeta
January 21, 2025 at 12:09 PM
January 17, 2025 at 8:29 AM
Jólaálfurinn kominn á sinn venjulega stað bundinn á toppinn á trénu. Ef unglingurinn ætlar að halda áfram að láta mig sjá um að binda hann upp þarf ég greinilega að læra Shibari fyrir næsta ár
December 24, 2024 at 1:22 AM
It's me, I'm Steve
December 23, 2024 at 10:27 AM
Síðustu gjöfunum pakkað inn. Á myndina vantar sérlega meðpakkara Pítu og Dídí 🐈‍⬛
December 21, 2024 at 11:27 AM
Þessar alltaf jafn hjálpsamar við pakkainnpökkun
December 20, 2024 at 10:09 PM
Þegar það eru svo stórir hlutar af borginni sem eru að tapa litadýrðinni sem annars einkenndi Reykjavík áður, þá er upplífgandi að sjá svona
December 16, 2024 at 4:43 PM
Þessi hleypur í felur um leið og myndavélin nálgast, en einstaka sinnum nær man henni þegar hún rekur snoppuna út
December 15, 2024 at 9:29 PM
Þvílíka nostalgían, eins og að fara á Töflu-reunion

#taflan #iadapt #tonleikar
December 15, 2024 at 12:17 AM
Tilbúin í tónleika í kvöld

#POTSlife
December 14, 2024 at 6:53 PM
Hátíð fer að höndum ein og henni skal fagna í Iðnó 19. - 21. des

#tonleikar
#icelandicmetal
#andkristni
December 13, 2024 at 9:10 PM
Sæmileg frumraun. Byrjar ágætlega og höfundur nær að draga upp nokkuð lifandi mynd af konunum fjórum sem bókin fjallar um. Sagan hélt mér nokkuð vel framan af en eftirmálinn fór alveg með hana. Ódýr og einfaldur endir. Mun samt tékka á því sem hún skrifar í framhaldinu.

#bokaspjall
December 13, 2024 at 2:32 PM
Hef séð margar tilraunir til að þýða imposter syndrome á íslensku, blekkingarleikur er ekki alveg að ná inntakinu, en langt í frá versta þýðing sem ég hef séð

(Textabrot úr Blóðmjólk eftir Ragnheiði Jónsdóttur (2023))

#bokaspjall
December 13, 2024 at 11:51 AM
Æi, þetta er bók sem langar að vera svo margt og segja svo margt, en ekkert af því raungerist

P.s. samt fín lesning kl 2 að nóttu til, man er aðeins meira til í óraunveruleikann þegar allir aðrir sofa

#bokaspjall
#andvaka
December 13, 2024 at 3:18 AM