Hef samt ekki hellt mér af fullum krafti í að kynna mér þetta sjálf.. bara verið stressuð mamma með (mögulegt adhd) barn á síðasta ári í leikskóla. Svo eru það elsku nýju farsældarlögin sem ættu nú vonandi að gulltryggja öllum börnum alla þá þjónustu sem þau þurfa.. svona þegar þar að kemur 🥴
August 17, 2023 at 9:14 PM
Hef samt ekki hellt mér af fullum krafti í að kynna mér þetta sjálf.. bara verið stressuð mamma með (mögulegt adhd) barn á síðasta ári í leikskóla. Svo eru það elsku nýju farsældarlögin sem ættu nú vonandi að gulltryggja öllum börnum alla þá þjónustu sem þau þurfa.. svona þegar þar að kemur 🥴
Skólum ber samt að veita úrræði hvort sem greining liggi fyrir eða ekki, það er réttur allra barna. Þau mér fróðari hafa upplýst mig um að það sé líka hluti af einhverju regluverki, nema skólar bera auðveldlega fyrir sig greining=fjármagn sem er skv einhverjum ákveðin mýta.
August 17, 2023 at 9:12 PM
Skólum ber samt að veita úrræði hvort sem greining liggi fyrir eða ekki, það er réttur allra barna. Þau mér fróðari hafa upplýst mig um að það sé líka hluti af einhverju regluverki, nema skólar bera auðveldlega fyrir sig greining=fjármagn sem er skv einhverjum ákveðin mýta.