Siðmenningin leið undir lok. Aldir hafa liðið. Á einangraðri eyju sem eitt sinn hét Ísland ríkir viðvarandi vetur og frumstæðir ættbálkar draga fram lífið. Tveir sagnaþulir bjarga vélkonu sem býr yfir botnlausri þekkingu úr fortíðinni - og flótti hefst yfir vetrarríki.
Siðmenningin leið undir lok. Aldir hafa liðið. Á einangraðri eyju sem eitt sinn hét Ísland ríkir viðvarandi vetur og frumstæðir ættbálkar draga fram lífið. Tveir sagnaþulir bjarga vélkonu sem býr yfir botnlausri þekkingu úr fortíðinni - og flótti hefst yfir vetrarríki.