Diljá Valsdóttir
banner
diljav.bsky.social
Diljá Valsdóttir
@diljav.bsky.social
Marketing manneskja sem hjólar í vinnuna og hefur áhuga á öllu sem þið eruð að segja
Er á leiðinni í framkvæmdir og verð að segja að úrvalið í búðum kemur skemmtilega á óvart. Þetta var alls ekki raunin fyrir fimm árum í síðustu framkvæmdum. Hér má sjá ólitaða, umhverfisvæna nýsjálenska ull og ítalskar flísar í öllum litum
September 7, 2023 at 4:38 PM
Bláberin eru komin á Suðurlandi! Eiga samt örugglega viku eða tvær inni
August 27, 2023 at 2:06 PM