Dagur B. Eggertsson
banner
dagurb.bsky.social
Dagur B. Eggertsson
@dagurb.bsky.social
jú, um hana var beðið - en niðurstaðan var ekki mjög aðgengileg. Á þingi í dag kom fram að skýrslunni var skilað og gerð opinber kvöldið fyrir kjördag...
March 17, 2025 at 6:00 PM
Skýrar vísbendingar eru um að fjárfestingar tengdar fyrirtækjum í sjávarútvegi út fyrir greinina hafi aukist mjög í takt við aukinn hagnað af nýtingu auðlindarinnar. Það er alveg ljóst að þetta getur hæglega leitt til verulegrar uppsöfnunar eigna og fákeppni. Þess vegna þarf að skoða þetta.
March 17, 2025 at 4:50 PM
Bókfært eigið fé, eignir að frádregnum skuldum sjávarútvegsfyrirtækja, var komið upp í 449 mi kr. í lok árs 2023. Eigið fé hafði þá aukist um 152 mi kr. á tveimur árum. Hagnaður veiða og vinnslu var 58 milljarðar kr. á árinu 2023. Á árunum 2021-23 var hann 190 mil kr.
March 17, 2025 at 4:49 PM
Skýrslan gengur út á að draga fram áreiðanleg og óhlutdræg gögn um stöðu og þróun þessara mála, og samspil arðs af auðlindum og uppkaupa í öðru atvinnulífi. Það eru almannahagsmunir og augljóslega eitthvað sem á erindi við Alþingi. Og trúið mér - þetta eru stórar tölur.
March 17, 2025 at 4:49 PM
varla - held það væri lífshættulegt fyrir Sjálfstæðisflokkinn að skilgreina sig út frá Evrópu-andúð í gjörbreyttum heimi.
March 16, 2025 at 4:57 PM