Dagrún Ósk
banner
dagrunosk.bsky.social
Dagrún Ósk
@dagrunosk.bsky.social
Þjóðfræðingur
Báðir hátíðisdagar innihalda svo gjarnan mikið sælgætisát og svo er hægt að skella sér á stefnumót í búning! Möguleikarnir eru óteljandi.
February 12, 2024 at 1:49 PM
Áður var útbreiddur siður á Íslandi að hengja öskupoka á fólk, þá hengdu konur öskupoka á karla, en karlar poka með steinum á konur. Öskupokarnir voru oft fallega skreyttir, eins og ástarbréf á Valentínusardeginum erlendis. Það er kjörið að sameina þessa tvo siði og setja ástarbréf í öskupoka.
February 12, 2024 at 1:49 PM
Sniðugt! Hvað heitir þetta forrit?
December 31, 2023 at 3:25 PM
Geggjað! Má ég fá tvö sæti 3. nóvember?
September 22, 2023 at 10:30 PM