Ólafur Björn
banner
brolafur.bsky.social
Ólafur Björn
@brolafur.bsky.social
Myndamaður og mögulegur tvífari.
He could have tattooed sleeves in the film where it says "Discipline" and "Punish" in gothic letter or something idk
September 3, 2025 at 1:16 PM
Föstudagsfjarkinn:

Incendies: 4 stjörnur en endirinn tekur heljarstökk í 5

Love Lies Bleeding: Kristen Stewart deadliftar þessari mynd eins og ekkert mál 💪

First 🩸: myndi sjálfur ekki smíða utanríkisstefnu í kringum þessa mynd…

Naked Gun: bjálfahúmor upp á 10

#LetterboxdFriday #LastFourWatched
August 29, 2025 at 3:54 PM
10 km undir 50 mínútum ✅
August 23, 2025 at 2:41 PM
Ekki það rauða, hvíta og blá sem kápan fyrir diskinn hefur í skyn… 🤔
August 22, 2025 at 10:28 PM
August 22, 2025 at 10:25 PM
80s músklabíó tvenna í kvöld 💪
August 22, 2025 at 10:22 PM
Hægan nú! Það er varla fössari án þess að henda í #FÖSTUDAGSFJARKINN og þessa vikuna eru það aðallega fjarkar #LetterboxdFriday #LastFourWatched
August 22, 2025 at 10:19 PM
Á flottar vinkonur 💖
August 17, 2025 at 3:57 PM
Það er #FÖSTUDAGSFJARKI Sá bara “Weapons” í seinustu viku og hún var geggjuð. Minnti mig á “Unedited Footage of a Bear” 🐻 - ætla að glápa á eitthvað um helgina til að bæta næsta fjarka til muna #LetterboxdFriday #LastFourWatched
August 15, 2025 at 2:52 PM
Köttur Schrödinger - þá eins og hvernig hún er svaka ljón 🦁 en líka bara lítið beiii-bí ❤️
August 11, 2025 at 11:19 PM
Skrattinn, slagsmál, sexí stöff og svaðilfarir stéttaskiptingar í Föstudagsfjarkanum #LastFourWatched #LetterboxdFriday
August 8, 2025 at 2:18 PM
Skrattinn, slagsmál, sexí stöff og sárindi stéttaskiptingar í Föstudagsfjarkanum #LastFourWatched #LetterboxdFriday
August 8, 2025 at 2:16 PM
Ef maður er ekki kominn fram í tæka mætir morgunvaktin til mín
August 4, 2025 at 2:22 PM
Föstudagsfjarkinn þessa vikuna - morð, geðveiki, tortýming og breskt dóp brask
August 1, 2025 at 4:08 PM
þegar ég panta mér Dominos í hádegismat:
July 30, 2025 at 2:11 PM
Tekur ekki nema tvo daga af gráleika fyrir haust fílinginn að setjast að sem þýðir óneitanlega spooky season 💀 fiðring í mann.
July 29, 2025 at 3:49 PM
Það væri alveg kostur að vakna fyrr á morgnana til að komast í ræktina. En ef maður á að vera alveg heiðarlegur þá væri það aðallega til að eiga aðeins lengri stund með vinkonu minni hérna.
July 24, 2025 at 2:12 PM
Ágæt vika að baki. Bring Her Back var töluverð betri en ég bjóst við. Leið hræðilega eftir á og þannig á það að vera með hrylling.

#Letterboxd
July 18, 2025 at 3:41 PM
Svaka töffari þessi strokufangi. Stökk út um glugga. Fór tvo metra, sofnaði undir stiga og olli mér næstum því hjartastoppi.
June 22, 2025 at 12:29 AM
🌼🌼🌼🌼🌼 hámörkun gláps á Midsommar þessa stundina🌼🌼🌼🌼🌼
June 21, 2025 at 1:05 AM
Vinkona mín á afmæli í dag 😸
June 17, 2025 at 9:29 PM
Brian Wilson samdi fleiri fullkomin lög en flestir. Hamingjusöm þegar maður er glaður. Uppfull hryggðar þegar maður er í blús. “God Only Knows” myndi virka hvort sem það væri í skírn, brúðkaupi og jarðarför.
June 11, 2025 at 5:51 PM
Hið helga orð Kendrick Lamar er það sem kyndir eld undir iljarnar hérna megin 🔥
May 29, 2025 at 11:38 AM
Tyggjóið, taglið og töffaraskapurinn - Val Kilmer er menningarlegt setlag tíunda áratugarins í “Heat”
May 28, 2025 at 10:39 PM
Djúpt í gaurakúlturnum í kvöld. Gaurar elska Heat.
May 28, 2025 at 8:42 PM