Bjarki
banner
bjarkistbr.bsky.social
Bjarki
@bjarkistbr.bsky.social
Hamnet hefur heldur ekki verið frumsýnd á Bretlandi, sem er mjög spes finnst mér miðað við viðfangsefnið. Marty Supreme kemur minna á óvart, finnst eins og við þurfum alltaf að bíða frekar lengi eftir A24 myndum. Man eftir að hafa beðið óþolandi lengi eftir því að sjá Midsommar og Pearl.
January 8, 2026 at 2:04 PM
Fyndnasta við þetta er að hún er að ráðast á vinstrið með sömu orðræðu og hægrið hefur notað gegn henni. Ég er mikill stuðningsmaður róttækrar verkalýðsbaráttu og hef oft varið Sólveigu, en að daðra við hægrið og fara svo í einhverjar Dave Rubin “the left left me” pælingar er next level kjánalegt
December 18, 2025 at 10:12 PM
Svo er það þetta tal um málfrelsið. “Gagnrýni á mig er aðför gegn málfrelsinu” er alveg rosalega hægri-coded orðræða.
December 18, 2025 at 9:59 PM
Þessi anti-woke árátta er bara svo furðuleg. Lyktar af “ég las bók og bú þurfa allir að vita af því.” Sem er kannski skiljanlegt ef maður er tvítugur, nýbyrjaður í heimspekinni í HÍ og aðeins of fullur af sjálfum sér. En að fimmtug kona í valdastöðu sé í þessum gír meikar bara ekki sense.
December 18, 2025 at 9:58 PM
Adam Driver er frábær í Paterson. Hef alltaf verið mikill Adam Driver maður og þetta er mögulega hans besta frammistaða.
November 25, 2025 at 12:01 PM
The Panic in Needle Park
November 22, 2025 at 10:43 AM
Þegar ég fæ útborgað - þegar ég er búinn að borga leiguna
November 21, 2025 at 9:56 PM