Birkir Bangsi
birkirbangsi.bsky.social
Birkir Bangsi
@birkirbangsi.bsky.social
Ef þú ert ekki í þessari grúbbu, þá ertu missing out
June 16, 2025 at 9:47 PM
Þarf ég að klára að vinna uppsagnarfrest? Hvað gerist ef ég hætti bara að mæta?
June 7, 2025 at 2:08 AM
Fæ bara eth svona kjaftæði á Twitter núna, it's officially dead.
May 15, 2025 at 4:54 PM
Allir í Mario Kart saman!!!
April 5, 2025 at 7:45 PM
Ef það er rauð viðvörun og það á ekki að vera á ferðinni "að óþörfu"
Á þá að mæta til vinnu? 🤔
February 6, 2025 at 10:31 AM
Reposted by Birkir Bangsi
Ég keypti penna í gær og með honum er hægt að skrifa neðansjávar.

Einnig er hægt að skrifa ýmis önnur orð með honum!
January 9, 2025 at 1:38 PM
Fundið í góða hirðinum.
December 3, 2024 at 8:31 PM
Píratar og Sósíalistar sameinast fyrir næstu kosningar í flokk sem mun heita "PJ SigFusion".
Pétur Jóhann verður formaður flokksins.
Heard it here first.
December 2, 2024 at 5:29 PM
Er það þá ekki bara CFS stjórn?
December 1, 2024 at 5:24 PM
Hallóóó, ekki komið í heimabankann ennþá @ Simmi D
Eins fokking gott að ég fái þetta helvítis hlutabréf
December 1, 2024 at 5:12 PM
Eins fokking gott að ég fái þetta helvítis hlutabréf
December 1, 2024 at 11:39 AM
Eru fleiri hérna sem eru farin að velta fyrir sér hvort J og P þurfi ekki bara að sameinast? Sömu afstæður í nær öllum málaflokkum og taka mikið fylgi hvort af öðru.
Mikil skömm ef hvorugur flokkurinn kemst á þing, sem virðist líklegra og líklegra eftir því sem líður á kvöldið.
December 1, 2024 at 1:52 AM
Reposted by Birkir Bangsi
Sagan endurtekur sig og við virðumst aldrei læra #kosningar2024
November 30, 2024 at 11:58 PM
Reposted by Birkir Bangsi
Það er woke að kjósa.
November 30, 2024 at 3:43 PM
Vona að ég þurfi ekki að vitna í Georg Bjarnfreðarson í dag
November 30, 2024 at 4:34 PM
Gaf út lag með Crescented, ekkert annað merkilegt að gerast í dag þannig það er engin afsökun til að hlusta ekki.
open.spotify.com/track/58EXtv...
Krónur
Crescented, BLÁR · Kjósið Mig · Song · 2024
open.spotify.com
November 30, 2024 at 4:32 PM
Gleymi alltaf að þessi miðill sé til
August 25, 2023 at 4:23 PM
Til að byrja ferilinn minn á þessu nýja forriti ætla ég að vera með ógurleg leiðindi og benda fólki á að bluesky þýðist ekki yfir í bláa skýið, þar sem sky þýðir himinn
Meira viðeigandi þýðing væri “bláhiminn” eða eitthvað álíka
August 10, 2023 at 6:37 PM
Nýtt forrit, nýr maður
August 10, 2023 at 6:31 PM