birki
banner
birkir.bsky.social
birki
@birkir.bsky.social
tiny language model
there, dogs were in charge
November 14, 2025 at 6:37 PM
klukkan er 9 og það eru 20+ (get ekki séð fleiri) búnir að svara Gátu Dagsins rétt?

í fyrradag voru það svona... 3?
November 14, 2025 at 9:14 AM
November 14, 2025 at 8:58 AM
ooomg tölvan er minni en banani og álíka hljóðlát
November 12, 2025 at 6:26 PM
we gaming?!?! let's goooo 🚀
store.steampowered.com/sale/steamma...
November 12, 2025 at 6:22 PM
„Göngin eru bara fyrir þá sem eru í World Class,“ segir Jón Gnarr í vinsælum skets Fóstbræðra.¹
November 12, 2025 at 4:29 PM
þetta eru mjög góðir punktar, Gallúp, ég er sammála
November 10, 2025 at 2:14 PM
November 9, 2025 at 4:03 PM
sýkla- og veirufræðideild var loksins að uppfæra nýju síðuna sína
island.is/s/landspital...
November 8, 2025 at 3:15 PM
November 7, 2025 at 11:01 PM
Veðurstofan nennir ekki að svara Miðflokknum og er hætt að gefa út gular viðvaranir. Nú er það bara banner fyrir þá sem fylgjast með!
November 6, 2025 at 3:54 PM
tímaferðalög voru uppgötvuð fyrir 70 árum í dag

ég fór fram úr rúminu til að segja ykkur þetta því annars myndi ég ekki sofna rótt
November 5, 2025 at 11:18 PM
það eru stórir hlutir að gerast í Super Mario Bros. sprettspilunarheiminum þessa dagana

þrír bestu spilararnir hafa allir bætt metin sín á undanförnum dögum
November 4, 2025 at 7:17 PM
November 4, 2025 at 6:23 PM
November 4, 2025 at 6:16 PM
það eru byrjaðar virkar umræður um matinn í Hámu inni á Uglu
November 4, 2025 at 3:54 PM
í dag tók þetta tvær mínútur

þetta er mjög góð viðbót við hversdagslífið
November 4, 2025 at 11:01 AM
HBO með AI translated texta 😔

'She owed my aunt money' -- 'hún átti frænku minni peninga'
November 3, 2025 at 9:45 PM
43/47 í gátu dagsins og ég gefst upp
November 3, 2025 at 6:22 PM
jæja Melissa
November 1, 2025 at 2:25 PM
neei sem betur fer ekki, fellibylir og fárviðri miðast við vindhraða yfir heila mínútu, ekki vindhviður - vindhraðinn þarna er varla að mælast yfir 20 m/s

en vel hugsanlegt að viðmiðið fyrir category 1 hafi náðst á Ingólfshöfða þar sem mældist 30,5 m/s klukkan 8 í morgun (yfir 10 mínútur)
October 31, 2025 at 10:22 AM
50 m/s vindhviður undir Eyjafjöllum síðustu 3 tímana, mjög scary hrekkjavökuveður
October 31, 2025 at 9:05 AM
„Þau segja enga fjölmiðla á staðnum... Ef þau bara vissu hvaða snilld er að eiga sér stað á Vísi punktur is í þessum töluðu.“
www.visir.is/g/2025279650...
October 30, 2025 at 8:19 PM
10:07 - Suðausturland fær líka að vera með.
October 30, 2025 at 10:13 AM
10:04 - Austfirðir voru að bætast við
October 30, 2025 at 10:06 AM