Bersýnilegur // Bessi Þór
bersynilegur.bsky.social
Bersýnilegur // Bessi Þór
@bersynilegur.bsky.social
Philosophy student (Idiot)
Ég er smámeistari í skák.

#chess :D
May 5, 2025 at 11:57 PM
Uppsett hneyksli? Tilfallandi reiðisköst og tækifærissinnaður hækkaður rómur? Engin málefnaleg orðræða, en mikið um kampavín og makindi fyrir leikritið sem alþingispólitík er. Er það allt og sumt sem felst í svonefndu lýðræði okkar?

Gleðilegt ár, kæru svartsýnismenn!

#kryddsild
December 31, 2024 at 4:16 PM
Á árinu sem nú líður var veitt 300 manns alþjóðlega vernd hér á landi. Á árinu á undan 400 manns. Það gerir uþb. 1 sekúndu umræðu fyrir hvern hælisleitenda síðustu 2 árin í þessum þætti.

Gjörsamlega brenglað að þessi málaflokkur fái svo mikla umfjöllun.

#kryddsild
December 31, 2024 at 3:31 PM
December 8, 2024 at 6:30 PM
Það skyldi fylgja hugsun hvers að um allt sem er nefnt er þeim mun meira ónefnt.

Takk fyrir samfylgdina.

#xJ
#kosningar24
November 28, 2024 at 9:56 PM
Bjarni og Simmi einkar kassalaga!

#kosningar24
November 28, 2024 at 9:14 PM
5 ára barnið sem Bjarni er að tala við: Raunar, afi, höfum við aðeins veitt hvali hérlendis frá seinni hluta aldar. Þetta er raunar um margt einhliða umdeilumál, sérstaklega þegar kemur að einkavæðingu þess...

#Kosningar24
November 28, 2024 at 9:04 PM
Ég vísa fleira fólki frá landi en þú!!!

Skák og mát.

#kosningar24
November 28, 2024 at 8:43 PM
Hvað vilja menn gera varðandi erfðafjárskattinn? Ætti skattlagning að vera fram yfir gröf og dauða?

Skattstefna nýfrjálshyggju að verki!

#KOSNINGAR24
November 28, 2024 at 8:22 PM
Getiði öll vinsamlegast hætt að birta færslur. Ég er að reyna að fylgjast með sjónvarpinu hérna.

#kosningar24
November 28, 2024 at 8:04 PM
Simmi: Ekki láta wokismann og rétttrúnaðarstefnuna stýra þínum verkum. Svitalykt er karlmannleg. Svitalyktareyðir er hnignun vestrænnar menningar.

#kosningar24
November 28, 2024 at 7:54 PM
Þetta er einföld stærðfræði, sama hvað það er predikað um kostnað heilbrigðiskerfis. Heilbrigt fólk þýðir heilbrigð þjóð þýðir heilbrigður ríkissjóður. Heilbrigðiskerfið borgar fyrir sig í því að dauðir eða veikir ríkisborgarar borga talsvert minni skatta en þeir heilbrigðu og lifandi.
#kosningar24
November 28, 2024 at 7:46 PM
Ísland er besta landið til að vera með amk 2. Stigs krabbamein eða ofar ✨️🇮🇸

#kosningar24
November 28, 2024 at 7:38 PM
Helsta ógnin við íslenskri alþýðu er, að sjálfsögðu, rétttrúnaðarstefna(?).

#kosningar24
November 28, 2024 at 7:22 PM