Áslaug Birna 🇵🇸
banner
aslaugbb.bsky.social
Áslaug Birna 🇵🇸
@aslaugbb.bsky.social
Kvöldmatur
June 9, 2025 at 8:33 PM
Mennska barnið mitt sefur sem þýðir kúr með loðbarninu (og skítuga bangsanum hans)
June 6, 2025 at 1:00 PM
Jú víst😌
May 31, 2025 at 7:34 PM
35 vikur og 3 dagar, still going strong
January 25, 2025 at 1:42 PM
Gmg ef þessi frétt væri á facebook síðu vísi eða mbl væri commentakerfið svona sirka viðbjóðslegt. Til hvers að setja þessa spurningu fram? FÓLK æfir íþróttir, hvaða máli skiptir uppruni þess? Kannski er ég bara svona einföld
January 13, 2025 at 7:32 PM
Ég á 9 vikur eftir, hvernig má það vera?? Mér finnst ég alveg að springa ég get svo svarið það
December 25, 2024 at 9:04 PM
Fyrsta eiginhandaráritunin🥹 og það frá Emmsjé Gauta sjálfum
December 21, 2024 at 11:13 PM
Selfie tilraun með smáhundi
December 21, 2024 at 5:34 PM
Kona prjónar heimferðarsett og horfir á F1 tímatökur
December 7, 2024 at 2:54 PM
Það hefur svo margt breyst síðan ég var hérna síðast. Er útskrifuð úr hjúkrun, hætt í slökkviliðinu, byrjuð að prjóna og núna er ég gengin 27 vikur með mitt fyrsta barn! Lífið sko!
November 26, 2024 at 9:22 AM
Þau eru komin í Hagkaup
January 25, 2024 at 11:04 PM
Bestu kvöldin í Frú Ragnheiði❤️ Ein mikilvægasta heilbrigðisþjónustan í samfélaginu.
January 24, 2024 at 10:52 PM
Aðeins að gubba fyrir svefninn
January 19, 2024 at 11:27 PM
🚩🚩🚩🚩
Erum við bara þar, að píparar eru farnir að fórna lífi sínu fyrir rör? Eðaaaaa
January 17, 2024 at 2:16 PM
Nei í alvöru talað til hvers er verið að senda fólk í bæinn að “athuga” sprungur? Hverju skilar það? Af hverju standa þeir með hendur í vösum, ótryggðir, að horfa ofan í sprungu sem getur gleypt þá án viðvörunar?
January 15, 2024 at 6:40 PM
Svona fólk🚩
January 14, 2024 at 6:47 PM
Sætabrauð í Bakabaka kostar ca 800-900 krónur ef þú tekur það með. Nákvæmlega sama sætabrauðið kostar 1200 krónur ef þú borðar á staðnum. Þau kalla verðmuninn service tip. Er þetta algengt hér á landi?
January 13, 2024 at 5:50 PM
Formlega búin með hjúkrunarfræði!! 240 einingar og 9,2 í meðaleinkunn og ég er bara mjög stolt af sjálfri mér!
Vá hvað það verður gott að fara inn í nýtt ár og þurfa ekki að læra fyrir próf eða skrifa ritgerðir😌😌
December 30, 2023 at 10:08 AM
Það á engjnn að týna lyklinum að klósetthurðinni á Olís
December 22, 2023 at 9:10 PM
Það þarf einhver að gera svona mynd af Víði Reynissyni
December 18, 2023 at 11:44 PM
Ameríkanar á facebook
December 15, 2023 at 9:03 PM
Bara láta ykkur vita að ég er ekki á þessum biðlista
December 13, 2023 at 7:48 PM
Ef Bjarni Ben þarf aukið öryggi eftir að hafa fengið yfir sig glimmer má hann nú bara þakka fyrir að hafa fæðst á Íslandi en ekki Palestínu
December 8, 2023 at 10:37 PM
Keypti óvart 50 metra langa seríu en það er allt í lagi, ég reddaði þessu
December 2, 2023 at 6:51 PM
Ef þú mættir bara velja eitt, hvort væri það?
November 25, 2023 at 10:44 AM