Artybjorn
artybjorn.bsky.social
Artybjorn
@artybjorn.bsky.social
Menningarviti
November 20, 2025 at 10:24 PM
Ef einhver vill skrifa sitcom eða þætti í anda Office um Pírata þá er ég til í að vera ráðgjafi.
October 31, 2025 at 11:43 AM
Og svo er það Hans og Gréta! Verðlaunaópera fyrir börn. Það eru fleiri sýningar en þetta eru frumsýningarnar.
September 26, 2025 at 10:40 AM
Í kvöld frumsýnir Silfurskeiðin
Jónsmessunæturdrauminn og það ríkir þvílík spenna. Stærsta sýning síðan ég byrjaði í húsi. Uppselt í kvöld.
September 26, 2025 at 10:40 AM
Í forsalnum var uppistand um sögu Færeyja og afmælistónleikar tileinkaðir Leonard Cohen.
September 26, 2025 at 10:40 AM
Ég gleymdi að pósta dagskrá Tjarnarbíós í síðustu viku.

My bad.
Allavega Duane Forrest flutti verðlauna-einleik sinn um Bob Marley og sögu Reggae.
Birna Rún frumsýndi uppistandið Bremsulaus fyrir troðfullu húsi.
September 26, 2025 at 10:40 AM
Þegar fólk heldur að stúlkur séu eitthvað öðruvísi börn en strákar pirrar það mig nett. Við byrjum að projecta á fólk strax og við fáum kyn í sónar.
September 21, 2025 at 2:26 PM
Hafandi reynt að taka þátt í alls konar veit ég að þetta er sorglega satt.
September 21, 2025 at 9:49 AM
Allir eru vók nema ég, verkamaðurinn.
September 17, 2025 at 4:34 PM
Svo önnur sýning á Flækt og 40.000 fet. Fleiri frumsýningar í næstu viku. :)
September 10, 2025 at 9:34 AM
Þessi vika í Tjarnarbíó:

Við frumsýndum Tilboð mánaðarins. Mánaðarlegir leiklestrar á þriðjudögum þar sem fólk í bransanum les sín uppáhaldsverk.
September 10, 2025 at 9:34 AM
Laugardaginn frumsýna svo Sóley Kristjáns og Auðbjörg Ólafs nýtt uppistand. Konur þurfa bara...
September 3, 2025 at 12:33 PM
Framundan í Tjarnarbíói:

Juliette Louste frumsýnir Flækt. Dansverk um ... flækjur. Nei grín. Dansverk um áráttur. Núna á fimmtudaginn.
September 3, 2025 at 12:33 PM
Á sunnudagskvöldi frumsýnir Gúrkutíð. Reyndir spunaleikarar úr Improv Íslands vinna úr fyrirsögnum og fréttum mánaðarins. Tilvalið ef þið saknið Spaugstofunnar eða getið ekki beðið eftir skaupinu. Verður einu sinni í lok hvers mánaðar (nema desember).
August 26, 2025 at 2:30 PM
Tjarnarbíó næsta helgi:

Leikhópurinn Umskiptingar kemur frá Akureyri með sýninguna um Fóu Feykirófu.

Þetta er brúðuleikhús fyrir yngstu gesti, kostar 3900 og verður þægileg sýning, þe. hægt að labba inn og út ef einhver fer að gráta, ekkert myrkur og frekar afslappað.
August 26, 2025 at 2:30 PM
Tjarnarbíó á menningarnótt:

Strax klukkan 11 verður brúðubíllinn í húsi að skemmta þeim yngstu.

Klukkan eitt bingó- með Lalla töframanni. Hægt að vinna miða á allar barnasýningar í húsinu.

Klukkan tvö syngja prinsessur.
August 23, 2025 at 9:43 AM
Í þessari viku frumsýnir í Tjarnarbíó 40.000 fet. Absúrd grín sem byggir á viðtölum við raunverulega flugþjóna/flugfreyjur.
August 18, 2025 at 8:56 PM
Í gær var sami hópur en að auki hljómsveitin Eva að spila frammi en ég gleymdi að ég ætlaði að skeyta hingað inn hvað væri í gangi í Tjarnarbíói og deila með ykkur. Afsakið það.
August 8, 2025 at 4:36 PM
Briefs- samkynhneigður fjöllistahópur frá Ástralíu eða ástralskur hommasirkús eins og þeir segja sjálfir sýna í Tjarnarbíói í kvöld.

Það er uppselt!
August 8, 2025 at 4:34 PM
Þetta er afar spennandi stöff sem er í Tjarnarbíó í kvöld.
May 27, 2025 at 4:02 PM
Þetta verður í lagi
May 8, 2025 at 5:32 PM
Viðburðalítill mars framundan vonandi.
February 17, 2025 at 11:30 AM
Stundum hata ég að muna ártöl...
February 10, 2025 at 2:10 PM
Lítill Töffari í Tjarnarbíó er ruglað fyndin. Ekta góðafólks standup.
February 7, 2025 at 9:33 PM
Well if someone starts a private firefighting app or something name it after this guy.
January 8, 2025 at 9:18 AM