Árni
arnijg.bsky.social
Árni
@arnijg.bsky.social
Úbbs gleymdi alveg að skella inn þeim síðasta og versta.

"Kertasníkir er viðrini og best að láta hann alveg í friði og þrífa svo bara eftirá."
December 26, 2024 at 3:16 PM
Ketkrókur er búinn að komast að því að honum finnst allt kjöt gott, ekki bara hangikjöt. Allt. Kjöt.
December 22, 2024 at 11:49 AM
Gáttaþefur snýtir sér í þau nærföt sem hann finnur hangandi á snúru, inni jafnt sem úti.
December 21, 2024 at 4:18 PM
Gluggagægir kemur alltaf inn þegar hann sér skó í glugga. Bara svona láta vita.
December 20, 2024 at 2:51 PM
Bjúgnakrækir sýgur safann úr öllum bjúgunum og skilar þeim svo aftur. Eina leiðinn til að vita hvort hann komst í bjúgun ykkar er að smakka.
December 19, 2024 at 1:11 PM
Skyrjarmur/Skyrgámur borðar ekki bara skyr... Líka... líka soldið annað...
December 18, 2024 at 1:52 PM
Það eina sem Hurðaskellir skellir harðar en hurðum er á lær sér og annarra. Það getur verið jafn banvænt og þessi setning er asnaleg.
December 17, 2024 at 9:44 AM
Askasleikir er ógeðslega svangur og ógeðslegur og svangur. Hann er mjög líklega undir rúminu þínu núna.
December 16, 2024 at 11:54 AM
Pottaskefill/sleikir er ágætur nema það er eitt soldið hræðilegt sem hann gerir við ákveðnar kringumstæður. Soldið mikið hræðilegt.
December 15, 2024 at 6:25 PM
Þvörusleikir er ógeðslegur og það er ekkert sniðugt að hleypa honum inn þegar hann suðar fyrir utan. Ekki gera það.
December 14, 2024 at 7:09 PM
Stúfur kemur í nótt og sleikir eitt eldhúsáhald á hverju heimili. Hann er mikill smitberi svo það er best að vaska allt upp. Sem mun sennilega ekki vera nóg.
December 13, 2024 at 1:45 PM
Giljagaur kemur í nótt. Því miður.
December 12, 2024 at 2:08 PM
Stekkjastaur kemur másandi og æstur 12. des, dröslast upp í rúm til barnanna og öskrar í eyrað á þeim þar til hann fær lífræna rollumjólk.
December 12, 2024 at 1:40 PM
December 10, 2024 at 7:30 PM
December 10, 2024 at 7:18 PM
Veit ekki hvað það er en geri bara ráð fyrir því að þar fær maður jólatré
December 10, 2024 at 7:14 PM
How dare u!
December 10, 2024 at 7:03 PM
Fólkið er ekki tilbúið, fyrirgefðu þeim!
December 10, 2024 at 6:41 PM
December 10, 2024 at 6:33 PM
December 10, 2024 at 6:29 PM
December 10, 2024 at 6:21 PM
December 10, 2024 at 6:16 PM
December 10, 2024 at 6:09 PM
Ekki hleypa þeim inn.
December 10, 2024 at 5:58 PM
Nýr þráður nýr teiknidagur.
Hvað ég teighna?
December 10, 2024 at 5:50 PM