A coffee enthusiast who appreciates the beautiful chaos of life.
Skál fyrir því!
Skál fyrir því!
Kakóið er þykkara en súpa en ansi notalegt þar sem kvöldin er orðin svolítið svöl.
Kakóið er þykkara en súpa en ansi notalegt þar sem kvöldin er orðin svolítið svöl.
Þetta er grínlaust orðið að uppáhalds jólahefðinni minni fyrir utan þær sem ég á með skottunni!
Ert þú á listanum🎅🏻🧑🏾🎄🎄
#jólavin2025 #jólavináttan
SKRÁNING: forms.gle/3NzSyJpYvMtU...
Deilið gleðinni vítt og breitt ❣️❣️
Þetta er grínlaust orðið að uppáhalds jólahefðinni minni fyrir utan þær sem ég á með skottunni!
Miðasala á Galdrakarlinn í OZ hófst í morgun. Svo skottan fær miða á sýningu 7. mars í jólagjöf.
Þarf varla að taka það fram að hún er mjög spennt yfir því að @villineto.bsky.social leiki í sýningunni og hlakkar til að sjá hvaða hlutverk hann er með.
Miðasala á Galdrakarlinn í OZ hófst í morgun. Svo skottan fær miða á sýningu 7. mars í jólagjöf.
Þarf varla að taka það fram að hún er mjög spennt yfir því að @villineto.bsky.social leiki í sýningunni og hlakkar til að sjá hvaða hlutverk hann er með.
Skráning í #jólavin2025 er með örlítið öðru móti í ár en áður, en vonandi mun allt ganga vel fyrir sig! Ef það eru einhverjar spurningar eða þér finnst eitthvað óskýrt endilega hafa samband hér í commentunum eða í skilaboðum!
Skráning fara fram á þessum hlekk
forms.gle/dkkFdczRvyx9...
Ég geri alltaf par samsíða framyfir hæl því gullfiska minnið mitt gleymir hvernig á að gera hæl á milli sokka... og ég prjóna sokka á hverju ári...
Skottan valdi þennan ljósgrábláa á sig.
Tvöfaldur plötulopi.
Ég geri alltaf par samsíða framyfir hæl því gullfiska minnið mitt gleymir hvernig á að gera hæl á milli sokka... og ég prjóna sokka á hverju ári...
Skottan valdi þennan ljósgrábláa á sig.
Tvöfaldur plötulopi.
Ég elska þetta barn endalaust, en það eru TVÆR sængur í rúminu!
Ég elska þetta barn endalaust, en það eru TVÆR sængur í rúminu!
Ég er s.s að safna Royal Alma Staffordshire settinu.
Mig langar að ná í amk 8 manna sett og framreiðslu fötin.
Fyrir utan þetta á ég sykurkar og mjólkurkönnu.
Svo ef þú átt og vilt sjá af, veist um einhvern sem ætlar að losa sig við eða rekst á svona plís hafa mig í huga 🥺
Ég er s.s að safna Royal Alma Staffordshire settinu.
Mig langar að ná í amk 8 manna sett og framreiðslu fötin.
Fyrir utan þetta á ég sykurkar og mjólkurkönnu.
Svo ef þú átt og vilt sjá af, veist um einhvern sem ætlar að losa sig við eða rekst á svona plís hafa mig í huga 🥺
Frábærir tónleikar í alla staði! @steina.bsky.social stóð sig frábærlega og ég hlakka til að fara aftur á tónleika með henni!
Takk fyrir mig elsku Steina 💜
Mæli með að allir kíki á frumsamda lagið hennar sem hún gaf út í gær!
Frábærir tónleikar í alla staði! @steina.bsky.social stóð sig frábærlega og ég hlakka til að fara aftur á tónleika með henni!
Takk fyrir mig elsku Steina 💜
Mæli með að allir kíki á frumsamda lagið hennar sem hún gaf út í gær!
Jú... svona
Jú... svona
Vona að ég sjái einhver ykkar!!
Sjáumst á Ægi brugghúsi 220 þann 18. Sept 😃
Vona að ég sjái einhver ykkar!!
Enn einn laugardaginn sem er nýttur með mínu uppáhalds @glytta.bsky.social 💜
Enn einn laugardaginn sem er nýttur með mínu uppáhalds @glytta.bsky.social 💜
Jább.
Jább.
Lásu fleiri en ég Eldarnir eftir Sigríði Hagalín í þessu gosfári?
Það vill svo til að það er að koma út mynd eftir bókinni...
www.smarabio.is/kvikmyndir/e...
Lásu fleiri en ég Eldarnir eftir Sigríði Hagalín í þessu gosfári?
Það vill svo til að það er að koma út mynd eftir bókinni...
www.smarabio.is/kvikmyndir/e...
Skottan komst að hjá talmeinafræðingi eftir tæpt ár á biðlista.
Biðlistar eru 3-5 ár.
Þessi var bara að byrja í fullu starfi hérna og gat tekið mína að sér kl 9.20 á morgnanna. Ekki vinsælt hjá skólanum en mér gæti ekki staðið meira á sama!
Skottan komst að hjá talmeinafræðingi eftir tæpt ár á biðlista.
Biðlistar eru 3-5 ár.
Þessi var bara að byrja í fullu starfi hérna og gat tekið mína að sér kl 9.20 á morgnanna. Ekki vinsælt hjá skólanum en mér gæti ekki staðið meira á sama!