Einusinnivar
banner
thorhildur.bsky.social
Einusinnivar
@thorhildur.bsky.social
Einhverf og allskonar
Fokk

Sótti Roblox til að fylgjast með börnunum og taka þátt í því sem þau eru að gera.
12 ára sýndi mér Grow a garden og ég er hooked🫠

Ég - konan sem spilar eiginlega aldrei tölvuleiki þarf að stoppa sjálfa mig af.

Meira ruglið🫣
May 6, 2025 at 1:27 AM
Útsýni dagsins.
Sitjandi í stúkunni. Bak og rass löngu farið að öskra af verkjum🫠

Bose quiet comfort nær ekki að koma í veg fyrir overstimulation. Stundum væri mjög næs að vera neurotypical.
Verð hér frá 8:30 til ca 16

Nota svo vikuna í að jafna mig líkamlega.
May 4, 2025 at 10:19 AM
Er byrjuð að geta lesið án þess að þurfa að lesa hverja blaðsíðu þrisvar og ekki muna neitt.
Flýja umheiminn eins og ég gerði mikið sem barn/unglingur.
Þetta var í bókinni❤️
April 11, 2025 at 10:10 PM
Ég er komin með avo margfalt ógeð á þessari "útilegumaðurinn" auglýsingu.
Ég hugsa bara "jahá, sem sagt bara búð fyrir karlkyn" því ekki virðast konur gera neitt í þessum auglýsingum 🤮
Mótþróinn minn heldur partý
April 2, 2025 at 7:35 PM
Vantar þig hvatningu fyrir hreyfingu?

Síðasta medalía sem kom með póstinum í síðustu viku var 371km og ég kláraði 160km leið í dag💪
Ég mæli með www.theconqueror.events?gad_source=1... og ef þú hefur áhuga á að prófa þá er 10% afsláttur ef þú notar þennan kóða www.theconqueror.events/r/ej1119
March 19, 2025 at 10:44 PM
Ég þarf að fara með barn í blóðprufu í fyrsta skipti á Hringbraut í næstu viku og ég er strax komin með bílastæðakvíða
March 18, 2025 at 4:39 PM
Hámark tími í hádeginu og svo 6.7km göngutúr seinnipartinn.
Ég hlakka til að fara að sofa - en fyrst nýjasta þáttinn af White Lotus
March 5, 2025 at 11:10 PM
Ansi furðulegt samtal í búningsklefanum í ræktinni í hádeginu.

Fullorðin kona ca 65+ snýr sér að mér þar sem ég er að þurrka mér eftir sturtu.

"Gætir þú slegið inn nafn á Facebook fyrir mig? Mig langar svo að sjá hvort aðilinn sé ennþá þar"

Þú meinar hvort hún hafi blokkað þig?
Ööö nei.
March 4, 2025 at 2:58 PM
Testing testing hvað hentar í ræktinni.
Mig vantaði að styrkja efri hlutann. Hann hefur verið vanræktur á meðan ég var eiginlega bara að hlaupa/vinna með þol í göngum/hlaupum + róður 1x í viku.
Núna eru það
Hámark x2
HotFitx2
Róður 10km 1x
Hlaupa amk 10km laugard
Auka 5k hlaup 1 dag.
Ætti að 💪💪💪
March 3, 2025 at 10:47 PM
MAFS-A
Married at first sight Australia.
The DRAMA!
OMG hvað ég er hooked.
Ég hef btw aldrei áður horft á þessa þætti.
TikTok made me do it
February 23, 2025 at 11:34 PM
Jææææja
Bragðskyn ekki til staðar og kinn/ennisholur að fyllast hægt og rólega.

Komið gott Kvef. Farðu heim til þín, þú ert ekki velkomið.

Neeeeenni þessu ekki. Vill komast i ræktina og hlaupa án þess að vera að kafna
February 16, 2025 at 6:41 PM
Er ekkert speed dating í gangi í Reykjavík?
Hef ekki séð það lengi og væri sennilega til í að prófa
February 15, 2025 at 1:46 AM
Hressandi að vakna með barni við heimilisofbeldi í íbúðinni fyrir ofan.
Ekki fyrsta skipti... En aldrei eins mikil öskur

Þakklát fyrir 112
February 14, 2025 at 2:03 AM
Þið sem hafið prófað HotFit í worldclass án þess að vera vanar að lyfta.

Er ég að fara að deyja?

Ég get hlaupið en....
Ætli ég verði ekki ágætis skemmtun🫣
February 10, 2025 at 10:31 PM
February 7, 2025 at 8:33 PM
23 dagar af hreyfingu í janúar + áfengisleysi.

Höldum áfram í febrúar.
Hljóp 6km í dag. Róður á morgun.
Munurinn á andlegu hliðinni er mjög mikill😀
February 2, 2025 at 12:16 AM
10.5km hlaup á 70 mín.
Heili sjaldan verið eins mikið til friðs.
Ætli hlaupið og það að núna tek ég kvíðalyf á 12t fresti sé ekki að virka svona vel❤️
January 23, 2025 at 11:02 PM
60 mín róður í morgun og svo tími hjá lækni.

Niðurstaðan - komin í 20mg x2 frá 10mg x2 í október.

Ég var búin að auka magnið sjálf í 20 + 10... Er ekkert sérstaklega sannfærð að 10mg hafi mikið að segja.

Það verður ýtt á sálfræðistofuna með að ég fái tíma í áfallameðferð.
January 21, 2025 at 8:59 PM
Tilraunirnar halda áfram.
Í dag
10 mín sprettir á brettinu og svo beint í hot yoga.

Ekki það vitlausasta sem ég hef gert.
January 20, 2025 at 9:32 PM
60 mín á róðravél og 30 mín á brettinu náðu ekki að kæfa vanlíðan og eitraðar hugsanir nema í örstutta stund. Byrjuðu aftur þegar ég steig út úr bílnum fyrir utan heima😩
January 19, 2025 at 5:57 PM
Hvað gera barnlausar 46 ára mömmur á laugardagskvöldi?

Brjóta saman þvott og þrá að eiga félagslíf... Nenni samt ekki að hafa mig til og fara út í kuldann🫠🥶
January 18, 2025 at 8:56 PM
Ég held barasta að það að reyna mikið á mig líkamlega í amk 30mín sé það eina sem virkilega virkar á hausinn á mér þegar ég er í áfallastreittum kvíða vítahring
January 17, 2025 at 8:29 PM
Hversu mikið kimchi á dag er of mikið kimchi?
January 16, 2025 at 11:12 PM
Parenthood á Netflix.
M.a einhverft barn (Max) og þú fylgir honum í gegnum 6 - 8 ár. Svo kemur inn fullorðin maður sem áttar sig á að hann er á rófinu af því hann er mikið í kringum Max.
Ég finn svo margar tilfinningar og tengi svo mikið við vesen í samskiptum, sérstaklega í samböndum og samtölum.
January 7, 2025 at 3:02 AM
Síðasti í eplapæ með vanilluís þessi jólin!
Ég keypti 6stk þvi ég ætlaði aldeilis að njóta með afkvæmunum en svo vildu þau ekki sjá þetta 🙈
Ég er mögulega næstum komin með ógeð.
January 6, 2025 at 9:07 PM