Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
banner
sameyki.bsky.social
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
@sameyki.bsky.social
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu er stéttarfélag opinberra starfsmanna sem vinnur að hagsmunamálum félagsmanna sinna og stendur vörð um réttindi þeirra.

Sameyki Union of Public Servants. A nationwide union of public servants, operates in Iceland.
Kvennaverkfall 2025 verður haldið föstudaginn 24. október. Sameyki hvetur allt félagsfólk sitt til að taka virkan þátt í deginum, hvort sem er með því að leggja niður launuð eða ólaunuð störf allan daginn eins og konur gerðu fyrst á kvennaári Sameinuðu þjóðanna árið 1975 og mæta á samstöðufundi.
Sameyki hvetur til þátttöku í Kvennaverkfalli 2025
Kvennaverkfall 2025 verður haldið föstudaginn 24. október, þegar konur og kvár um allt land leggja niður störf til að minna á mikilvægi jafnréttis í orði og á borði.
www.sameyki.is
October 18, 2025 at 10:06 AM
“For democracy and social justice, the right to strike is fundamental, and this must be recognised once and for all in international law." - ITUC General Secretary Luc Triangle
Right to strike: Court begins hearings
From 6 to 8 October, the International Court of Justice (ICJ) begins public hearings on the request for an advisory opinion on the right to strike. In 2023, the Governing Body of the ILO referred the ...
www.ituc-csi.org
October 15, 2025 at 9:31 AM
Í pistli lögfræðings Sameykis er varað við að núverandi að bótaréttur fangavarða sé ekki nægilega tryggður í hættulegum kringumstæðum í stöfum fangavarða. Sameyki kallar eftir umbótum.
Bótaréttur fangavarða: Mikilvæg trygging í krefjandi starfi
Umræðu um heildarstefnu á sviði fangelsismála á Íslandi ber ítrekað á góma og birtast okkur reglulega fréttir af ástandi í fangelsum landsins. Aukin athygli á málaflokkinn er þörf og löngu tímabær.
www.sameyki.is
October 8, 2025 at 10:34 AM
Leaders of the labor movement in Iceland harshly criticize the government. “It is unprecedented for the government to make a unilateral decision to change the fundamental rights of working people without consulting the labor movement.”
Forystumenn verkalýðshreyfingarinnar gagnrýna ríkisstjórnina harðlega
BSRB, BHM, ASÍ, KÍ og Fíh sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau gagnrýna áform ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur ...
www.sameyki.is
September 21, 2025 at 10:36 PM
Í Tímariti Sameykis er fjallað um verkalýðspólitík, mannréttindi, efnahagsmál, stéttabaráttu, jafnrétti, lágmarkslaun, kjaramál, orlofsmál o.m.fl. www.sameyki.is/frettir/utge...
September 19, 2025 at 11:14 AM
„Um allan heim má sjá stéttarfélögin berjast gegn þessari óheillaþróun þar sem félagsfólk hafnar hræðsluáróðri og falsloforðum öfgahægrisinna.“ @psiglobalunion.bsky.social
Opinber þjónusta og lýðræði situr undir árásum
Daniel segir að félagsfólk stéttarfélaga opinberra starfsmanna þurfi að taka þátt í baráttunni að verja opinber störf sem nýfrjálshyggja og hægri öfl hlynnt markaðshyggju og popúlisma leitast við að l...
www.sameyki.is
September 19, 2025 at 11:05 AM
The BSRB leadership strongly condemns Prime Minister Kristrún Frostadóttir’s government’s plans to curtail the statutory rights of employees working in public services.
BSRB demands that all of these plans be withdrawn and that efforts be made to foster peace in the labor market.
Stjórn BSRB krefst þess að ríkisstjórnin dragi áform sín til baka
Stjórn BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur í ályktun sem bandalagið sendi frá sér í dag um að ...
www.sameyki.is
September 19, 2025 at 8:40 AM
„Skerðing réttinda opinbers starfsfólks er stríðsyfirlýsing við verkalýðshreyfinguna,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í viðtali í nýjasta Tímariti Sameykis.
Skerðing réttinda starfsfólks jafngildir stríðsyfirlýsingu
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, er í viðtali í nýjasta Tímariti Sameykis. Hún segir í viðtalinu að styrkur BSRB hafi verið í áranna ráð sá að stéttarfélögin innan bandalagsins séu sameinuð um ...
www.sameyki.is
September 16, 2025 at 9:55 AM
Mika Mickelsson, ritari hjá Norðurlandaráði og starfsmaður í Utanríkisráðuneytinu í Finnlandi sagði frá störfum Norrænu ráðherranefndarinnar. „Við í Finnlandi þurfum að búa okkur undir stríð og höfum verið að auka viðnámsþrótt og munum halda því áfram.“ @nordenorg.bsky.social
NSO ráðstefna: Norrænt samstarf
Mika Mickelsson, ritari hjá Norðurlandaráði og starfsmaður í Utanríkisráðuneytinu í Finnlandi sagði frá störfum Norrænu ráðherranefndarinnar.
www.sameyki.is
September 11, 2025 at 11:06 AM
Janne Känkänen, forstjóri neyðarbirgðastofnunar Finnlands, ræddi innviðaöryggi á NSO-ráðstefnunni í Helsinki vegna ógnarinnar frá Rússum. „Við höfum byggt upp innviði sem þola áföll því við verðum að vera tilbúin þegar neyðarástand skapast.“ @etuce.bsky.social
NSO ráðstefna: Innviðaöryggi samfélaganna
Janne Känkänen er forstjóri Neyðarbirgðastofnunar Finnlands (NESA) og hélt hann erindi um innviðaöryggi ...
www.sameyki.is
September 11, 2025 at 10:56 AM
Jarno Limnéll, doktor í hernaðarvísindum og þingmaður fyrir NCP á finnska þinginu sagði þetta á NSO-ráðstefnunni í Helsinki. „Rússar þekkja jafnvel löggjöfina okkar betur en við. Þeir finna glufur sem þeir ráðast á og við á þinginum höfum brugðist snöggt við og lokað á þá.“ @etuc-ces.bsky.social
NSO ráðstefna: Varnarmál Norðurlandanna á óvissutímum
Á öðrum degi NSO-ráðstefnunnar í Hanaholmen í Espo í Helsinki sagði formaður stéttarfélagsins PRO ...
www.sameyki.is
September 11, 2025 at 10:22 AM
Reposted by Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
This Public Service Day, we face unprecedented attacks on public services by authoritarians and billionaires worldwide. As democracy's last line of defense against oligarchy and market fundamentalism, we will not back down. Let the fight back begin! psishort.link/23June25
June 23, 2025 at 8:58 AM
Public Services International (PSI) has sounded the battle horn against the ideology of neoliberalism in order to defend public services.
@psiglobalunion.bsky.social
Public Service Fightback
YouTube video by PSIglobalunion
youtu.be
August 5, 2025 at 12:02 PM
Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna (PSI - Public Services International), hefur blásið í herlúðra gegn hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar til að verja opinbera þjónustu. Sjá frétt í fyrstu athugasemd. @psiglobalunion.bsky.social
PSI: „Opinber þjónusta og lýðræði er skotmarkið“
Alþjóðasamtök opinberra starfsmanna (PSI), sendi frá sér fréttatilkynningu á Alþjóðlegum degi almannaþjónustunnar
www.sameyki.is
August 5, 2025 at 11:44 AM
Framvegis verður tímaritið aðeins sent heim til félagsfólks sem óskar sérstaklega eftir því að fá það sent til sín í pósti. Hægt er að skrá sig með því að smella á fréttina.
Nú þarf að óska sérstaklega eftir að fá Tímarit Sameykis heimsent
Stjórn Sameykis hefur ákveðið að gera breytingar á útgáfu Tímarits Sameykis.
www.sameyki.is
August 5, 2025 at 10:34 AM
Aðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu verður haldinn 27. mars 2025 kl. 13:00 á Grand hótel Reykjavík við Sigtún 28 í fundarsalnum Háteigi á efstu hæð. Fyrir þá sem ekki komast á staðfund er hægt að taka þátt í gegnum fjarfundabúnað í Teams.
Aðalfundur Sameykis haldinn 27. mars nk.
Aðalfundur Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu verður haldinn 27. mars 2025 kl. 13:00 á Grand hótel Reykjavík við Sigtún 28 í fundarsalnum Háteigi á efstu hæð. Fyrir þá sem ekki komast á staðfund...
www.sameyki.is
March 14, 2025 at 1:47 PM
Women’s Labour Rights = Human Rights!
March 13, 2025 at 9:30 AM
Fundur í trúnaðarmannaráði Sameykis var haldinn í gær. Þar var rætt um Styrktar- og sjúkrasjóð, dómsmál o.fl.
Styrktar- og sjúkrasjóður og dómsmál rædd á trúnaðarmannaráðsfundi
Fundur í trúnaðarmannaráði Sameykis var haldinn í dag. Fjallað var um rekstur Styrktar- og sjúkrasjóðs, fyrningu orlofs, niðurstöðu ...
www.sameyki.is
March 13, 2025 at 8:56 AM
Sameiginlegur viðburður íslenskra stjórnvalda og Kvennaárs 2025 á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna fór fram í gær í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York undir yfirskriftinni Áfangar í baráttunni fyrir jafnrétti. Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, var á meðal fyrirlesara.
Women's Strike, 50 years on - Icelandic Quest for Equality (CSW 69 Side Event)
Joint side event of the Government of Iceland and The Women's Year 2025 we will discuss the milestones in the fight for equality and the collaboration between the Icelandic government and the women's ...
webtv.un.org
March 12, 2025 at 11:51 AM
Hinn 5. mars sl. féll dómur í Félagsdómi í máli þar sem staðfest var sú túlkun sem BSRB og önnur heildarsamtök launafólks um rétt til launa í veikindum vegna fyrri þjónustualdurs hjá hinu opinbera. Sjá meira á vef Sameykis.
Nýr dómur Félagsdóms um rétt til launa í veikindum
Hinn 5. mars sl. féll dómur í Félagsdómi í máli nr. 13/2024 þar sem staðfest var sú túlkun sem BSRB og önnur heildarsamtök launafólks hafa haldið fram um rétt til launa í veikindum vegna fyrri þjónust...
www.sameyki.is
March 7, 2025 at 2:21 PM
Brú lífeyrissjóður hefur hafið samstarf við Almenna lífeyrissjóðinn í séreignarmálum. Í tilkynningu frá Brú segir að með samstarfinu sjái lífeyrissjóðurinn fjölmörg tækifæri til að auka þjónustu við sjóðfélaga.
Brú lífeyrissjóður og Almenni lífeyrissjóðurinn í samstarf
Brú lífeyrissjóður hefur hafið samstarf við Almenna lífeyrissjóðinn í séreignarmálum. Í tilkynningu frá Brú segir að með samstarfinu sjái ...
www.sameyki.is
March 7, 2025 at 11:03 AM
At the office today. Sameyki's Magazine, which covers workers’ rights and the fight against violence against women. The magazine Mother Jones covers the brute Donald Trump.
March 6, 2025 at 3:58 PM
Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, segir það vera ígildi stríðsyfirlýsingar að skerða réttindi opinberra starfsmanna.
Segir ríkisstjórnina fara gegn opinberum starfsmönnum
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hyggst með hagræðingaráformum sínum fella á brott ákvæði um að áminna þurfi opinbera starfsmenn áður en til uppsagnar kemur. Starfshópur um hagræðingu í ríkisrekstr...
www.sameyki.is
March 6, 2025 at 8:53 AM
Sameiginleg yfirlýsing BSRB og KÍ: „Í mörgum tillögum starfshópsins er vísað til fyrirmynda frá hinum Norðurlöndunum. Þá er ekki óeðlilegt að litið sé til reglna um áminningarskyldu hjá frændþjóðum okkar. Þar gilda reglur um aðvörun eða áminningu um alla á vinnumarkaði.” #BSRB #KÍ #Sameyki
Yfirlýsing BSRB og KÍ vegna tillögu ríkisstjórnarinnar um skerðingu á réttindum
Í kynningu starfshóps forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri sem birt var 4. mars kom fram að fjöldi tillagna sem barst frá ...
www.sameyki.is
March 6, 2025 at 8:52 AM
Lífeyrisdeild Sameykis stóð fyrir fundi um lífeyrisréttindi opinberra starsmanna í gær. Umfjöllunarefnið var grunnstoðir íslenska lífeyriskerfisins og þættir sem þarf að hafa í huga við lífeyristöku. Sjá fréttir af fundinum á vef Sameykis.
#sameyki
Lífeyrismál: Lífeyrisréttindi rædd á fundi Lífeyrisdeildar Sameykis
Lífeyrisdeild Sameykis stóð fyrir fundi um lífeyrisréttindi opinberra starsmanna í félagamiðstöðinni á Grettisgötu 89 í dag. Árni Stefán Jónsson, fyrrv. formaður Sameykis stýrði fundinum og bauð gesti...
www.sameyki.is
February 27, 2025 at 8:42 AM