Rannveig
rannzig.bsky.social
Rannveig
@rannzig.bsky.social
30+ kona sem hefur sopið ýmsar fjörur.
"Ástin mín, ekki gleyma að setja pisspottinn á hausinn þegar þú ferð út að hjóla."
November 5, 2023 at 6:31 PM
Þegar kvennaverkfalls fundinum var lokið og konur fóru af Arnarhóli, tókum við vinkonurnar eftir að það var ekkert rusl á jörðinni. Starfsmenn löbbuðu um með tóma poka til að safna rusli í.
October 24, 2023 at 9:28 PM
Notuðu þið tannþráð sem börn? Ég á enga minningu af tannþræði úr æskunni minni.

Ég var að tannþræða þriggja ára son minn í fyrsta skipti í dag.
October 2, 2023 at 9:42 PM
Hvernig er ég með tvo ólæknandi sjúkdóma, sem herja aðallega á konur, sem læknavísindin vita nánast ekkert af hverju þeir stafa?
Perioral dermatitis og endó.

Bíð bara eftir að vera greind með hysteríu næst tbh.
September 13, 2023 at 2:50 PM
Það er bilun að barnið mitt hafi beðið í 4 ár eftir ADHD greiningu, og núna í 8 mánuði eftir að fá að tala við geðlækni um að fá að prófa lyf. Fengum svarið að hún kæmist í besta falli að eftir áramót. Það er meira en ár!
Allt þetta ferli er búið að taka 66% af lífinu hennar.
Og hér bíðum við enn.
September 6, 2023 at 5:05 PM