Magni Freyr
magnarinn.bsky.social
Magni Freyr
@magnarinn.bsky.social
Heavy tunes & caffeine.
This is Sæmundur Fróði (Sæmundur The Wise), he is ready for the new year but would very much like for humans to be a bit more decent in the year to come.
December 31, 2024 at 12:23 PM
Fyrir mörg okkar, mig þar á meðal, eru síðustu dagar fyrir jól alltaf mjög erfiður tími og því er gott fyrir ykkur hin að sýna okkur smá skilning og umburðarlyndi því við erum svo sannarlega að reyna okkar besta en við erum bara ekkert eðlilega léleg í að pakka inn gjöfum.
December 22, 2024 at 4:51 PM
December 17, 2024 at 9:12 PM
Endurnýjaði kynni mín af Scrubs um daginn, núna með 15 ára dóttur minni og stutt saga styttri: Hún elskar þessa þætti!
December 7, 2024 at 4:18 PM
December 6, 2024 at 1:59 PM
Rookie numbers....
December 4, 2024 at 7:08 PM
Ég: Langar að hafa eitthvað létt í matinn, kem við í fiskbúðinni!
Líka ég: Jæja, nú hef ég steikt fisk í raspi upp úr hálfu kílói af smjörlíki, best að bæta kartöflum með smjöri og ólöglegu magni af kokteilsósu á diskinn!
December 4, 2024 at 9:46 AM
Einn af fáum stöðum þar sem ég næ að hreinsa hugann almennilega, er í þessu jafn mikið ef ekki meira fyrir andlegu hliðina en þá líkamlegu.
November 28, 2024 at 11:41 AM
Auðvitað spilar Sr. Davíð Þór Civ!
November 26, 2024 at 8:02 PM
Arcane hefur engann rétt á að vera svona andstyggilega gott! S1 var ótrúlegt, en S2 er bara eitthvað annað!
November 25, 2024 at 10:21 PM
Þora/vilja engir flokkar taka harða afstöðu, enda er þetta mikið "annaðhvort eða" spurning finnst mér.
Ólafur Þór hjá Samfylkingunni finnst mér svara þessu ágætlega.
November 21, 2024 at 12:52 PM
Skjólið frá Vitanum enn og aftur að skila sér í auknum lífsgæðum fyrir okkur Garðbúa.
November 21, 2024 at 10:01 AM
Getting tired of this crap tbh...
November 21, 2024 at 9:38 AM
Held við höfum prufað krónhjörtinn þarsíðustu jól, keypt í Nettó, var allt í lagi en ekkert eitthvað sem ég mun endilega hafa aftur. Til mun betri "villibráð" en þetta sem við keyptum.

Tæki t.d. alltaf rádýrakjöt eða hreindýralundir fram yfir krónhjörtinn.
November 19, 2024 at 3:02 PM
Restin af fjölskyldunni er hörð á því að Hamborgarhryggur sé órjúfanleg hefð á Aðfangadag og verð ég að virða það, græja svo Humarsúpu í forrétt.

Á jóladag fæ ég frjálsar hendur með að leika mér meira í matargerðinni, hef t.d. haft andabringur í plómusósu, krónhjört og nautamedalíur undanfarin ár.
November 19, 2024 at 9:28 AM
What gif pops up when you type your name?

Jújú, enda nafni minn.
November 19, 2024 at 9:17 AM
Var á öðru ári í sagnfræði í háskólanum, nám sem ég stuttu seinna ákvað að setja á ís í eitt ár til að vinna og átta mig aðeins á hlutunum - 20 árum seinna hefur þetta ársfrí ekki enn tekið enda og ég er engu nær um þessa blessuðu hluti.
Var í aktívri hljómsveit, spilaði um allt, djammaði.
November 18, 2024 at 9:24 AM
Borðspilakvöld með fjölskyldunni í gær, skjótumst á Gladiator 2 í kvöld.
November 16, 2024 at 6:42 PM
Repost a GIF describing your exit from Twitter
November 15, 2024 at 2:53 PM
Reposted by Magni Freyr
Jake Paul should have to fight all of these guys before he gets to fight Tyson.
November 13, 2024 at 5:02 PM