KVÁR ER ÉG!
banner
kvarereg.bsky.social
KVÁR ER ÉG!
@kvarereg.bsky.social
https://kvarereg.cargo.site

DIY ljóða zine útgáfa fyrir kynsegin fólk á íslandi // DIY poetry zine publishing for non-binary people in iceland
editors: Sindri "Sparkle" Freyr + Regn Sólmundur Evu
útgáfuhóf næsta tölublaðs KVÁR ER ÉG! verður næsta laugardag í Garg bókabúð á Hofsvallagötu kl 17 :D
Öll koma hafa gaman jibbí jei!
Hér er facebook event

www.facebook.com/share/1ASP3R...
Redirecting...
www.facebook.com
May 20, 2025 at 5:14 PM
Halló halló! Kvár er ég! er komið með vefsíðu!! Svo er næsta útgáfa handan við hornið :)
kvarereg.cargo.site
KVÁR ER ÉG
cargo.site
kvarereg.cargo.site
May 12, 2025 at 1:59 PM
OPINN KALL!!! EFTIR ?? KVÁRUM? 😳😳
Fyrsti opni kall KVÁR ER ÉG! breiðir út faðm sinn til að bjóða innsent efni velkomið! Opni kallinn vonar að núna hefjist eitthvað fallegt. Upphaf yfirtöku kynvillinga á íslenskri DIY smárita ljóðasenu? HAH!?
Plís sendið okkur ljóðin ykkar!
forms.gle/osxedh83ndSw...
forms.gle
April 3, 2025 at 6:28 PM
Það er hægt að nálgast KVÁR ER ÉG! #0 í Garg bókabúð á Hofsvallagötu 16! Æðisleg hinsegin og femínísk indí bókabúð sem er vel þess virði að kíkja á :D
Svo verðum við með upplestur þar líka á næstunni - fylgist með!
April 3, 2025 at 4:04 PM
Gleðilegan kváradag sem er að líða! Það er hægt að panta zine-ið okkar hér og í email kvarereg@gmail.com!
Takk öll sem keyptuð af okkur á loft í dag :)))
Hér er ljóðið Kváradagurinn eftir Sindra "Sparkle" Frey sem prýðir bakhliðina á zine-inu sem plakat. Grafík eftir Regn Evu.
March 25, 2025 at 11:11 PM
Halló bláhiminn! núllta útgáfa KVÁR ER ÉG fer í dreifingu á morgun á kváradagsbingói Trans Íslands kl 19 á Loft Hostel :) Komið og nælið ykkur í eintak, takmarkað upplag - fyrst koma fyrst fá!
March 24, 2025 at 4:03 PM