Indriði Stefánsson
banner
indridistefans.bsky.social
Indriði Stefánsson
@indridistefans.bsky.social
Forritari, pabbi, stjórnmálamaður og margt fleira
Reposted by Indriði Stefánsson
virðist vera sjálfgefið að Ísland dæli þeim í pabba þinn
January 29, 2024 at 2:55 PM
Ég hef fengið mér í glas og stundum orðið fullur. En ég hef aldrei orðið það fullur að mér þætti það góð hugmynd að senda 12 ára strák einan úr landi á götuna í Grikklandi.

Það virðist hins vegar ekki vefjast fyrir Útlendingastofnun eða Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur að gera það, bláedrú.
December 5, 2023 at 12:36 PM
Á fundi Umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs í gær var til umfjöllunar erindi frá mér varðandi ráðstöfun fjármagns til stígaframkvæmda.

Í gögnum málsins koma fram að stór hluti þess fjármagns síðustu ára var ekki nýtt til stígaframkvæmda.

www.kopavogur.is/is/stjornsys...
November 22, 2023 at 1:39 PM
www.dv.is/frettir/2023...
Þetta þarf að endurskoða.

Mér eins og mörgum öðrum var misboðið.

Mér var misboðið að ekki hærri skuld leiði til þess að húsið yrði selt á illa kynntu uppboði án þess að bjóða upp aftur sem virtist heimilt.

Íslensk stjórnsýsla virðist hafa brugðist þessu fólki.
Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ - ...
Síðastliðinn mánudag var birt á vef Alþingis svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Indriða Inga Stefánssonar varaþingmanns Pírata um hvort ráðherrann hefði...
www.dv.is
November 9, 2023 at 9:43 AM
arstechnica.com/tech-policy/...

I ljósi þess að gervigreind hefur þegar verið nýtt til að búa til nektarmyndir af fólki. Verður forvitnilegt að sjá hvernig ráðherra svarar þessari fyrirspurn sem ég sendi nýlega.
www.althingi.is/altext/154/s...
Teen boys use AI to make fake nudes of classmates, sparking police probe
Parents told the high school "believed" the deepfake nudes were deleted.
arstechnica.com
November 2, 2023 at 10:08 PM
Að stjórna eða ekki? www.visir.is/g/20232483296d

Hverju er ríkisstjórnin að stjórna? Væri kannski betra að við fengjum önnur til að stjórna. Það verður nú varla fyrr en í vor sem það verður hægt.
November 2, 2023 at 8:51 AM
Nú er Bjarni búinn að skíta upp á bak.

Getur hann ekki axlað ábyrgð og stigið til hliðar og tekið aftur við fjármálaráðuneytinu?
October 31, 2023 at 11:42 AM
Það er mikið verk að vinna víða til að ná Jafnrétti. Kópavogur er þar ekki undanskilinn.
www.visir.is/g/2023247913...
October 24, 2023 at 1:39 PM
Þegar ég var á þingi í síðustu viku lagði ég fram skýrslubeiðni sem Teiti Birni Einarssyni þótti algerlega ómarktæk.

Að það þyrfti ekki að skoða hlut hagnaðar fyrirtækja í verðbólgu.

Það gleður mig að aðrir þingmenn hafi verið til taks til að leiðrétta þetta.

www.althingi.is/altext/uppto...
October 19, 2023 at 10:26 PM
Teflon að eilífu www.visir.is/g/20232476270d

Teflon virkar, bæði til að matur festist ekki við pönnu til að regnkápur haldi vatni og til að stjórnmálamenn þurfi ekki að taka ábyrgð á neinu sem er óþægilegt.
October 17, 2023 at 3:23 PM
Ég býðst til að axla ábyrgð, hvað ráðherrastól fæ ég?
October 14, 2023 at 5:36 PM
Höldum til haga að fólkið sem sakaði stjórnarandstöðuna um aumingjaskap finnst það vera að axla ábyrgð að setjast í stól Utanríkisráðherra.
October 14, 2023 at 11:48 AM
Mín spá þau slíta samstarfinu það er það eina sem kallar á blaðamannafund FYRIR ríkisráðsfund
October 14, 2023 at 7:53 AM
Twisted Sister - We're Not Gonna Take it (Extended Version) (Official Mu... youtu.be/V9AbeALNVkk?... via @YouTube

Finnst þetta eiga fáránlega vel við núna og auk þess sérstaklega af því að Dee Snyder er alger málfrelsishetja.
October 13, 2023 at 12:57 PM
Reposted by Indriði Stefánsson
October 10, 2023 at 4:37 PM
www.ruv.is/frettir/innl...

Mér fannst mun mikilvægara að koma umræðunni að málefnum ópíóða en að spyrja fráfarandi ráðherra að nokkru.

Við Willum áttum nokkuð góð og gagnleg skoðanaskipti og ég er bjartsýnn á að við nálgumst þetta vandamál á fjölbreyttari hátt en áður.
Opin, fordómalaus nálgun lykilatriði varðandi fíknisjúkdóma - RÚV.is
Kerfið sem tekur á móti fólki með fíknisjúkdóma er ekki fullkomið að sögn heilbrigðisráðherra, og það sé algjört lykilatriði að geta mætt fólki á forsendum þess.
www.ruv.is
October 12, 2023 at 9:24 PM
Ég virðist ekki geta farið inn á þing þegar ástandið er eðlilegt. Umræður um útlendingamál, kjörbréf, þinglok og nú afsögn Bjarna Ben.

www.althingi.is/altext/uppto...
October 10, 2023 at 7:48 PM
Reposted by Indriði Stefánsson
Á opnum fundi fjárlaganefndar í apríl í fyrra sakaði Bjarni Ben Björn Leví um áróður þegar hann spurði hvort hann héldi í alvörunni að hann kæmist upp með að selja föður sínum hlut í banka.
„Heldurðu í al­vörunni að þú komist upp með að selja pabba þínum banka?“ - Vísir
Nokkur pirringur var í mörgum nefndar­mönnum fjár­laga­nefndar á opnum fundi hennar í morgun þar sem Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, sat fyrir svörum. R�...
www.visir.is
October 10, 2023 at 4:02 PM
Hvar er reiðin sem Seðlabankastjóri sýndi verkalýðshreyfingunni við kjarasamninga þegar bankar og stórfyrirtæki moka inn peningum.
www.visir.is/g/2023247050...
Seðla­banka­stjóri hengir bakara fyrir smið - Vísir
Líkt og í samanburðarlöndum hefur verðbólga verið há hér á landi síðustu misseri, en í flestum samanburðarlöndum er farið að rofa til og verðbólga fer hratt lækkandi. Það sama ge...
www.visir.is
October 4, 2023 at 10:03 AM
Random dagsins nafnið Berglind er líklega víxlun á eftirnafni Charles Lindberg.

Íslensk móðir ætlaði að skýra sinn sinn Lindberg í höfuðið á flukappanum. Sonurinn var dóttir og því var víxlað og nafnið Berglind varð til.
October 2, 2023 at 3:03 PM
PSA: Ef þú ert einn af þeim sem ert búinn að endurffjármagna húsnæðislánið þitt en vilt samt halda áfram að ráðstafa séreignarsparnaðinum inn á það.

Þá þarf að handskrá lánið inn á leidrettingin.is kemur í ljós að skatturinn birtir bara sjálfkrafa það sem er á framtalinu.
September 13, 2023 at 12:38 PM
Mögulega hot take:
Hannes Hólmsteinn er Roger Stone Íslands.
September 4, 2023 at 10:12 AM