Helgi Jóns
banner
helgijons.bsky.social
Helgi Jóns
@helgijons.bsky.social
Gítarglamrari, söngvari og sveitadurgur í Noregi.
Allar skoðanir mínar eru einhvers annars.
Fyrrum @helgijohnson á vonda forritinu
Í Frakklandi er Chat GPT bara vitur köttur sem semur ljóð í skiptum fyrir sígarettur
November 18, 2025 at 10:54 PM
Endurgerð á The Office nema á miðöldum og Jim heitir núna Jim Halberd
November 14, 2025 at 9:12 PM
Vissuði að það er styttri tími á milli okkar og Kleópötru en á milli Kleópötru og grameðlunnar? 🫨 #mindblowing #facts
October 31, 2025 at 10:02 AM
Allir hundar eru með beinagirnd
August 2, 2025 at 10:44 AM
Samkvæmt mjög óvísindalegri könnun minni á kassa eru miðaldra karlar eru ca 10 sinnum minna líklegir til að kaupa poka en aðrir, þótt að þeir séu með hendurnar fullar af dóti
June 23, 2025 at 4:38 PM
Ég geri mér fulla grein fyrir hvað þetta er ógeðslega miðaldra af mér, en af hverju er eins og allir íslenskir blaðamenn hafi gleymt að skrifa á íslensku?
Nánast allar fréttagreinar sem ég les eru fullar af málfars-og stafsetningarvillum sem grunnskólabörn eiga að vita betur en að gera.
June 11, 2025 at 9:51 PM
Ég veit eiginlega ekki hvernig Disney fór að því að búa til kvikmynd sem fór í taugarnar á bæði góða og vonda fólkinu.
Þetta var dæmt til að mistakast frá upphafi. Eiginlega frekar impressive hversu mikið þessu var klúðrað
May 19, 2025 at 10:51 AM
Það kemur alltaf jafn flatt upp á mig hvað skrúðgangan á 17.maí (þjóðhátíðardag Norðmanna) byrjar snemma.
Hver nennir að mæta í skrúðgöngu kl.8 um morgun??
17.júní prógrammið byrjar ekki fyrr en kl.11
May 16, 2025 at 10:26 PM
Enginn:
Prófílmyndin hjá sextugum körlum:
April 20, 2025 at 7:26 PM
Ég hef aldrei horft á myndband með Mr. Beast en ég hef aldrei séð jafn kýlanlegt andlit á ævi minni.
Ég er ekki ofbeldisfullur almennt en hot damn hvað þessi maður þarf að vera löðrungaður
April 6, 2025 at 8:01 AM
Ég var að sjá Alexander Rybak in the wild, fæ ég sjálfkrafa norskan ríkisborgararétt núna?
April 4, 2025 at 3:53 PM
Það kom mér á óvart að sófar eru greinilega ekki lengur hannaðir með þægindi í huga.
Erum búin að fara í a.m.k. 5 mismunandi húsgagnaverslanir og ég held að hönnuðirnir á bak við flesta sófa haldi að fólk hafi 3 metra langar lappir og 50 cm búk, (1/2)
March 31, 2025 at 8:20 AM
Þessi Brasilíska útgáfa af God Emperor of Dune fokking rokkar
March 17, 2025 at 8:40 AM
Heyrðu offline tölvuleikurinn sem ég var að kaupa leyfir mér ekki að nota hann nema ég sé tengdur við netið og búi til reikning hjá þeim :)
Ég vona að ég nái að klára hann áður en Ubisoft hættir að runna serverana :)))
March 13, 2025 at 5:50 PM
Hundarækt er eini staðurinn þar sem er enn samfélagslega samþykkt að vera ótrúlega racist
March 10, 2025 at 6:06 PM
Vissuði að í Svíþjóð er borg skilgreind sem bær með 10.000 íbúa eða fleiri?
Þannig samkvæmt sænskri skilgreiningu eru Kópavogur, Hafnarfjörður, Reykjanesbær, Akureyri, Garðabær, Mosfellsbær og Selfoss allt borgir.
February 23, 2025 at 11:19 AM
Mig dreymir um margra daga lestarferð um Evrópu. Sér bás með sófa og rúmi. Leðuráklæði. Fínn matur. Barvagn. Dresscode. Lifandi tónlist. Stemning.
February 19, 2025 at 10:22 PM
Fréttirnar: haldið ykkur innandyra, það er stormur"
Líka fréttirnar: *senda fréttamann út í óveðrið til að sýna hversu mikið óveður er*
February 6, 2025 at 10:30 AM
Það er tæknilega ekkert sem stöðvar okkur frá því að bera fram orðið sausage eins og orðið fromage
January 24, 2025 at 4:15 PM
Það tók bara tvær kvikmyndir til að eyðileggja áratugi af áróðri frá mjólkursamsölum um að það væri bara eðlilegt að drekka heilt mjólkurglas eins og svaladrykk
January 23, 2025 at 5:00 PM
Mæti í vinnuna á Þorláksmessu oooog það er verið að spila Last Christmas í græjunum :(
Þá er ég mættur til Whamhalla
December 23, 2024 at 11:48 AM
Orkadrykkur
December 23, 2024 at 11:32 AM
Ég afgreiddi mann í dag með þennan hatt á höfðinu.
Hann var með strákinn sinn með sér.
Ég tilbið þennan mann núna
December 20, 2024 at 5:53 PM
Ég elska að þetta "það má ekki segja Merry Christmas lengur!" culture wars kjaftæði sé ekki búið að festa sér rætur á Norðurlöndunum af því að við notum enn orðið jól, sem er heiðið orð
December 19, 2024 at 10:21 PM
Nú þegar ég er búinn að vera á Evróputúr síðustu tvær vikurnar þá er ég kominn að niðurstöðu:
Portúgal er vanmetnasta landið í Evrópu.
Maturinn, menningin, arkitektúrinn, allt geggjað!
December 11, 2024 at 12:32 PM