Grettir Einarsson
grettirnet.bsky.social
Grettir Einarsson
@grettirnet.bsky.social
Forritari, pabbi, fjölskyldumaður, taekwondo þjálfari og dellukarl. Elska gott rauðvín og ferðalög.
Það var gott að vera á hjóli í morgun
October 28, 2025 at 4:10 PM
October 9, 2025 at 7:41 PM
Þessi andskotans seðlabanki. Djöfull er þetta að verða þreytt.
October 8, 2025 at 8:51 AM
Einu sinni hefði tölvubúnaður verið geggjað sáttur með að eiga 700 gígabæt á lausu, en núna fæ ég endalausar viðvaranir um að geymslan sé "extremely low capacity".

Best að henda einhverju gömlu drasli.
September 26, 2025 at 3:43 PM
Var einmitt að spá í þessu þegar við vorum í London um jólin. Nokkrir bílar fá eiginlega allt rýmið og gangandi rétt komast fyrir á gangstéttunum sitthvoru megin.
This past weekend Londoners got a glimpse of the future of Oxford Street as it went traffic-free for the day.

Here’s what they thought ⬇️
September 25, 2025 at 11:07 AM
Ok verðbólgan er komin út í algert rugl
September 23, 2025 at 2:20 PM
Mikið rætt um ljósabekki þessa dagana.
Nú hef ég ekki farið í ljós síðan á síðustu öld og veit ekki hvernig nýjustu bekkirnir eru. En þessir bekkir líta nú ekki út fyrir að vera þægilegir. Nema að maður sé A4 blað.
July 16, 2025 at 1:22 PM
Í dag lærði ég að maður má ekki kalla hótel "pricey shithole" í umsögn á google maps.

Er ætlast til þess að maður ljúgi?
July 1, 2025 at 9:52 AM
Glæsilegt
May 20, 2025 at 8:56 PM
Yngri dóttir mín er á ferðalagi. Skildi eftir skilaboð á herbergishurðinni 😄
May 13, 2025 at 8:22 PM
Frestunaráráttan náði hámarki í síðustu viku.
April 28, 2025 at 3:33 PM
Reykjavík 112 þættirnir eru frábærir. Þeir hljóta samt af hafa verið teknir upp á 5 ára tímabili. Ekki séns að svona margir sólardagar hafi náðst á einu sumri.
April 28, 2025 at 9:19 AM
Erum við ekki búin að slökkva á vekjaraklukkunni fyrir morgundaginn?
April 16, 2025 at 8:17 PM
Reposted by Grettir Einarsson
Biggest commitment to a 3 second joke I've ever seen
April 9, 2025 at 6:33 AM
Ég er nú orðinn pínu þreyttur á þessu um hver mánaðarmót hjá Landsbankanum.
April 8, 2025 at 8:31 AM
Ok þessi er algert nammi
April 3, 2025 at 10:17 PM
Ég var næstum keyrður niður á gangbrautinni fyrir framan Háteigsskóla á leið í vinnuna í morgun. Bílstjórinn, kona á miðjum aldri, gaf í þegar ég var kominn út á brautina og keyrði utan í mig. Morðtilraun segi ég, en ég er svo sem ekki hlutlaus.
March 12, 2025 at 8:37 AM
Virkilega?
March 6, 2025 at 11:12 PM
Reposted by Grettir Einarsson
Also, this is a *perfect example* of the kind of bureaucratic layer that makes actually doing things in government sometimes hard! Do you a VA nurse spending her time providing health care or writing Elon an email about “What I Did Last Week”?
I don’t know how many different ways to say that agency personnel don’t work for Elon. They don’t have to report to Elon. They report to their agency leadership, which reports to the President.
February 22, 2025 at 9:17 PM
Konan fékk þennan bolla frá unglingsdóttur okkar 😄
February 20, 2025 at 4:23 PM
Reposted by Grettir Einarsson
I’m George Takei and I approve of this message.
February 19, 2025 at 3:47 PM
Þetta var tæpt
Ordla.us 1122: 6/6

⬜️⬜️🟨⬜️🟩
🟩⬜️⬜️⬜️🟩
🟩⬜️⬜️⬜️🟩
🟩⬜️⬜️⬜️🟩
🟩🟩⬜️🟨🟩
🟩🟩🟩🟩🟩
Orðla.us
Ordla.us
February 13, 2025 at 1:04 PM
Smashing Pumpkins í höllinni í sumar! Það verður eitthvað.
February 11, 2025 at 3:18 PM
Ég sá að snjóruðningsbíllinn sem keyrir götuna mína er með ýtutönn sem getur snúist til hægri og vinstri.

Þannig að bílstjórinn velur að ýta snjónum upp á gangstéttina hægra megin en ekki á umferðareyjuna vinstra megin.

Frábær gaur ⛄
January 29, 2025 at 3:23 PM