Friðrik
banner
egilsson.me
Friðrik
@egilsson.me
eyjapeyji á meginlandinu
Good Boy (2025) er víst með litapallettu sem gerir hundum auðvelt að fylgjast með… og ég veit ekki hvort það er fyndið eða illt að sýna hundum hryllingsmynd sem er gerð frá sjónarhorni hunds.
November 21, 2025 at 11:50 AM
Nýtt úr heimi vísinda í dag:

Ný erfðagreining Hitlers gefur í skyn að hann hafi líklega verið með ósigið eista eða eistu, míkrótyppi, einhverfu, ofvirkni, geðklofa og geðhvarfssýki.

Læknaskýrslur frá þeim tíma staðfesta að eitt eista var ósigið og að hann hafi verið með geðhvarfssýki.
November 13, 2025 at 11:45 PM
Eins mikið og ég elska Skarsgard sem Pennywise, þá misskilja margir hvað “it” er eftir nýju myndinar. “It” dó ekki. “It” lifir útfyrir tíma og vídd. Það sem var í Derry var bara partur af því.
October 27, 2025 at 1:12 PM
Cars 4 hefur ekki verið staðfest en þetta kom upp á Radarr hjá mér í gærkvöldi (forrit sem skrapar netið stanslaust í leit af nýjum bíómyndum). Þessi poster finnst hvergi á netinu, svo ég tel vera annað hvort grín sem var tekið niður af IMDb/TMDb, eða einhver hjá Pixar fokkaði upp.
October 18, 2025 at 12:24 AM
Finnst fólk hafa gleymt að forseti El Salvador sagði að “enginn kemur aftur út en fangelsið fyllist aldrei” þegar hann talaði um “fangelsið” sem Trump/ICE sendir fólk í… og að þeir vilja byggja fleiri… og að 1200 manns hurfu sporlaust frá Alligator Alcatraz.
October 13, 2025 at 7:24 PM
Sirka 1800 var þetta bara draumur
1881 var þetta hugmynd
1897 var komið plan
1908-1947 frömdu þeir hryðjuverk
1948 varð draumurinn að raunveruleika
1967 voru þeir þjófar
2005 voru þeir lygarar
2023-2025 frömdu þeir þjóðarmorð
En planið breyttist aldrei. Bara athyglin.

Saga Ísraels er ekki falleg.
October 3, 2025 at 10:08 AM
spurning um að hlusta á afa og lesa loks þessa bók... meina, hann stendur sig ágætlega og þótt hann hefur ekki alltaf rétt fyrir sér þá er ekkert að því að prufa
October 1, 2025 at 8:43 PM
Jæja. 1 dagur mánaðarins og 417þ krónur strax farin í reikninga 🥲 Maður fær ekki að njóta innistæðunnar.
October 1, 2025 at 1:12 PM
Enn veikur svo ég þurfti að fresta tímanum hjá tannsa. Veit að það þarf að skera/skafa smá skemmd og vill helst ekki hnerra á meðan það gerist.
September 29, 2025 at 10:54 AM
Bandarískt egó er sú trú að allar þeirra vörur og poppkúltúr eru þekkt og vinsæl á heimsvísu.

Evrópskt egó er sú trú að allt sem þau gera er einstakt eða öðruvísi og ekki eitthvað sem aðrir þekkja eða skilja, nema þegar fólki er alveg sama - þá er mikilvægt að allir þekki og skilji.
September 29, 2025 at 4:06 AM
Hot take en Hereditary er ein af slökustu, ef ekki slakasta, hryllingsmyndunum frá A24. Hún var sorgleg, já. Yfirnáttúruleg, já. En ekki hræðileg og varla spennandi. Mjög ofmetin kvikmynd.
September 27, 2025 at 8:27 PM
Besta við að segja að allir fasistar eru ljótir aumingjar er að engin manneskja mun taka það til sín.
September 27, 2025 at 10:28 AM
Rare aesthetic: Að rífast við einhvern sem byrjaði hart á móti þér en er svo sammála þér... en egóið hanns er svo stórt að í staðinn fyrir að viðurkenna að þú hafðir rétt fyrir þér þá er hann byrjaður að umorða það sama og þú sagðir, bara til að heyra að þú sért sammála eða hann hafi rétt fyrir sér.
September 27, 2025 at 7:12 AM
Hata svona “signs of a high IQ individual” myndbönd sem slefa yfir greindavísitölum.

Mín greindavísitala er aðeins yfir 140.
Ég geri ekkert af þessu.
Ég legg pening til hliðar til að eiga, fjárfesti eitthvað smá, en annars er ég bara að lifa lífinu. Vinna, sofa, ríða og leika mér. Þarf ekki meira.
September 26, 2025 at 3:59 PM
Er ég sá eini sem reynir stundum að skilja stærðina á alheiminum sem við getum séð, hvað þá endanleika conceptið, og fær massíva tilvistarkreppu en getur ekki hætt að grafa mig dýpra?
September 22, 2025 at 4:40 AM
Smá visual aide á því sem @jerryrigeverything.bsky.social var að komast að varðandi nýju iPhone skjáina, fyrir þá sem kannast ekki við Mohs scale.

Eftir 18 ár getur hann ekki lengur sagt "scratches at a level 6 with deeper grooves at a level 7", heldur er ekkert á lv.6-lv.7 en djúpar ristur á lv.8.
September 21, 2025 at 9:28 PM
Ef þú hefur farið á þjóðhátíð á milli 1998-2024, fyrir utan 2009, þá höfum við tæknilega séð djammað saman.

Bónus stig ef það var 2017 eða seinna, því þá hef ég verið í glasi í þokkabót.
September 20, 2025 at 9:16 AM
Hvar ætli gula BT músin sé í dag
September 20, 2025 at 6:10 AM
Giskaðu hver fann loophole til að fá free hosting fyrir litlu síðuna sína (sem ég veit ekki hvað ég vil gera með enn)

CloudFlare Nameserver fyrir DNS + Pages, rule redirect root í www, setja upp www síðuna á Google Sites

Þarf bara borga fyrir lénið. Geggjað fyrir eitthvað hobbý dæmi
September 18, 2025 at 6:09 AM
Var að komast að því að aðal andstæðingurinn í síðustu seríunni af Dexter er leikinn af Íslending.

Sé ekki nein stór hlutverk hjá honum á IMDb, en hann er góður leikari.
September 17, 2025 at 11:30 PM
Veit ekki hvaða einhverfa manneskja þarf að heyra þetta, en fyrr í ár komst ég að því að þessir “flautaðu ef þú elskar pítsu” og aðrir svipaðir límmiðar/skilti eru svo þú flautir ekki. Þú átt ekki að flauta þótt þú elskar pítsu. Ég endurtek, ekki flauta þótt skiltið eigi við.
September 17, 2025 at 12:13 PM
EITRAÐI Í DRASL OG HÚN HAGGAST EKKI

aldrei séð þetta áður. yfirleitt missa þær takið
September 15, 2025 at 4:33 PM
Ég er að fara labba út með raid. Ef helvítið er ekki dautt þá deyr það í dag
September 15, 2025 at 4:30 PM
Okei en hún hefur verið þarna í 3 daga. Ég hata geitunga, afhverju dó þessi svona? Eða er hún að bíða eftir mér?
September 15, 2025 at 4:29 PM
Hótelin á Akureyri endalaust með áhrifavalda til að auglýsa fyrir sig, sérstaklega eftir eigendaskipti eða nýbyggingu.

En ekki Hótel Kea. Sama hvað breytist þar þá er það hvergi á samfélagsmiðlum.

Eftirá í markaðssetningu eða undisputed king?
September 15, 2025 at 2:13 PM