Þorvaldur S. Helgason
banner
dullurass.bsky.social
Þorvaldur S. Helgason
@dullurass.bsky.social
Krónískt melankólískur
Það fáránlegasta við The Bear er að Carmen sé alltaf að mæta á Al Anon fundi og sé ennþá að öskra á alla í kringum sig og reyna að stjórna þeim.
July 19, 2025 at 11:44 PM
Að sjá öll þessi brúðkaupsstory lætur mig bara hugsa um hversu mikið mig langar að gifta mig 😭
July 19, 2025 at 9:58 PM
Er skrýtið að ég er strax farinn að hlakka til haustsins?
June 6, 2025 at 6:12 PM
Árið er 2115: "Nei kæru barnabarnabörn, ég kynntist aldrei föður mínum. Hann dó við að gera það sem hann elskaði mest, ofurölvi með buxurnar á hælunum á FM95BLÖ tónleikum."
June 1, 2025 at 6:02 PM
Þetta endalausa drama innan Sósíalistaflokksins er einhver epískasti farsi sem ég hef séð. Hefur einhverntíma áður í íslenskri stjórnmálasögu verið jafn mikið drama hjá flokki sem hefur jafn lítið vægi?
May 24, 2025 at 6:15 PM
Mitt helsta pet peeve þessa dagana er fólk sem fer út að skokka 5 kílómetra klætt í hlaupavesti með 2 brúsa, gel og græjur eins og þau séu að fara í ultramaraþon.
May 19, 2025 at 10:51 AM
Hvað er skemmtilegt fyrir hóp af 33 ára mönnum að gera á laugardegi í maí? Væbið svona hversdagsleg steggjun, án toxic karlmennskunnar. 🌞
April 22, 2025 at 4:51 PM
Næsta sería af The White Lotus gerist á Hótel Bjarkalundi.
April 9, 2025 at 2:18 PM
Kaytranada er að spila í Köben 10 dögum eftir að ég verð þar 😐
April 1, 2025 at 12:36 AM
Fólk sem segir að maður eigi ekki að leita að sambandi heldur bara fókusa á sjálfan sig er full of shit! Núna er ég er búinn að fókusa á sjálfan mig í rúmt ár og það eina sem ég fékk út úr því er að ég er kominn í geggjað form, er ánægður með lífið og orðinn frekar góður söngvari. Whack! 😠
March 27, 2025 at 11:12 PM
Hlutirnir sem ég myndi gera fyrir Pedro Pascal.
March 27, 2025 at 9:59 PM
Smellugas er mest gay og slutty gasið. Ætla ekki að útskýra þetta nánar.
March 12, 2025 at 3:48 PM
Hugur minn í dag er hjá öllum fallegu konunum sem halda að lífið sé búið eftir þrítugt. ❤️
March 3, 2025 at 8:09 PM
Fann fyrsta gráa bringuhárið um daginn. Má ég núna kalla mig daddy?
February 28, 2025 at 11:33 AM
February 24, 2025 at 11:14 AM
Laufey, arguably frægasti Íslendingurinn í dag er með bókaklúbb. Í þessum bókaklúbbi er ekki lesin ein einasta bók eftir íslenskan rithöfund. Er þetta ekki svolítið skrítið?
February 17, 2025 at 8:55 PM
Ég er búinn að vinna við flestar vinnur sem ég hef einhverntíma hugsað mér að stunda nema þá sem ég veit að er mín sanna köllun: Kokteilbarþjónn 🍸
February 4, 2025 at 10:40 PM
Sem einhleypur 33 ára karlmaður sem býr einn spyr ég, hvar í flokknum á ég að fá þessi fjögur knús? Ég er ekki að reyna að vera bitur en ég er heppinn ef ég fæ svona 4-5 góð knús á viku.
February 4, 2025 at 12:28 AM
Reposted by Þorvaldur S. Helgason
af öllum hlutunum sem ungir karlmenn gera til að leita að tilgangi í þessu síðkapítalíska níhilista helvíti sem við búum í þá er að mæta í messu bara mjög wholesome og ég vona að þeir finni tilgang og fyrirmynd í Jesú Kristi
February 2, 2025 at 5:33 PM
Var að hlusta á umfjöllun Lestarinnar um Church Bros og ég get ekki séð að þetta sé slæmt. Ég held að trú geti verið mjög fallegur hlutur í okkar sundraða og kaotíska heimi og það er augljóst að þessir ungu menn eru að iðka þetta af heilindum.
February 2, 2025 at 1:20 PM
Afhverju er svona mikið af ungu og hæfileikaríku fólki að deyja fyrir aldur fram núna? 😓
February 1, 2025 at 10:36 AM
Árum saman er frændi minn búinn að stunda það að bjóða mér að læka allar verstu síðurnar á Facebook og að attenda furðulegustu viðburðina. Ég er búinn að safna skjáskotum af þessu og hér koma nokkur af þeim bestu/verstu.
January 31, 2025 at 12:47 PM
Það er einhver bandarískur túristi á TikTok sem er svo ógeðslega peppaður fyrir öllu á Íslandi (þmt risíbúðum og kókómjólk) að ég held að hann sé að gera meira fyrir ímynd landsins heldur en Sigur Rós og Íslandsstofa til samans.
January 26, 2025 at 1:40 AM
Horfðuð þið líka óeðlilega ung á David Lynch myndir eða áttuð þið eðlilega æsku?
January 20, 2025 at 9:53 PM
Ég hef horft á Mulholland Drive svona 5 sinnum en ég man aldrei hvað gerist í myndinni eftir að þær fara í leikhúsið.
January 19, 2025 at 10:26 PM