Diljá Zoega
dilja.bsky.social
Diljá Zoega
@dilja.bsky.social
Reposted by Diljá Zoega
Ég er ekki með marga vini hér á Bláhimni ennþá en prufa að setja þetta hér inn þrátt fyrir það ❤️

Alexöndruróló er róló í Vogabyggð til minningar um dóttur mína Alexöndru Eldey og er nú í kosningu í verkefninu Hverfið mitt hjá Reykjavíkurborg.

Innilega þakklát fyrir atkvæði, deilingar og stuðning ❤️
September 16, 2023 at 10:00 AM
Ég er svo illa að mér í þessu öllu, hjálpið gömlu kjells aðeins - en afhverju fórum við af Twitter/X og er núna hér á Bluesky?
Og hvað myndi nákvæmlega gerast ef ég myndi skrifa Bluesky í tísti á Twitter? Af hverju tala allir um "bláhiminn" eða "hinum megin"?
September 10, 2023 at 12:01 PM