Danninn 2025
banner
danninn.bsky.social
Danninn 2025
@danninn.bsky.social
Miðaldra karl frá unga aldri.
Er að horfa á þessa Frankenstein mynd á Netflix, rosalega er hún leiðinleg, og enginn spila hraðar stilling á Netflix.
November 15, 2025 at 4:20 PM
Dæmigert fyrir umræðuna, ekki bara á Íslandi, að öll eru að tala um myndbirtingu með frétt en ekki að þingmaður sé að breiða út rasíska samsæriskenningu, um hvernig fréttastofa klippti saman ræðu en ekki að forseti Bandaríkjanna hvatti til árásar á þingið.
November 15, 2025 at 2:57 PM
www.dv.is/pressan/2025...
Ef þið viljið setja ykkur í spor kennara. Hér er frétt skrifuð af gervigreind, um það eru nokkrar vísbendingar, en síðustu tvær efnisgreinar staðfesta það endanlega, en reynið að styðja það með betri rökum en Ég þekki gervigreind þegar ég sé hana.
Ástarsagan sem skolaði á land handan Atlantshafsins 13 árum síðar - DV
Flöskuskeyti frá kanadísku pari rak 3218 km og skolaði upp á Írlandi 13 árum seinna. Það sem fylgdi í kjölfarið var hjartnæmur endurfundur sem nær yfir hafið og sannar að sum skilaboð standast tímans ...
www.dv.is
November 15, 2025 at 11:29 AM
heimildin.is/grein/25561/...
Þá er maður líklega hryðjuverkamaður að mati Bandaríkjamanna.
Bandaríkin skilgreina evrópska andfasista sem hryðjuverkamenn
Hluti af baráttu gegn and-bandarískri, and-kapitalískri og and-kristinni hugmyndafræði.
heimildin.is
November 14, 2025 at 7:22 AM
Ég vil frekar birtuna þegar ég er búinn í vinnunni en þegar ég vakna á morgnana.
November 12, 2025 at 7:45 AM
Ekki stórt mál, en það pirrar mig smá hve margar fréttir á netmiðlum eru bara dagskrárkynningar.
November 9, 2025 at 11:31 AM
Mitt teik var alltaf að það ætti að vera sami tími alls staðar í heiminum. Svo borðaði fólk, færi í vinnuna og að sofa á mismunandi tímum eftir því hvar það byggi. Það er ekkert lögmál að fólk verði að vinna 9-5, borða kvöldmat klukkan 7 og fara að sofa klukkan 11.
Umræðan um að breyta klukkunni er stöðutaka gegn minni andlegu heilsu.
November 7, 2025 at 9:46 PM
Reposted by Danninn 2025
blog.trekcore.com/2025/11/lego...
Nei ef þeir eru ekki búnir að sameina tvennt af mínu uppáhalds, lego og TNG.
LEGO Unveils New 3600-Piece STAR TREK: TNG Enterprise-D Brick Set
LEGO finally unveils their long-rumored 3600pc, $400 STAR TREK: TNG Enterprise-D brick set and limited-availability Shuttlepod kit, coming in late November
blog.trekcore.com
November 6, 2025 at 2:42 PM
www.mbl.is/frettir/innl...
Ég er ekki viss um að íbúar á Hrafnagili samþykki að það sé á Akureyri. Ekki frekar en að Mosfellsbær sé í Reykjavík.
Getur verið „bölvaður lygari“
Kennarar í Hrafnagilsskóla á Akureyri hafa að undanförnu kennt nemendum á unglingastigi á notkun gervigreindar. Þau segja tæknina geta boðið upp á mikla möguleika í kennslu.
www.mbl.is
November 1, 2025 at 5:01 PM
Nú erum við Akureyringar og aðrir Norðlendingar fúl, því hér er búið að kyngja niður snjó í allan dag en fjölmiðlar eru samt ekki fullir af fréttum um ófærð og ófremdarástand.
October 29, 2025 at 3:00 PM
Hver man hvað þau gúgluðu síðast?
October 25, 2025 at 8:02 PM
4
October 23, 2025 at 5:44 PM
www.visir.is/g/2025279109...
Það er merkileg skoðun að verkföll megi ekki bitna á neinum. Vissulega ömurlegt að lenda í því, en verkfall sem bitnaði ekki á neinum væri náttúrulega gersamlega tilgangslaust.
Að­gerðir flug­um­ferðar­stjóra muni bitna á fjölda fólks - Vísir
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir verkfall flugumferðarstjóra hafa umtalsverð áhrif á íslenskt hagkerfi. Þeir telji sig undanskilda viðmiðum gildandi kjarasamninga um að ná efnahagslegum s...
www.visir.is
October 18, 2025 at 8:11 PM
Segir „skemmd epli“ ekki tala í nafni flokksins - RÚV.is share.google/VjV9vuX47Inw...
Ætli þessi kona hafi aldrei hlustað á formanninn og varaformanninn sinn?
Segir „skemmd epli“ ekki tala í nafni flokksins - RÚV.is
Varaþingkona Miðflokksins fordæmir orð landsfundarfulltrúa flokksins, sem hún segir fara fram með hatri gegn trans fólki. Hún skorar á félaga í flokknum að láta sig málið varða.
share.google
October 17, 2025 at 9:39 PM
Það ætti að banna einkaþotur, jafnvel allar einkaflugvélar.
Do you have any extremely niche, but serious, ethical stances?
October 17, 2025 at 3:41 PM
Skemmtilegur þráður. Þarna er alls konar ómeti, og góðmeti, á lista.
Hvaða mat eða matvöru getið þið alls ekki borðað? Þá er ég ekki að tala um ofnæmi eða óþol heldur mat sem ykkur finnst einfaldlega ógeðslega vondur.

Sjálfur get ég ómögulega borðað hnetur. Allar hnetur. Þoli ekki bragðið og áferðina.
October 17, 2025 at 11:30 AM
Hvað er málið með þetta bandaríska thing að hafa alltaf fullt af grafkjurru standandi liði á bakvið fólk sem er að halda ræður?
October 15, 2025 at 9:34 PM
www.visir.is/g/2025278944...
Merkilegt að í þessari frétt er ekkert minnst á að Ísraelar eru enn að varpa sprengjum á Gasa.
Við­kvæmur friður þegar í hættu? - Vísir
Aðeins um vika er liðin frá því að samkomulag náðist um vopnahlé á Gasa en það virðist nú þegar í hættu. Ísraelsmenn ákváðu í gær að falla frá opnun Rafah hliðsins milli Gasa og Egyptalands og hægja á...
www.visir.is
October 15, 2025 at 7:27 AM
Sko, mér finnst alveg leiðinlegt að einhver tjalli eigi í erfiðu sambandi við föður sinn, en mér finnst það eiginlega ekki vera fréttaefni hér uppi á Íslandi.
October 14, 2025 at 8:14 PM
www.ruv.is/frettir/innl...
Sko, allt nám á náttúrulega alltaf að vera í endurskoðun/þróun. Ég kannast ekki við þessa innrætingu, annars en almennra mannasiða, en það mætti vissulega vera meiri sögu- og bókmenntakennsla í grunnskólum, bara spurning hverju á þá að sleppa á móti. Trúarbragðafræðinni?
Miðflokkurinn vill endurskoða grunnskólanám frá grunni - RÚV.is
Miðflokkurinn vill að samin verði ný aðalnámskrá fyrir grunnskóla frá grunni. Of mikil áhersla sé lögð á innrætingu í skólakerfinu og of lítil á bókmenntir og sögu íslensku þjóðarinnar.
www.ruv.is
October 14, 2025 at 5:01 PM
Súrmatur
One Day
Ó þau eru svo mörg, t.d. All I wanna do is make love to you
“Introduce yourself using only one food you refuse to eat, one movie you’ll never watch again, and one song you can’t stand”

Saltkjöt - (og fisk)

Battlefield Earth

Don't Worry Be Happy
“Introduce yourself using only one food you refuse to eat, one movie you’ll never watch again, and one song you can’t stand”

Cauliflower -I've become more tolerant of other breeds of brassica, but no.

Come and See - for obvs reasons.

Crass -Reality Asylum (from the Rough Trade 25 years comp CDs)
October 13, 2025 at 5:42 PM
Áminning send 987 aðilum.
Just deploy on Friday
In honor of spooky month, share a 4 word horror story that only someone in your profession would understand

I'll go first: Six page commercial lease.
October 13, 2025 at 5:33 PM
en.wikipedia.org/wiki/Mar%C3%...
Eftir því sem ég les meira um þessa konu, sem er enn frekar lítið, verður mér ljósara að friðarverðlaun Nóbels eru daut. Skoðið sérstaklega kaflann um pólitísk viðhorf, að hennar leiðarljós í stjórnmálum sé Thatcher segir eiginlega allt sem segja þarf.
María Corina Machado - Wikipedia
en.wikipedia.org
October 11, 2025 at 10:42 AM