Birta Björnsdóttir
birtabjoss.bsky.social
Birta Björnsdóttir
@birtabjoss.bsky.social
Fréttamaður á RÚV, konan í Heimskviðum og aðdáandi bókanna um Herramennina -/- reporter
@RUVfrettir and a fan of the Mr. Men.
Mánudagur til móðu.
July 21, 2025 at 10:58 AM
Þegar mamma David Beckham tók töskuna mína í misgripum á kaffihúsi. Hljóp á eftir þeim og bankaði á bílrúðuna hjá Beckham. Við skiptumst á töskum og þau mæðgin voru hin elskulegustu.
bsky.app Bluesky @bsky.app · Jul 17
what's the most random interaction you've ever had with a celebrity?
July 19, 2025 at 7:06 PM
Ahh alveg rétt, árstíðirnar fjórar. Vetur, sumar, vor og tímabilið þar sem saklaust fólk verður fyrir tilhæfulausum ofbeldisverkum lúsmýs.
June 24, 2025 at 9:10 AM
Dagskrárliðurinn "Ómannglöggir skrifa fréttir" færist nú yfir á þetta forrit. Hér er fyrsti kafli.
June 2, 2025 at 8:55 PM
Hvað gerist ef Liz Truss og J.D. Vance hittast?
April 21, 2025 at 2:30 PM
George Foreman er látinn. Hann átti fimm syni, George jr, George III, George IV, George V og George VI. Ein af sjö dætrum hans hér Georgetta.
Nefnið mér skilingsríkari barnsmæður.
March 22, 2025 at 9:01 AM
Önnur systir mín tók skjálausan dag án þess að láta mig vita. Hef því eðlilega gefið mér síðan snemma í morgun að hún sé ekki lengur meðal vor.
February 27, 2025 at 6:35 PM
Hvaða ókunnugu manneskju þykir ykkur vænt um, og af hverju er það David Attenborough?
February 21, 2025 at 3:32 PM
Handbolti getur verið álíka pirrandi og snúin sæng inni í sængurveri og sokkur sem lekur niður hælinn í skóm!
January 26, 2025 at 9:34 PM
January 13, 2025 at 1:22 PM
Mamma var að senda mér mynd af manni sem birtist í einhverju dagblaði með upplýsingunum: "Þú beist þennan þegar þið voruð saman í leikskóla."
January 3, 2025 at 1:41 PM
Þá er runninn upp þessi árlegi dagur þar sem mig langar svo að kunna að meta skötu. Finnst þau sem slafra henni í sig einhvern vegin aðeins betri en við hin sem getum ekki með nokkru móti komið henni niður ógrátandi.
December 23, 2024 at 7:21 AM
„Af hverju labba allir svona hægt?“

Kaflinn í ævisögunni sem fjallar um raunir hraðskreiðra á leið um flugvelli og aðra fjölfarna staði.
November 23, 2024 at 1:32 PM
Reposted by Birta Björnsdóttir
One of the better assignment here in #Brussels for @ruvfrettir was to visit the Musée royal d’histoire
naturelle, to see the Great Auk, the last of its kind, killed in 1844 in #Iceland. A powerful reminder of how humans are affecting the natural world.
#biodiversity
#extinction
November 15, 2024 at 2:35 PM
Þá liggur niðurstaða helgarinnar fyrir, allt svalasta fólks landsins er samankomið í hljómsveitinni GusGus.
November 17, 2024 at 10:07 AM
💔
October 29, 2023 at 9:08 AM
Jafnvel enn mikilvægari regla: Ekki kalla píkur „vinkonuna í kjallaranum“
October 19, 2023 at 12:36 PM
Góðan daginn! Mæli með að fyrstu sjö mínútum dagsins verði varið með þetta í eyrunum. Nýtt fréttahlaðvarp frá fréttastofu RÚV þar sem Freyr Gígja Gunnarsson stýrir skútunni. Allt sem þú þarft að vita um fréttamál dagsins á nokkrum mínútum.

spotify.link/4NnL4tIVNDb
spotify.link
October 11, 2023 at 7:44 AM
Fallegasta minningargrein dagsins ❤️
September 19, 2023 at 10:16 AM
Leiðtogi lífs míns ❤️
September 12, 2023 at 5:54 PM