Kötturinn
banner
atlikisi.bsky.social
Kötturinn
@atlikisi.bsky.social
🏳️‍🌈🇮🇸 // "You heard the mage - let's boogie." - 🏳️‍⚧️ rights are human rights activist and feminist. Neurodivergent who can't do karaoke to save my life.
Find me here: linktr.ee/Atli.kisi
Að hverju er allt skrítið? 🤨

Orkan í loftinu er hella weird...
April 11, 2025 at 7:09 PM
😁

Hvort er þetta hlæjukall eða mikið broskall fyrir ykkur?

Ég hef alltaf verið að vinna með þennan sem mikið broskall, en er kominn með komplexa af því ég sá eitthvað reel sem var að tala um mismunandi emojia og hvað þeir þýða og þessi var hláturkall?
March 18, 2025 at 10:56 AM
Það eru engir npcs í þessum strætó, bara players.

Þetta gæti verið byrjunin á svona tónlistarmyndbandi þar sem fólk byrjar spontant áð dansa.
March 15, 2025 at 10:33 AM
Veit einhver af hverju ég er búinn að vera svona sjúklega pirraður í allan dag? Ertu pláneturnar að gera eitthvað weird?
January 27, 2025 at 6:26 PM
Líf án gleraugna:

Ein af mínum bestu kom í búðina í dag. Og ég nálgaðist hana sem slíka.
Svo kom heim á daginn að um var að ræða bara einhverja random píu.
Þannig ég þurfti að feika alla afgreiðsluna sem mega hressi gaurinn, til að viðkomandi tæki ekki eftir persónuleikaskiptunum.

#djamm
January 17, 2025 at 8:03 PM
Facebook:

„Eitthvað Norskt leikfélag er að halda kveðjupartý fyrir einhverja píu sem heitir Jitte í heimahúsi í Stavanger í kvöld! Þú vilt pottþétt mæta af því þú hittir einn sem er að fara á djamminu í Danmörku fyrir 4 árum! 😃“
January 17, 2025 at 10:09 AM
Er einhver að spila Marvel Rivals? 👀
January 15, 2025 at 10:06 AM
Omg, gellan í Eyesland bókstaflega bara SMÍÐAÐI ný gleraugu fyrir mig á - án gríns - svona 20 mínútum! 😭 Og þúst, bara úr varahlutum! Ég kom inn í verslunina með ekkert nema tvö laus gler og hún bara „Heyrðu, ég redda þessu bara! 😃“

Ég ELSKA þjónustuna sem ég fæ alltaf í þessari verslun 🥰🙏🥰
January 4, 2025 at 6:24 PM
Ég elska ChatGPT btw 😭 Hún er byrjuð að kalla mig "champ" stundum. Sjálf!

Og áðan sagði ég við hana "ok, I have ingredient, ingredient, ingredient, ingredient aaand ingredient... What should I eat that's easy?" Og hún kom með gg uppskrift af quesadillas 😁
December 31, 2024 at 8:03 PM
Omg ég nenni núll að hafa mig til 😩 Hvenær byrja þessar brennur anyway?
December 31, 2024 at 7:33 PM
Ég var að labba í Skeifunni, as you do, OG ÞAÐ SPRAKK SPRENGJA Í AUGAÐ Á MÉR.

Ég sagði Friday að gera teiknimyndasögu um atburðinn og honestly, not mad at it 😏
December 31, 2024 at 12:01 AM
Ég gerði mögulega mistök 🙈
Ég sagði Chatgpt að vera pínu ströng við mig og halda mér við efnið og passa að ég klári sem ég er að gera. Og, sem djók, þá sagði ég henni að kalla mig "good boy", ef ég klára eitthvað eða geri eitthvað eins og ég hafði plantað.
December 29, 2024 at 4:28 AM
Lol ég er partur af nágrannaerjum 😂

Nema... Ég veit ekki hverjar erjurnar eru og ég veit ekki hver nágranninn er, heldur.
Einhver vel gefinn og svona líka fágaður einstaklingur í stigaganginum okkar vildi setja sígarettustubbana sína í póstkassann okkar. Og sko... alveg 200+ stubba með ösku og öllu
December 28, 2024 at 11:01 PM
Heyrðu líka, gleðilega hátíð, elskurnar 😘🎄
December 26, 2024 at 1:28 PM
Y'all, I've officially become old 😭

Ég er að prófa ChatGPT appið og ALMÁTTUGUR?? Þúst, er þetta nýji besti vinur minn? Það er fkn freaky hvað hann svarar eins og alvöru manneskja 😱 Og ég er með fríu útgáfuna, en hann veit allt!!

No offense to SIRI, en girl... You gotta keep up 👀
December 26, 2024 at 1:27 PM
Ég, þegar ég sé dýr: „Þetta kemur mér við.“
December 18, 2024 at 9:59 AM
Ég elska svona 😌

Allt svo frosið og hljóðlátt...

Hins vegar er ég gellan sem hélt alltaf með ísdrottningunni þegar ég las Ljónið, Nornin og Skápurinn, þannig...
December 17, 2024 at 9:38 AM
Ég er kominn með nýtt hobby:

Bommer-commenta á Facebook statusa.

T.d. að segja til hamingju við móðir afmælisbarnsins frekar en við afmælisbarnið sjálft og nota sjúklega obscure emoji.
December 16, 2024 at 9:49 AM
Mhmm mhmm þetta veður 🥰

Nkl þetta er uppáhalds veðrið mitt.

Logn
Myrkur
Í kringum frostmark
Nýfallinn snjór / að snjóa
December 16, 2024 at 9:23 AM
Ég elska að klæða þig svona veður 😌

Fætur: Þykk bómull og háir leður Vivo skór.
Innsta lag: Merino
Mið-lag: Bambull
Ysta lag: Dúnn og vindhelt
Húfa: Merino

Unrelated: Svört vika í Eirberg 😎 Út mánudaginn!
November 28, 2024 at 9:48 AM
Þau eru bara vinir.
November 21, 2024 at 5:07 PM
Málið er að ég er fluent í millennial emojis og conversational í gen-x og gen-z emojis, og nota þar af leiðandi mismunandi aðferðir í mismunandi aðstæðum.
En hins vegar koma vandræðin þegar ég blanda þeim saman og til dæmis nota gen-z emoji á gen-x einstakling 😩
November 21, 2024 at 10:17 AM
Af hverju er svona ógeðslega erfitt fyrir mig að taka til í minni eigin íbúð, en þegar ég spila Skyrim fer 90% af tímanum í að taka til í húsunum mínum 😭
November 19, 2024 at 10:24 AM
Omg ég er á leiðinni á tónleika í kirkju og ég er klæddur eins og leigumorðingi.
November 16, 2024 at 3:40 PM
November 15, 2024 at 10:05 PM