stefanpall.bsky.social
@stefanpall.bsky.social
Ókei satt, en ég held það sé vel hægt að gera svona graf án þess að binda það við vinstri/hægri politik, bara út frá því hvernig flokkarnir láta og hegða sér á ýmsa vegu. Ég myndi t.d aldrei setja D C og M í sama flokk á y ásnum þó það séu allt hægri flokkar
December 31, 2024 at 6:11 PM
Samt bara ef þú ert vinstrimanneskja. Hægrimenn myndu snúa þessu við.
December 31, 2024 at 5:57 PM
Fer svolítið eftir því hvernig þú skilgreinir árangur. Netanyahu stjórnin í Ísrael er nær sínum markmiðum en nokkru sinni fyrr.
December 17, 2024 at 4:52 PM
Svo Biden hefði átt að beita Ísrael hörðum afleiðingum ef Ísrael myndi mistakast að semja um að ná gíslunum aftur?

“Hei Óli, ef Palli vill ekki leika við þig þá lem ég þig.”

Já ég veit ég er að snúa út úr, þessi röksemdafærsla nær bara engri átt.
December 17, 2024 at 1:26 PM
Sorp, augljóslega.
December 3, 2024 at 9:08 PM
Dem, þú náðir mér þarna 😂 NATO hlýtur að vera gagnslaus stofnun fyrst hún gat ekki stoppað Þór
December 3, 2024 at 6:07 PM
Úkraína er ekki í nato… það er punkturinn. Það er enginn að ráðast á Pólland.

Ég tek undir það að slæmar ákvarðanir hafa verið teknar m.t.t. aðgerða utan Evrópu, en það breytir því ekki að NATO er með 100% success rate í að koma í veg fyrir stríð milli meðlima sinna og frá öðrum gegn sér.
December 3, 2024 at 5:49 PM
Enda er hlutverk NATO ekki að berjast gegn arðræningjum eða lýðskrumurum, hvað þá fátækt, hatri, mismunun eða loftslagshörmungum. Hlutverk NATO er fyrst og fremst að vera varnarbandalag og koma í veg fyrir allsherjarstríð í Evrópu, eitthvað sem hefur rekist nokkuð vel hingað til.
December 3, 2024 at 5:35 PM
lol heldurðu að samfó sé að fara að henda í fangabúðir fyrir flóttafólk?
December 2, 2024 at 4:07 PM
Nú, til að koma í veg fyrir fullnaðarsigur kommúnismans, auðvitað.
December 1, 2024 at 7:59 PM
Uuu nei? Það er ástæða af hverju ríki takmarka kosningarétt við ríkisborgara.
December 1, 2024 at 5:36 PM
Það er vanmetið hversu lítið fólk pælir í stefnumálum og hversu stór áhrif stemningin hefur. Ég þori t.d. að veðja að aðeins lítill hluti þeirra sem hoppaði á KFrost vagninn hafi raunverulega lesið planið. En þau eru með plan, Kristrún kemur vel fyrir og það er stemning fyrir þessu. Það dugar.
December 1, 2024 at 9:20 AM
Ég þekki samt fullt af fólki sem er í raun hægrisinnað en laus VG bara af því þeim fannst Kata Jak svo fljótt og þau vildu vera með á vagninum.
December 1, 2024 at 9:16 AM
SCB let’s go!
December 1, 2024 at 12:17 AM
Hvaðan kemur þá þessi pæling sem maður heyrir svo oft að sjallarnir fái alltaf meira fylgi í kosningu en þeir mælast með í könnunum? Svona fyrir okkur sem erum ekki að fylgjast með.
November 30, 2024 at 11:51 AM
Ef hann er í ríkisstjórn þá eru þau borgaralegir flokkar sem vilja hanga með hinum (aðallega xD). Ef hann er í stjórnarandstöðu þá eru þetta allt woke kommúnistar.
November 29, 2024 at 8:41 PM
Ég held (án þess að vita rass um það) að flestir af þessum lokhljóðum séu að mýkjast. Mæli með að hlusta á hvernig fólk segir “takk”, mér finnst skuggalega margir segja “tagg”, eða jafnvel “tag”
November 27, 2024 at 6:00 PM